Ítalska deildin bannar græna búninga Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. júlí 2021 23:00 Sassuolo gæti þurft að breyta búningum sínum ansi mikið. Marco Rosi/Getty Images Frá og með tímabilinu 2022-2023 verður bannað að spila í grænum búningum í efstu deild á Ítalíu. Frá þessu er greint á mörgum miðlum, og þó að reglurnar teki ekki gildi fyrr en eftir rúmt ár, ákvað deildin að tilkynna þetta núna til að gefa liðum svigrúm og tíma til að aðlaga hönnun búninga að þessum breyttu reglum. Breytingin kemur aðallega til vegna sjónvarpsfyrirtækja sem óttast það að grænir búningar séu of líkir grasinu og það geti leitt til þess að leikmenn falli inn í bakgrunninn. Þetta á bara við um búninga sem hafa grænan sem aðallit. Nokkur lið spiluðu í grænum búningum á seinasta tímabili. Þar á meðal var jólabúningur Atalanta og neon grænn varabúningur Lazio. Sassuolo spilar í röndóttum búningum þar sem rendurnar eru grænar og svartar. Ekki er vitað hvort að þeir þurfi að finna sér nýja liti. Serie A has banned the color green from all kits from the 2022-23 season.Sassuolo play in green pic.twitter.com/O8Ql9gOvmt— B/R Football (@brfootball) July 15, 2021 Ítalski boltinn Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Fleiri fréttir „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Sjá meira
Frá þessu er greint á mörgum miðlum, og þó að reglurnar teki ekki gildi fyrr en eftir rúmt ár, ákvað deildin að tilkynna þetta núna til að gefa liðum svigrúm og tíma til að aðlaga hönnun búninga að þessum breyttu reglum. Breytingin kemur aðallega til vegna sjónvarpsfyrirtækja sem óttast það að grænir búningar séu of líkir grasinu og það geti leitt til þess að leikmenn falli inn í bakgrunninn. Þetta á bara við um búninga sem hafa grænan sem aðallit. Nokkur lið spiluðu í grænum búningum á seinasta tímabili. Þar á meðal var jólabúningur Atalanta og neon grænn varabúningur Lazio. Sassuolo spilar í röndóttum búningum þar sem rendurnar eru grænar og svartar. Ekki er vitað hvort að þeir þurfi að finna sér nýja liti. Serie A has banned the color green from all kits from the 2022-23 season.Sassuolo play in green pic.twitter.com/O8Ql9gOvmt— B/R Football (@brfootball) July 15, 2021
Ítalski boltinn Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Fleiri fréttir „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Sjá meira