Áhrifavaldarnir hafa endurheimt Instagram-reikninga sína Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 22. júlí 2021 15:24 Áhrifavaldarnir Sunneva Einars, Ástrós Trausta, Kristín Péturs og Dóra Júlía hafa endurheimt Instagram-reikninga sína eftir að óprúttinn aðili lokaði þeim fyrr í mánuðinum. Samsett Áhrifavaldarnir Sunneva Einarsdóttir, Ástrós Traustadóttir, Kristín Pétursdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru á meðal þeirra sem hafa endurheimt Instagram-reikninga sína eftir að hafa orðið fyrir barðinu á tölvuþrjót. Fyrr í mánuðinum virtist sem tölvuþrjótur hafi farið í herferð gegn áhrifavöldum, en hver Instagram-reikningurinn var tekinn niður á eftir öðrum. Svo virtist sem um væri að ræða hakkara sem kallaði sig kingsanchezx á Instagram. Kingsanchezx birti hótanir á Instagram-reikingi sínum og setti inn myndbönd af því þegar hann tók niður reikninga fórnarlamba sinna sem virtist vera honum leikur einn. Einhverjir áhrifavaldar virtust þó hafa orðið fyrri til og lokað reikningum sínum á eigin forsendum áður en tölvuþrjóturinn náði til þeirra. Nú virðist þó sem Instagram-reikningi Kingsanchezx hafi verið lokað. Vísir greindi frá því í síðustu viku þegar áhrifavaldurinn og viðskiptakonan Birgitta Líf, áhrifavaldurinn Binni Glee og tónlistarmaðurinn Bassi Maraj endurheimtu reikninga sína. Áhrifavaldurinn, plötusnúðurinn og útvarpskonan Dóra Júlía birti fyrr í dag mynd af sér þar sem hún stillti sér upp á Ísafirði í tilefni endurkomu sinnar á Instagram. „GUESS WHO’S BACK, BACK AGAIN, SHADY’S BACK, TELL A FRIEND. Hæ instagram, missed ya,“ segir hinn vinsæli plötusnúður sem er með yfir 11 þúsund fylgjendur á reikningi sínum. View this post on Instagram A post shared by Dóra Júlía | J’adora (@dorajulia) Leikkonan og áhrifavaldurinn Kristín Pétursdóttir sagðist í samtali við Vísi hafa litla vitneskju um það kom til að reikningarnir hefðu verið opnaðir á ný. „Við vorum bara búin að reyna gera allt sem við gátum sem var í boði á Instagram og Facebook og svo bara fór það í gegn. Ég veit í rauninni ekkert meira sko, en bara gaman að þetta fór í gegn.“ Fljótt á litið virðist áhrifavaldurinn og ljósmyndarinn Alex Michael Green vera eina fórnarlamb hakkarans sem ekki hefur endurheimt reikning sinn. Í samtali við Vísi segist Alex nánast hafa misst alla von um að fá reikninginn til baka en vonar það besta. Hann fagnar því að aðrir áhrifavaldar skyldu hafa endurheimt sinn reikning, þar sem um er að ræða mikla tekjulind fyrir marga. Hér að neðan má hlusta á Reykjavík síðdegis þar sem Alex var gestur í síðustu viku. Þar sagði hann frá tilraun sinni til þess að vingast við hakkarann í þeim tilgangi að losna úr klóm hans. Netglæpir Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Instagramreikningar Birgittu Lífar, Binna Glee og Bassa komnir í loftið Instagram-reikningar Birgittu Lífar Björnsdóttur, áhrifavalds og eiganda Bankastræti Club, Bassa Maraj og Binna Glee, áhrifavalda, hafa opnað aftur eftir að þeim var lokað af hakkara í vikunni. Þau eru þau einu af þeim fjölmörgu, sem hakkarinn beindi spjótum sínum að, sem hefur endurheimt Instagram-síðuna sína. 15. júlí 2021 15:22 Kynlífstækjaverslun skotspónn Instagramhakkarans Ekkert lát er á tölvuárásum hakkara sem kallar sig kingsanchezx á Instagram. Kynlífstækjaverslunin Lovísa er nýjasti skotspónn hakkarans sem hefur þegar lokað aðgöngum ýmissa íslenskra áhrifavalda, þar á meðal Sunnevu Einarsdóttur, Ástrósar Trausta og Dóru Júlíu auk strákanna í Æði. 13. júlí 2021 14:43 Hakkarar í herferð: Birgitta Líf og Kristín Péturs á meðal fórnarlamba „Ég var með allt á hreinu hélt ég varðandi öryggi að ég hélt en einhvern veginn gerist þetta og þessi maður nær að hakkar sig inn á Instagrammið mitt,“ segir leikkonan Kristín Pétursdóttir í samtali við Vísi. 12. júlí 2021 20:37 Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Fyrr í mánuðinum virtist sem tölvuþrjótur hafi farið í herferð gegn áhrifavöldum, en hver Instagram-reikningurinn var tekinn niður á eftir öðrum. Svo virtist sem um væri að ræða hakkara sem kallaði sig kingsanchezx á Instagram. Kingsanchezx birti hótanir á Instagram-reikingi sínum og setti inn myndbönd af því þegar hann tók niður reikninga fórnarlamba sinna sem virtist vera honum leikur einn. Einhverjir áhrifavaldar virtust þó hafa orðið fyrri til og lokað reikningum sínum á eigin forsendum áður en tölvuþrjóturinn náði til þeirra. Nú virðist þó sem Instagram-reikningi Kingsanchezx hafi verið lokað. Vísir greindi frá því í síðustu viku þegar áhrifavaldurinn og viðskiptakonan Birgitta Líf, áhrifavaldurinn Binni Glee og tónlistarmaðurinn Bassi Maraj endurheimtu reikninga sína. Áhrifavaldurinn, plötusnúðurinn og útvarpskonan Dóra Júlía birti fyrr í dag mynd af sér þar sem hún stillti sér upp á Ísafirði í tilefni endurkomu sinnar á Instagram. „GUESS WHO’S BACK, BACK AGAIN, SHADY’S BACK, TELL A FRIEND. Hæ instagram, missed ya,“ segir hinn vinsæli plötusnúður sem er með yfir 11 þúsund fylgjendur á reikningi sínum. View this post on Instagram A post shared by Dóra Júlía | J’adora (@dorajulia) Leikkonan og áhrifavaldurinn Kristín Pétursdóttir sagðist í samtali við Vísi hafa litla vitneskju um það kom til að reikningarnir hefðu verið opnaðir á ný. „Við vorum bara búin að reyna gera allt sem við gátum sem var í boði á Instagram og Facebook og svo bara fór það í gegn. Ég veit í rauninni ekkert meira sko, en bara gaman að þetta fór í gegn.“ Fljótt á litið virðist áhrifavaldurinn og ljósmyndarinn Alex Michael Green vera eina fórnarlamb hakkarans sem ekki hefur endurheimt reikning sinn. Í samtali við Vísi segist Alex nánast hafa misst alla von um að fá reikninginn til baka en vonar það besta. Hann fagnar því að aðrir áhrifavaldar skyldu hafa endurheimt sinn reikning, þar sem um er að ræða mikla tekjulind fyrir marga. Hér að neðan má hlusta á Reykjavík síðdegis þar sem Alex var gestur í síðustu viku. Þar sagði hann frá tilraun sinni til þess að vingast við hakkarann í þeim tilgangi að losna úr klóm hans.
Netglæpir Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Instagramreikningar Birgittu Lífar, Binna Glee og Bassa komnir í loftið Instagram-reikningar Birgittu Lífar Björnsdóttur, áhrifavalds og eiganda Bankastræti Club, Bassa Maraj og Binna Glee, áhrifavalda, hafa opnað aftur eftir að þeim var lokað af hakkara í vikunni. Þau eru þau einu af þeim fjölmörgu, sem hakkarinn beindi spjótum sínum að, sem hefur endurheimt Instagram-síðuna sína. 15. júlí 2021 15:22 Kynlífstækjaverslun skotspónn Instagramhakkarans Ekkert lát er á tölvuárásum hakkara sem kallar sig kingsanchezx á Instagram. Kynlífstækjaverslunin Lovísa er nýjasti skotspónn hakkarans sem hefur þegar lokað aðgöngum ýmissa íslenskra áhrifavalda, þar á meðal Sunnevu Einarsdóttur, Ástrósar Trausta og Dóru Júlíu auk strákanna í Æði. 13. júlí 2021 14:43 Hakkarar í herferð: Birgitta Líf og Kristín Péturs á meðal fórnarlamba „Ég var með allt á hreinu hélt ég varðandi öryggi að ég hélt en einhvern veginn gerist þetta og þessi maður nær að hakkar sig inn á Instagrammið mitt,“ segir leikkonan Kristín Pétursdóttir í samtali við Vísi. 12. júlí 2021 20:37 Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Instagramreikningar Birgittu Lífar, Binna Glee og Bassa komnir í loftið Instagram-reikningar Birgittu Lífar Björnsdóttur, áhrifavalds og eiganda Bankastræti Club, Bassa Maraj og Binna Glee, áhrifavalda, hafa opnað aftur eftir að þeim var lokað af hakkara í vikunni. Þau eru þau einu af þeim fjölmörgu, sem hakkarinn beindi spjótum sínum að, sem hefur endurheimt Instagram-síðuna sína. 15. júlí 2021 15:22
Kynlífstækjaverslun skotspónn Instagramhakkarans Ekkert lát er á tölvuárásum hakkara sem kallar sig kingsanchezx á Instagram. Kynlífstækjaverslunin Lovísa er nýjasti skotspónn hakkarans sem hefur þegar lokað aðgöngum ýmissa íslenskra áhrifavalda, þar á meðal Sunnevu Einarsdóttur, Ástrósar Trausta og Dóru Júlíu auk strákanna í Æði. 13. júlí 2021 14:43
Hakkarar í herferð: Birgitta Líf og Kristín Péturs á meðal fórnarlamba „Ég var með allt á hreinu hélt ég varðandi öryggi að ég hélt en einhvern veginn gerist þetta og þessi maður nær að hakkar sig inn á Instagrammið mitt,“ segir leikkonan Kristín Pétursdóttir í samtali við Vísi. 12. júlí 2021 20:37