„Þessar tölur sýna það ótvírætt að bólusetningin virkar“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 15. júlí 2021 21:05 Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir á ónæmisdeild Landspítalans, í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2. Stöð 2 Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir á ónæmisdeild Landspítalans, segir það alveg ljóst að virkni bóluefnanna sé gríðarlega góð. Hann segir nýlega úttekt í Bretlandi sýna ótvírætt fram á verulega virkni bóluefnanna. Þar hafi komið í ljós þrefalt minni smithætta meðal þeirra sem bólusettir eru og að jafnframt verði þeir minna lasnir ef þeir smitast. Þá nefnir Björn einnig nýlega úttekt sem gerð var í Bandaríkjunum, þar sem átján þúsund dauðsföll sem áttu sér stað í maí mánuði voru skoðuð. „Þetta er stór tala, en af þeim voru 99 prósent óbólusettir. Þannig að innan við eitt prósent þeirra sem dóu á þessu tímabili í maí í Bandaríkjunum voru bólusettir. Þannig þessar tölur sýna það ótvírætt að bólusetningin hún virkar.“ Björn ítrekar að tíðni endursýkinga hjá þeim sem smitist af Covid-19 sé talin vera nokkur. „Hlutfallslega er það sambærilegt og jafnvel betra hjá þeim sem eru bólusettir, þannig að bólusetningin hún virkar.“ Hér má sjá viðtalið við Björn Rúnar í heild sinni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Bólusetningar Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Sjá meira
Hann segir nýlega úttekt í Bretlandi sýna ótvírætt fram á verulega virkni bóluefnanna. Þar hafi komið í ljós þrefalt minni smithætta meðal þeirra sem bólusettir eru og að jafnframt verði þeir minna lasnir ef þeir smitast. Þá nefnir Björn einnig nýlega úttekt sem gerð var í Bandaríkjunum, þar sem átján þúsund dauðsföll sem áttu sér stað í maí mánuði voru skoðuð. „Þetta er stór tala, en af þeim voru 99 prósent óbólusettir. Þannig að innan við eitt prósent þeirra sem dóu á þessu tímabili í maí í Bandaríkjunum voru bólusettir. Þannig þessar tölur sýna það ótvírætt að bólusetningin hún virkar.“ Björn ítrekar að tíðni endursýkinga hjá þeim sem smitist af Covid-19 sé talin vera nokkur. „Hlutfallslega er það sambærilegt og jafnvel betra hjá þeim sem eru bólusettir, þannig að bólusetningin hún virkar.“ Hér má sjá viðtalið við Björn Rúnar í heild sinni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Bólusetningar Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Sjá meira