Áttundi sigur Hamilton á Silverstone í rosalegum kappakstri Anton Ingi Leifsson skrifar 18. júlí 2021 16:16 Mikill fögnuður er Hamilton kom í mark. Mark Thompson/Getty Images Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstri helgarinnar. Hamilton var á heimavelli en keppni helgarinnar fór fram á Silverstone brautinni í Northamptonskíri. Keppnin fór heldur betur af stað með krafti en Max Verstappen og Hamilton lenti saman í upphafi sem varð til þess að Verstappen datt úr leik. Þegar þetta er skrifað hefur hann verið fluttur á sjúkrahús til nánari skoðunar. Fyrir þáttöku sína í atvikinu fékk Hamilton tíu sekúndna refsingu sem hann var allt annað en sáttur við en Hamilton náði forystusætinu af Charles Leclerc er þrír hringir voru eftir af keppninni. Hann sigldi svo sigrinum í hús. Magnaður. Can't beat a home win 🏆#BritishGP 🇬🇧 #F1 pic.twitter.com/rDSJxUfKKV— Formula 1 (@F1) July 18, 2021 Það var ljóst að þetta var þýðingarmikill sigur fyrir Hamilton sem fagnaði ansi vel er hann kom í mark og steig úr bílnum. Hann steytti hnefum og fagnaði vel. Hamilton kann vel við sig á Silverstone brautinni en þetta var alls hans áttundi sigur á brautinni. Leclerc var annar en í þriðja sætinu var Valtteri Bottas. Lewis Hamilton is right back in the F1 world championship title fight! What a race! His EIGTH race win at Silverstone. Incredible!#bbcf1 #BritishGP— BBC Sport (@BBCSport) July 18, 2021 Formúla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Keppnin fór heldur betur af stað með krafti en Max Verstappen og Hamilton lenti saman í upphafi sem varð til þess að Verstappen datt úr leik. Þegar þetta er skrifað hefur hann verið fluttur á sjúkrahús til nánari skoðunar. Fyrir þáttöku sína í atvikinu fékk Hamilton tíu sekúndna refsingu sem hann var allt annað en sáttur við en Hamilton náði forystusætinu af Charles Leclerc er þrír hringir voru eftir af keppninni. Hann sigldi svo sigrinum í hús. Magnaður. Can't beat a home win 🏆#BritishGP 🇬🇧 #F1 pic.twitter.com/rDSJxUfKKV— Formula 1 (@F1) July 18, 2021 Það var ljóst að þetta var þýðingarmikill sigur fyrir Hamilton sem fagnaði ansi vel er hann kom í mark og steig úr bílnum. Hann steytti hnefum og fagnaði vel. Hamilton kann vel við sig á Silverstone brautinni en þetta var alls hans áttundi sigur á brautinni. Leclerc var annar en í þriðja sætinu var Valtteri Bottas. Lewis Hamilton is right back in the F1 world championship title fight! What a race! His EIGTH race win at Silverstone. Incredible!#bbcf1 #BritishGP— BBC Sport (@BBCSport) July 18, 2021
Formúla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti