Lækna-Tómas gefur út göngu- og örnefnakort af Geldingadölum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. júlí 2021 06:50 Hér má sjá þá Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlækni, og Guðna Th. Jóhannesson forseta Íslands með göngukortið. Una Sighvatsdóttir Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir, hefur gefið út sérstakt kort af Geldingadölum sem sýnir gosstöðvarnar og umhverfi þeirra ásamt helstu örnefnum á svæðinu. Kortið er gefið út af Ferðafélagi Íslands og byggir á nýjustu gögnum, meðal annars loftmyndum af hrauninu en Tómas er höfundur kortsins. Tilgangur kortsins er að hvetja fólk til gönguferða um Reykjanes og kanna mismunandi leiðir að gosinu. Um leið er reynt að beina göngufólki a slóða sem þegar eru fyrir hendi og merktir á kortinu – og þannig reynt að koma í veg fyrir óþarfa gróðurskemmdir og átroðning í nágrenni gosstöðvanna. Með kortinu fylgir stutt lýsing á helstu gönguleiðunum en líka upplýsingum um hvar er hægt að nálgast útbúnaðarlista fyrir ferðirnar og nýjustu veðurspá. Þá fylgir kortinu rafrænn kóði þar sem hægt er hlaða inn nýjustu útgáfu kortsins rafrænt í farsíma. Þannig má sjá uppfærðar upplýsingar um útbreiðslu hraunsins og hvort gönguleiðir hafi hugsanlega lokast. Kortið verður til sölu hjá Ferðafélagi Íslands en allur ágóði af sölunni rennur til Björgunarsveitanna. Eldgos í Fagradalsfjalli Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Kortið er gefið út af Ferðafélagi Íslands og byggir á nýjustu gögnum, meðal annars loftmyndum af hrauninu en Tómas er höfundur kortsins. Tilgangur kortsins er að hvetja fólk til gönguferða um Reykjanes og kanna mismunandi leiðir að gosinu. Um leið er reynt að beina göngufólki a slóða sem þegar eru fyrir hendi og merktir á kortinu – og þannig reynt að koma í veg fyrir óþarfa gróðurskemmdir og átroðning í nágrenni gosstöðvanna. Með kortinu fylgir stutt lýsing á helstu gönguleiðunum en líka upplýsingum um hvar er hægt að nálgast útbúnaðarlista fyrir ferðirnar og nýjustu veðurspá. Þá fylgir kortinu rafrænn kóði þar sem hægt er hlaða inn nýjustu útgáfu kortsins rafrænt í farsíma. Þannig má sjá uppfærðar upplýsingar um útbreiðslu hraunsins og hvort gönguleiðir hafi hugsanlega lokast. Kortið verður til sölu hjá Ferðafélagi Íslands en allur ágóði af sölunni rennur til Björgunarsveitanna.
Eldgos í Fagradalsfjalli Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira