Hlýjasti júlímánuður aldarinnar á Norður- og Austurlandi Eiður Þór Árnason skrifar 21. júlí 2021 17:16 Veðrið hefur leikið við Akureyringa og nærsveitunga í júlí. Vísir Yfirstandandi júlímánuður er sá hlýjasti sem mælst hefur á Norður- og Austurlandi á þessari öld. Hið sama á við um Miðhálendið en óvenjuhlýtt hefur verið í landshlutunum að undanförnu. Aðra sögu er að segja í Reykjavík en aðeins hafa mælst 64,3 sólskinsstundir í borginni það sem af er þessum mánuði eða um 50 færri en í meðalári. Frá þessu greinir Trausti Jónsson veðurfræðingur í nýrri samantekt sinni. Fyrstu 20 daga júlímánaðar hefur meðalhiti á Akureyri mælst 14,4 stig sem er meira en einu stigi hærra en áður hefur sést. Er hiti nú 3,5 stigum fyrir ofan meðalhita síðustu tíu ára. Óvenjuþurrt í veðri Meðalhiti fyrstu 20 daga júlímánaðar í Reykjavík er 11,1 stig. Er það 0,2 stigum fyrir neðan meðalhita síðustu tíu ára og um að ræða fjórtánda hlýjasta júlímánuð á öldinni. Hlýjasta veðurstöð landsins er nú við Upptyppinga í Ódáðahrauni þar sem meðalhiti hefur verið 14,8 stig það sem af er júlímánuði. Að sögn Trausta er óvenjulegt að hlýjast sé á hálendinu. Þurrt hefur verið í veðri og úrkoma í Reykjavík mælist 7,9 mm í júlí. Það er aðeins fimmtungur af meðallagi og hefur aðeins tvisvar mælst jafnlítil eða minni úrkoma sömu daga á þessari öld. Ekki hefur þó verið jafnþurrt alls staðar suðvestan- og vestanlands og í Reykjavík. Úrkoma á Akureyri mælist 2,4 mm og hefur mjög sjaldan verið minni þessa sömu daga. Veður Tengdar fréttir Yfir 27 stiga hiti á Norðausturhorninu Óhætt er að segja að veðrið hafi leikið við landsmenn á Norðausturhorni landsins í dag. Hiti mældist víða yfir 27 gráðum. 20. júlí 2021 20:17 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Styttir upp með kvöldinu og frystir um mest allt land Rigning sunnantil og víða snjókoma norðanlands Tvískipt veður á landinu Skúrir um allt land Lægð yfir Vesturlandi stjórnar veðrinu Rigning og súld í dag Vaxandi norðaustanátt og gular viðvaranir taka gildi Dálítil rigning sunnan- og vestanlands Skýjað og sums staðar rigning eða slydda Allt að átta stiga frost Hálka á vegum á suðvesturhorninu Snjókoma og hálka á höfuðborgarsvæðinu á fimmtudag Dálítil rigning eða slydda suðvestantil Víða bjart og fallegt sunnan- og vestantil Búast við lítilsháttar éljum á Ströndum og fyrir norðaustan Víða kaldi og allhvasst suðaustantil Stormur við suðausturströndina Víða rigning eða slydda Víða rigning með köflum Sjá meira
Aðra sögu er að segja í Reykjavík en aðeins hafa mælst 64,3 sólskinsstundir í borginni það sem af er þessum mánuði eða um 50 færri en í meðalári. Frá þessu greinir Trausti Jónsson veðurfræðingur í nýrri samantekt sinni. Fyrstu 20 daga júlímánaðar hefur meðalhiti á Akureyri mælst 14,4 stig sem er meira en einu stigi hærra en áður hefur sést. Er hiti nú 3,5 stigum fyrir ofan meðalhita síðustu tíu ára. Óvenjuþurrt í veðri Meðalhiti fyrstu 20 daga júlímánaðar í Reykjavík er 11,1 stig. Er það 0,2 stigum fyrir neðan meðalhita síðustu tíu ára og um að ræða fjórtánda hlýjasta júlímánuð á öldinni. Hlýjasta veðurstöð landsins er nú við Upptyppinga í Ódáðahrauni þar sem meðalhiti hefur verið 14,8 stig það sem af er júlímánuði. Að sögn Trausta er óvenjulegt að hlýjast sé á hálendinu. Þurrt hefur verið í veðri og úrkoma í Reykjavík mælist 7,9 mm í júlí. Það er aðeins fimmtungur af meðallagi og hefur aðeins tvisvar mælst jafnlítil eða minni úrkoma sömu daga á þessari öld. Ekki hefur þó verið jafnþurrt alls staðar suðvestan- og vestanlands og í Reykjavík. Úrkoma á Akureyri mælist 2,4 mm og hefur mjög sjaldan verið minni þessa sömu daga.
Veður Tengdar fréttir Yfir 27 stiga hiti á Norðausturhorninu Óhætt er að segja að veðrið hafi leikið við landsmenn á Norðausturhorni landsins í dag. Hiti mældist víða yfir 27 gráðum. 20. júlí 2021 20:17 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Styttir upp með kvöldinu og frystir um mest allt land Rigning sunnantil og víða snjókoma norðanlands Tvískipt veður á landinu Skúrir um allt land Lægð yfir Vesturlandi stjórnar veðrinu Rigning og súld í dag Vaxandi norðaustanátt og gular viðvaranir taka gildi Dálítil rigning sunnan- og vestanlands Skýjað og sums staðar rigning eða slydda Allt að átta stiga frost Hálka á vegum á suðvesturhorninu Snjókoma og hálka á höfuðborgarsvæðinu á fimmtudag Dálítil rigning eða slydda suðvestantil Víða bjart og fallegt sunnan- og vestantil Búast við lítilsháttar éljum á Ströndum og fyrir norðaustan Víða kaldi og allhvasst suðaustantil Stormur við suðausturströndina Víða rigning eða slydda Víða rigning með köflum Sjá meira
Yfir 27 stiga hiti á Norðausturhorninu Óhætt er að segja að veðrið hafi leikið við landsmenn á Norðausturhorni landsins í dag. Hiti mældist víða yfir 27 gráðum. 20. júlí 2021 20:17