Solskjær blæs til sóknar og gæti varpað McFred fyrir róða Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júlí 2021 09:30 Tækifærum Freds og Scotts McTominay gæti fækkað á næsta tímabili. getty/Ash Donelon Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur tjáð leikmönnum liðsins að hann vilji spila meiri sóknarbolta á næsta tímabili. Það gæti þýtt færri leiki fyrir miðjuparið Scott McTominay og Fred. ESPN greinir frá þessu. Solskjær vill spila 4-3-3 á næsta tímabili með einn varnarsinnaðan miðjumann en ekki tvo eins og á síðasta tímabili. Solskjær notaði McTominay og Fred, eða McFred eins og þeir eru stundum kallaðir, í 28 leikjum á síðasta tímabili og veðjaði á þá í nánast öllum stóru leikjunum. Með nýju leikkerfi gætu Bruno Fernandes og Paul Pogba fengið fleiri tækifæri til að spila saman á miðjunni og Donny van de Beek ætti að fá fleiri leiki en á síðasta tímabili. United rær nú öllum árum að því að kaupa Raphaël Varane frá Real Madrid en Solskjær telur að koma franska miðvarðarins geri honum kleift að spila aðeins með einn varnarsinnaðan miðjumann. Varane á eitt ár eftir af samningi sínum við Real Madrid og ku vera tilbúinn fyrir nýja áskorun á ferlinum. United hefur náð samkomulagi við Borussia Dortmund um kaup á enska landsliðsmanninum Jadon Sancho en búið er við að hann verði kynntur sem nýr leikmaður félagsins á allra næstu dögum. Á síðasta tímabili endaði United í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og komst í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þar sem liðið tapaði fyrir Villarreal í vítaspyrnukeppni. Enski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Sjá meira
ESPN greinir frá þessu. Solskjær vill spila 4-3-3 á næsta tímabili með einn varnarsinnaðan miðjumann en ekki tvo eins og á síðasta tímabili. Solskjær notaði McTominay og Fred, eða McFred eins og þeir eru stundum kallaðir, í 28 leikjum á síðasta tímabili og veðjaði á þá í nánast öllum stóru leikjunum. Með nýju leikkerfi gætu Bruno Fernandes og Paul Pogba fengið fleiri tækifæri til að spila saman á miðjunni og Donny van de Beek ætti að fá fleiri leiki en á síðasta tímabili. United rær nú öllum árum að því að kaupa Raphaël Varane frá Real Madrid en Solskjær telur að koma franska miðvarðarins geri honum kleift að spila aðeins með einn varnarsinnaðan miðjumann. Varane á eitt ár eftir af samningi sínum við Real Madrid og ku vera tilbúinn fyrir nýja áskorun á ferlinum. United hefur náð samkomulagi við Borussia Dortmund um kaup á enska landsliðsmanninum Jadon Sancho en búið er við að hann verði kynntur sem nýr leikmaður félagsins á allra næstu dögum. Á síðasta tímabili endaði United í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og komst í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þar sem liðið tapaði fyrir Villarreal í vítaspyrnukeppni.
Enski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Sjá meira