Ásgeir varð í 28. sæti og komst ekki í úrslit Valur Páll Eiríksson skrifar 24. júlí 2021 10:15 Ásgeir í keppninni í Japan í nótt. EPA-EFE/MICHAEL REYNOLDS Ásgeir Sigurgeirsson keppti fyrstur íslenskra keppenda á Ólympíuleikunum í Tókýó í nótt. Hann keppti í forkeppni skotfimi með loftbyssu af 10 metra færi en komst ekki áfram í úrslit. 36 keppendur voru í greininni þar sem keppt var í sex umferðum í forkeppninni, með tíu skot í hverri umferð. Ásgeir byrjaði vel er hann hlaut 95 og 98 stig í fyrstu tveimur umferðunum en aðeins 91 og 92 stig í næstu tveimur á eftir. Hann fékk þá 97 stig í síðustu tveimur umferðum forkeppninnar, alls 570 stig. Það er 19 stigum frá Íslandsmeti hans í greininni, upp á 589 stig fyrir átta árum síðan. Betra skor í þriðju og fjórðu umferð hefðu dugað honum áfram en hann var aðeins átta stigum frá þeim 578 sem dugðu til að vera meðal efstu átta manna sem fóru í úrslit. 28. sæti var hins vegar niðurstaðan og hefur Ásgeir því lokið keppni á leikunum í ár en þetta er í annað skipti sem hann tekur þátt. Golden debut! Javad Foroughi wins gold in the air pistol men's final, breaking the Olympic Record on his first Olympic appearance. Well done!@ISSF_Shooting #Shooting pic.twitter.com/oLESupTNL1— Olympics (@Olympics) July 24, 2021 Íraninn Javad Foroughi varð Ólympíumeistari í greininni eftir frábæra frammistöðu í úrslitum. Hann hlaut þar 244,8 stig, sem er ólympíumet. Serbinn Damir Mikec var annar með 237,9 stig og Wei Pang frá Kína þriðji með 217,6 stig. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Skotíþróttir Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sjá meira
36 keppendur voru í greininni þar sem keppt var í sex umferðum í forkeppninni, með tíu skot í hverri umferð. Ásgeir byrjaði vel er hann hlaut 95 og 98 stig í fyrstu tveimur umferðunum en aðeins 91 og 92 stig í næstu tveimur á eftir. Hann fékk þá 97 stig í síðustu tveimur umferðum forkeppninnar, alls 570 stig. Það er 19 stigum frá Íslandsmeti hans í greininni, upp á 589 stig fyrir átta árum síðan. Betra skor í þriðju og fjórðu umferð hefðu dugað honum áfram en hann var aðeins átta stigum frá þeim 578 sem dugðu til að vera meðal efstu átta manna sem fóru í úrslit. 28. sæti var hins vegar niðurstaðan og hefur Ásgeir því lokið keppni á leikunum í ár en þetta er í annað skipti sem hann tekur þátt. Golden debut! Javad Foroughi wins gold in the air pistol men's final, breaking the Olympic Record on his first Olympic appearance. Well done!@ISSF_Shooting #Shooting pic.twitter.com/oLESupTNL1— Olympics (@Olympics) July 24, 2021 Íraninn Javad Foroughi varð Ólympíumeistari í greininni eftir frábæra frammistöðu í úrslitum. Hann hlaut þar 244,8 stig, sem er ólympíumet. Serbinn Damir Mikec var annar með 237,9 stig og Wei Pang frá Kína þriðji með 217,6 stig.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Skotíþróttir Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sjá meira