Messi sendi 100 ára gömlum aðdáenda hjartnæma kveðju Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júlí 2021 11:00 Argentínumaðurinn Don Hernan fylgist vel með Lionel Messi. Samsett/Twitter Hinn 100 ára gamli Don Hernan er einn almesti Lionel Messi aðdáandi sem fyrirfinnst. Hernan fékk hjartnæma kveðju frá landa sínum eftir að Argentína hrósaði sigri í Suður-Ameríkubikarnum. Í dag er mjög auðvelt að komast yfir hina ýmsu tölfræði úr heimi knattspyrnunnar. Þá sérstaklega þegar kemur að leikmanni á borð við Lionel Messi. Don Hernan, verandi 100 ára gamall, er hins vegar ekki mikið fyrir að skoða veraldarvefinn en hann missir ekki af leik með Messi og fer sínar eigin leiðir til að halda utan um öll mörkin sem landi hans skorar. Hann skrifar þau einfaldlega niður í bók. Hernan er orðinn að hálfgerði goðsögn á samfélagsmiðlinum TikTok þökk sé barnabarni sínu. Fór það þannig að Messi fékk veður af Hernan og skrifum hans. Leikmaðurinn ákvað því að senda hinum 100 ára Hernan hjartnæm skilaboð og þakka fyrir stuðninginn. Hernan is 100 years old, and every time Messi scores a goal, he writes it down in his notebook.Messi found out about this, and after winning the Copa America, he sent Hernan a video greeting him. The family's reaction to the video (via julian.mc98/IG) pic.twitter.com/9apydpyqEP— B/R Football (@brfootball) July 15, 2021 „Sæll Hernan, saga þín barst mér til eyrna. Það er frábært að þú sért að halda utan um mörkin mín og sérstaklega hvernig þú gerir það. Þess vegna ákvað ég að þakka þér sérstaklega fyrir það,“ sagði Messi í myndbandi sem má sjá hér að neðan. „Ég hef alltaf fylgst með þér og mun alltaf gera,“ sagði Don Hernan sem var greinilega djúpt snortinn yfir kveðjunni. Fótbolti Copa América Tengdar fréttir Di María nýtti tækifærið og steig út úr skugga Messi Ángel Di María skoraði markið sem tryggði Argentínu 1-0 sigur á Brasilíu í úrslitum Suður-Ameríkubikarsins. Hann hefur nær alltaf leikið aukahlutverk í liðum sínum enda lítið annað hægt þegar Lionel Messi, Cristiano Ronaldo, Neymar og Kylian Mbappé eru samherjar manns. 12. júlí 2021 14:31 Loksins vann Messi titil með Argentínu Argentína vann Suður-Ameríkubikarinn í knattspyrnu með 1-0 sigri á Brasilíu í nótt. Er þetta fyrsti titill Lionel Messi með Argentínu. 11. júlí 2021 10:09 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum Sjá meira
Í dag er mjög auðvelt að komast yfir hina ýmsu tölfræði úr heimi knattspyrnunnar. Þá sérstaklega þegar kemur að leikmanni á borð við Lionel Messi. Don Hernan, verandi 100 ára gamall, er hins vegar ekki mikið fyrir að skoða veraldarvefinn en hann missir ekki af leik með Messi og fer sínar eigin leiðir til að halda utan um öll mörkin sem landi hans skorar. Hann skrifar þau einfaldlega niður í bók. Hernan er orðinn að hálfgerði goðsögn á samfélagsmiðlinum TikTok þökk sé barnabarni sínu. Fór það þannig að Messi fékk veður af Hernan og skrifum hans. Leikmaðurinn ákvað því að senda hinum 100 ára Hernan hjartnæm skilaboð og þakka fyrir stuðninginn. Hernan is 100 years old, and every time Messi scores a goal, he writes it down in his notebook.Messi found out about this, and after winning the Copa America, he sent Hernan a video greeting him. The family's reaction to the video (via julian.mc98/IG) pic.twitter.com/9apydpyqEP— B/R Football (@brfootball) July 15, 2021 „Sæll Hernan, saga þín barst mér til eyrna. Það er frábært að þú sért að halda utan um mörkin mín og sérstaklega hvernig þú gerir það. Þess vegna ákvað ég að þakka þér sérstaklega fyrir það,“ sagði Messi í myndbandi sem má sjá hér að neðan. „Ég hef alltaf fylgst með þér og mun alltaf gera,“ sagði Don Hernan sem var greinilega djúpt snortinn yfir kveðjunni.
Fótbolti Copa América Tengdar fréttir Di María nýtti tækifærið og steig út úr skugga Messi Ángel Di María skoraði markið sem tryggði Argentínu 1-0 sigur á Brasilíu í úrslitum Suður-Ameríkubikarsins. Hann hefur nær alltaf leikið aukahlutverk í liðum sínum enda lítið annað hægt þegar Lionel Messi, Cristiano Ronaldo, Neymar og Kylian Mbappé eru samherjar manns. 12. júlí 2021 14:31 Loksins vann Messi titil með Argentínu Argentína vann Suður-Ameríkubikarinn í knattspyrnu með 1-0 sigri á Brasilíu í nótt. Er þetta fyrsti titill Lionel Messi með Argentínu. 11. júlí 2021 10:09 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum Sjá meira
Di María nýtti tækifærið og steig út úr skugga Messi Ángel Di María skoraði markið sem tryggði Argentínu 1-0 sigur á Brasilíu í úrslitum Suður-Ameríkubikarsins. Hann hefur nær alltaf leikið aukahlutverk í liðum sínum enda lítið annað hægt þegar Lionel Messi, Cristiano Ronaldo, Neymar og Kylian Mbappé eru samherjar manns. 12. júlí 2021 14:31
Loksins vann Messi titil með Argentínu Argentína vann Suður-Ameríkubikarinn í knattspyrnu með 1-0 sigri á Brasilíu í nótt. Er þetta fyrsti titill Lionel Messi með Argentínu. 11. júlí 2021 10:09