Leggur skóna aftur á hilluna eftir magnaðan feril Sindri Sverrisson skrifar 15. júlí 2021 16:30 Arjen Robben á Laugardalsvelli í undankeppni EM 2016, í leik sem reyndar telst tæplega til fjölmargra góðra minninga hans úr fótboltanum. EPA/OLAF KRAAK Hollenska knattspyrnugoðsögnin Arjen Robben hefur lagt skóna á hilluna. Þessi 37 ára gamli kantmaður lék sína síðustu leiki með liðinu sem hann hóf ferilinn með; Groningen í Hollandi. Robben vann á sínum ferli meistaratitla í Hollandi, Englandi, Spáni og Þýskalandi auk þess að fá silfur- og bronsverðlaun með hollenska landsliðinu á HM. Arjen Robben's major honours: Premier League (x2) League Cup (x2) FA Cup (x1) La Liga (x1) Bundesliga (x8) DFB-Pokal (x5) Champions League (x1) 1 signature goal Robben has retired at the age of 37 pic.twitter.com/oCyPBt4PJB— WhoScored.com (@WhoScored) July 15, 2021 Robben vann Meistaradeild Evrópu með Bayern München árið 2013 og átti sinn þátt í átta Þýskalandsmeistaratitlum félagsins. Hann varð Spánarmeistari með Real Madrid árið 2008, Englandsmeistari með Chelsea árin 2005 og 2006, og Hollandsmeistari með PSV árið 2003. Við þetta bætast svo margir fleiri titlar. 2013 winner Arjen Robben retires from football. Thanks for the memories Sum up this Champions League hero in three words @ArjenRobben | #UCL pic.twitter.com/MLem83jxa3— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) July 15, 2021 Robben glímdi við meiðsli á síðustu leiktíð og lék aðeins sjö leiki fyrir Groningen en skoraði tvö mörk. Í yfirlýsingu á Instagram segir hann það afar erfiða ákvörðun að hætta. Hann ætlaði upphaflega að hætta árið 2019, þegar dvölinni hjá Bayern lauk, en stóðst ekki mátið að spila aftur fyrir Groningen þar sem hann hóf ferilinn um aldamótin. What a career. Happy retirement, @ArjenRobben! pic.twitter.com/M6VuCR4HKb— OnsOranje (@OnsOranje) July 15, 2021 Hollenski boltinn Holland Mest lesið Leik lokið: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Feðgarnir slógust eftir leik Sport „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Breiðablik | Risaleikur í Fossvogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Íslenski boltinn Íslendingar hita upp í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Í beinni: Rayo Vallecano - Barcelona | Snúið próf fyrir Börsunga Í beinni: Fram - Valur | Tæp staða toppliðsins Í beinni: Víkingur - Breiðablik | Risaleikur í Fossvogi Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Sjá meira
Robben vann á sínum ferli meistaratitla í Hollandi, Englandi, Spáni og Þýskalandi auk þess að fá silfur- og bronsverðlaun með hollenska landsliðinu á HM. Arjen Robben's major honours: Premier League (x2) League Cup (x2) FA Cup (x1) La Liga (x1) Bundesliga (x8) DFB-Pokal (x5) Champions League (x1) 1 signature goal Robben has retired at the age of 37 pic.twitter.com/oCyPBt4PJB— WhoScored.com (@WhoScored) July 15, 2021 Robben vann Meistaradeild Evrópu með Bayern München árið 2013 og átti sinn þátt í átta Þýskalandsmeistaratitlum félagsins. Hann varð Spánarmeistari með Real Madrid árið 2008, Englandsmeistari með Chelsea árin 2005 og 2006, og Hollandsmeistari með PSV árið 2003. Við þetta bætast svo margir fleiri titlar. 2013 winner Arjen Robben retires from football. Thanks for the memories Sum up this Champions League hero in three words @ArjenRobben | #UCL pic.twitter.com/MLem83jxa3— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) July 15, 2021 Robben glímdi við meiðsli á síðustu leiktíð og lék aðeins sjö leiki fyrir Groningen en skoraði tvö mörk. Í yfirlýsingu á Instagram segir hann það afar erfiða ákvörðun að hætta. Hann ætlaði upphaflega að hætta árið 2019, þegar dvölinni hjá Bayern lauk, en stóðst ekki mátið að spila aftur fyrir Groningen þar sem hann hóf ferilinn um aldamótin. What a career. Happy retirement, @ArjenRobben! pic.twitter.com/M6VuCR4HKb— OnsOranje (@OnsOranje) July 15, 2021
Hollenski boltinn Holland Mest lesið Leik lokið: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Feðgarnir slógust eftir leik Sport „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Breiðablik | Risaleikur í Fossvogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Íslenski boltinn Íslendingar hita upp í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Í beinni: Rayo Vallecano - Barcelona | Snúið próf fyrir Börsunga Í beinni: Fram - Valur | Tæp staða toppliðsins Í beinni: Víkingur - Breiðablik | Risaleikur í Fossvogi Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki