Svíar stöðvuðu rúmlega tveggja ára taplausa hrinu bandarísku heimsmeistaranna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. júlí 2021 10:30 Stina Blackstenius (nr. 11) fagnar með samherjum sínum eftir að hafa komið Svíþjóð yfir gegn Bandaríkjunum. getty/Ian MacNicol Svíþjóð gerði sér lítið fyrir og skellti heimsmeisturum Bandaríkjanna, 3-0, í G-riðli fótboltakeppni Ólympíuleikanna sem hófst í dag. Þetta var fyrsta tap bandaríska liðsins í 45 leikjum, eða síðan það tapaði fyrir Frakklandi, 1-3, í vináttulandsleik í janúar 2019. FT: Sweden 3-0 USA The USWNT's 44-game unbeaten run comes to an end at the Olympics in Tokyo. pic.twitter.com/G14LvF86GN— ESPN FC (@ESPNFC) July 21, 2021 Stina Blackstenius skoraði tvö mörk fyrir Svía í leiknum í dag og Lina Hurtig eitt. Svíþjóð sló Bandaríkin eftirminnilega út í átta liða úrslitum á síðustu Ólympíuleikum og gerði bandaríska liðinu annan grikk í dag. Í fyrsta leik fótboltakeppninnar á Ólympíuleikunum vann Bretland 2-0 sigur á Síle. Ellen White skoraði bæði mörk breska liðsins sem er komið með þrjú stig í E-riðli. Marta skoraði tvö mörk þegar Brasilía vann stórsigur á Kína, 0-5, í F-riðli. Debinha, Andressa (víti) og Beatriz voru einnig á skotskónum. Marta er fyrsti leikmaðurinn sem skorar á fimm Ólympíuleikum. Hin 43 ára Formiga var í byrjunarliði Brasilíu í fyrsta leiknum á sínum sjöundu Ólympíuleikum. Engin íþróttamaður hefur tekið jafn oft þátt í liðakeppni á Ólympíuleikum í sögu þeirra. Fótbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Sport Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Þetta var fyrsta tap bandaríska liðsins í 45 leikjum, eða síðan það tapaði fyrir Frakklandi, 1-3, í vináttulandsleik í janúar 2019. FT: Sweden 3-0 USA The USWNT's 44-game unbeaten run comes to an end at the Olympics in Tokyo. pic.twitter.com/G14LvF86GN— ESPN FC (@ESPNFC) July 21, 2021 Stina Blackstenius skoraði tvö mörk fyrir Svía í leiknum í dag og Lina Hurtig eitt. Svíþjóð sló Bandaríkin eftirminnilega út í átta liða úrslitum á síðustu Ólympíuleikum og gerði bandaríska liðinu annan grikk í dag. Í fyrsta leik fótboltakeppninnar á Ólympíuleikunum vann Bretland 2-0 sigur á Síle. Ellen White skoraði bæði mörk breska liðsins sem er komið með þrjú stig í E-riðli. Marta skoraði tvö mörk þegar Brasilía vann stórsigur á Kína, 0-5, í F-riðli. Debinha, Andressa (víti) og Beatriz voru einnig á skotskónum. Marta er fyrsti leikmaðurinn sem skorar á fimm Ólympíuleikum. Hin 43 ára Formiga var í byrjunarliði Brasilíu í fyrsta leiknum á sínum sjöundu Ólympíuleikum. Engin íþróttamaður hefur tekið jafn oft þátt í liðakeppni á Ólympíuleikum í sögu þeirra.
Fótbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Sport Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira