Neitar sök fyrir rétti í heimilsofbeldismáli Valur Páll Eiríksson skrifar 23. júlí 2021 17:00 Giggs á leið til réttarhaldanna í dag. Christopher Furlong/Getty Images Réttarhöld yfir Ryan Giggs, fyrrum leikmanns Manchester United og þjálfara velska landsliðsins, hófust í Manchester-borg í dag. Giggs er ákærður fyrir heimilsofbeldi gegn fyrrverandi kærustu sinni. Giggs var ásakaður um stjórnsemislega hegðun og þvingun gagnvart fyrrum kærustu sinni Kate Greville fyrir rétti í dag. Giggs er meðal annars sakaður um að hafa skallað Greville og beitt bæði líkamlegu og andlegu ofbeldi í þau þrjú ár sem þau voru saman, milli 2017 og 2020. Vara má við að listinn yfir ásakanir Greville á hendur Giggs er ekki geðsleg lesning. Ásakanirnar sem komu fram í réttarsalnum í dag eru meðal annars að Giggs hafi: sent á hana skilaboð í sífellu á meðan hún var úti á lífinu með öðrum hóta að senda tölvupósta á vini hennar og vinnufélaga um kynferðislegar athafnir þeirra kasta henni út úr húsi sínu þegar hún spurði hann um samband hans við aðrar konur sparka í bak hennar og kasta henni naktri út af hótelherbergi í Lundúnum þegar hún sakaði hann um að reyna við aðrar konur senda mikinn fjölda óþægilegra skilaboða og hringja látlaust þegar hún hótaði að hætta með honum mæta oft óumbeðinn heim til hennar og heim til vina hennar eftir að hún reyndi að hætta með honum Þá er Giggs einnig sakaður um að hafa skallað Greville 1. nóvember 2020 og á þá einnig að hafa ráðist að systur hennar sama dag. Giggs neitaði öllum þessum ásökunum þegar málið var tekið fyrir í réttarsal í dag. Tíu daga réttarhöld voru skipulögð, en hefjast ekki fyrr en 24. janúar á næsta ári. Giggs er 47 ára gamall og er leikjahæsti leikmaður í sögu Manchester United. Hann vann 13 Englandsmeistaratitla með liðinu og varð síðar landsliðsþjálfari Wales árið 2018. Aðstoðarþjálfari hans Rob Page hefur stýrt liðinu eftir að Giggs var handtekinn í nóvember 2020. Mál Ryan Giggs Heimilisofbeldi Bretland Wales Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Sjá meira
Giggs var ásakaður um stjórnsemislega hegðun og þvingun gagnvart fyrrum kærustu sinni Kate Greville fyrir rétti í dag. Giggs er meðal annars sakaður um að hafa skallað Greville og beitt bæði líkamlegu og andlegu ofbeldi í þau þrjú ár sem þau voru saman, milli 2017 og 2020. Vara má við að listinn yfir ásakanir Greville á hendur Giggs er ekki geðsleg lesning. Ásakanirnar sem komu fram í réttarsalnum í dag eru meðal annars að Giggs hafi: sent á hana skilaboð í sífellu á meðan hún var úti á lífinu með öðrum hóta að senda tölvupósta á vini hennar og vinnufélaga um kynferðislegar athafnir þeirra kasta henni út úr húsi sínu þegar hún spurði hann um samband hans við aðrar konur sparka í bak hennar og kasta henni naktri út af hótelherbergi í Lundúnum þegar hún sakaði hann um að reyna við aðrar konur senda mikinn fjölda óþægilegra skilaboða og hringja látlaust þegar hún hótaði að hætta með honum mæta oft óumbeðinn heim til hennar og heim til vina hennar eftir að hún reyndi að hætta með honum Þá er Giggs einnig sakaður um að hafa skallað Greville 1. nóvember 2020 og á þá einnig að hafa ráðist að systur hennar sama dag. Giggs neitaði öllum þessum ásökunum þegar málið var tekið fyrir í réttarsal í dag. Tíu daga réttarhöld voru skipulögð, en hefjast ekki fyrr en 24. janúar á næsta ári. Giggs er 47 ára gamall og er leikjahæsti leikmaður í sögu Manchester United. Hann vann 13 Englandsmeistaratitla með liðinu og varð síðar landsliðsþjálfari Wales árið 2018. Aðstoðarþjálfari hans Rob Page hefur stýrt liðinu eftir að Giggs var handtekinn í nóvember 2020.
Mál Ryan Giggs Heimilisofbeldi Bretland Wales Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Sjá meira