Smit í Ólympíuþorpinu vekur áhyggjur Anton Ingi Leifsson skrifar 17. júlí 2021 12:30 Frá Tókýó. Rob Carr/Getty Images) Mótshaldarar Ólympíuleikana í Japan hafa staðfest smit í Ólympíuþorpinu en fjölmiðlar greina frá þessu í morgun. Smitið kom upp innan veggja Ólympíuþorsins. Toshiro Muto, framkvæmdastjóri leikanna, segir að utanaðkomandi aðili, sem komi að leikunum, hafi smitast en hann vildi ekki gefa upp hlutverk hins smitaða né hvaðan hann kæmi. Hinn smitaði reyndist neikvæður við komuna til Japan en test hans reyndist svo jákvætt er komið var í Ólympíuþorpið. Áður höfðu forsvarsmenn keppninnar sagt að þorpið yrði öruggasti staðurinn en svo er greinilega ekki. Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, sagði á dögunum að leikarnir yrðu tryggir og öruggir en það er ljóst að smitið sem kom upp í þorpinu í gær vekur upp áhyggjur hjá keppendum. Ólympíuleikunum var frestað um eitt ár. Þeir áttu að fara fram síðasta sumar en var frestað til sumarsins 2021 en íþróttafólk er byrjað að koma til Tókýó þar sem leikarnir hefjast þann 23. júlí og standa til 8. ágúst. Fjórir íslenskir keppendur verða á leikunum. Ásgeir Sigurgeirsson í skotfimi, Guðni Valur Guðnason í kringlukasti og þau Anton Sveinn McKee og Snæfríður Sól Jórunnardóttir sem keppa í sundi. Tokyo Olympics: Covid case found at athletes’ village, raising infection fears https://t.co/giND4mXLax— Guardian sport (@guardian_sport) July 17, 2021 Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira
Toshiro Muto, framkvæmdastjóri leikanna, segir að utanaðkomandi aðili, sem komi að leikunum, hafi smitast en hann vildi ekki gefa upp hlutverk hins smitaða né hvaðan hann kæmi. Hinn smitaði reyndist neikvæður við komuna til Japan en test hans reyndist svo jákvætt er komið var í Ólympíuþorpið. Áður höfðu forsvarsmenn keppninnar sagt að þorpið yrði öruggasti staðurinn en svo er greinilega ekki. Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, sagði á dögunum að leikarnir yrðu tryggir og öruggir en það er ljóst að smitið sem kom upp í þorpinu í gær vekur upp áhyggjur hjá keppendum. Ólympíuleikunum var frestað um eitt ár. Þeir áttu að fara fram síðasta sumar en var frestað til sumarsins 2021 en íþróttafólk er byrjað að koma til Tókýó þar sem leikarnir hefjast þann 23. júlí og standa til 8. ágúst. Fjórir íslenskir keppendur verða á leikunum. Ásgeir Sigurgeirsson í skotfimi, Guðni Valur Guðnason í kringlukasti og þau Anton Sveinn McKee og Snæfríður Sól Jórunnardóttir sem keppa í sundi. Tokyo Olympics: Covid case found at athletes’ village, raising infection fears https://t.co/giND4mXLax— Guardian sport (@guardian_sport) July 17, 2021
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira