Leggur skóna aftur á hilluna eftir magnaðan feril Sindri Sverrisson skrifar 15. júlí 2021 16:30 Arjen Robben á Laugardalsvelli í undankeppni EM 2016, í leik sem reyndar telst tæplega til fjölmargra góðra minninga hans úr fótboltanum. EPA/OLAF KRAAK Hollenska knattspyrnugoðsögnin Arjen Robben hefur lagt skóna á hilluna. Þessi 37 ára gamli kantmaður lék sína síðustu leiki með liðinu sem hann hóf ferilinn með; Groningen í Hollandi. Robben vann á sínum ferli meistaratitla í Hollandi, Englandi, Spáni og Þýskalandi auk þess að fá silfur- og bronsverðlaun með hollenska landsliðinu á HM. Arjen Robben's major honours: Premier League (x2) League Cup (x2) FA Cup (x1) La Liga (x1) Bundesliga (x8) DFB-Pokal (x5) Champions League (x1) 1 signature goal Robben has retired at the age of 37 pic.twitter.com/oCyPBt4PJB— WhoScored.com (@WhoScored) July 15, 2021 Robben vann Meistaradeild Evrópu með Bayern München árið 2013 og átti sinn þátt í átta Þýskalandsmeistaratitlum félagsins. Hann varð Spánarmeistari með Real Madrid árið 2008, Englandsmeistari með Chelsea árin 2005 og 2006, og Hollandsmeistari með PSV árið 2003. Við þetta bætast svo margir fleiri titlar. 2013 winner Arjen Robben retires from football. Thanks for the memories Sum up this Champions League hero in three words @ArjenRobben | #UCL pic.twitter.com/MLem83jxa3— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) July 15, 2021 Robben glímdi við meiðsli á síðustu leiktíð og lék aðeins sjö leiki fyrir Groningen en skoraði tvö mörk. Í yfirlýsingu á Instagram segir hann það afar erfiða ákvörðun að hætta. Hann ætlaði upphaflega að hætta árið 2019, þegar dvölinni hjá Bayern lauk, en stóðst ekki mátið að spila aftur fyrir Groningen þar sem hann hóf ferilinn um aldamótin. What a career. Happy retirement, @ArjenRobben! pic.twitter.com/M6VuCR4HKb— OnsOranje (@OnsOranje) July 15, 2021 Hollenski boltinn Holland Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Körfubolti Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Fótbolti „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Körfubolti Fleiri fréttir Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Í beinni: Tindastóll - Breiðablik | Næstu lömb í slátrun? Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Sjá meira
Robben vann á sínum ferli meistaratitla í Hollandi, Englandi, Spáni og Þýskalandi auk þess að fá silfur- og bronsverðlaun með hollenska landsliðinu á HM. Arjen Robben's major honours: Premier League (x2) League Cup (x2) FA Cup (x1) La Liga (x1) Bundesliga (x8) DFB-Pokal (x5) Champions League (x1) 1 signature goal Robben has retired at the age of 37 pic.twitter.com/oCyPBt4PJB— WhoScored.com (@WhoScored) July 15, 2021 Robben vann Meistaradeild Evrópu með Bayern München árið 2013 og átti sinn þátt í átta Þýskalandsmeistaratitlum félagsins. Hann varð Spánarmeistari með Real Madrid árið 2008, Englandsmeistari með Chelsea árin 2005 og 2006, og Hollandsmeistari með PSV árið 2003. Við þetta bætast svo margir fleiri titlar. 2013 winner Arjen Robben retires from football. Thanks for the memories Sum up this Champions League hero in three words @ArjenRobben | #UCL pic.twitter.com/MLem83jxa3— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) July 15, 2021 Robben glímdi við meiðsli á síðustu leiktíð og lék aðeins sjö leiki fyrir Groningen en skoraði tvö mörk. Í yfirlýsingu á Instagram segir hann það afar erfiða ákvörðun að hætta. Hann ætlaði upphaflega að hætta árið 2019, þegar dvölinni hjá Bayern lauk, en stóðst ekki mátið að spila aftur fyrir Groningen þar sem hann hóf ferilinn um aldamótin. What a career. Happy retirement, @ArjenRobben! pic.twitter.com/M6VuCR4HKb— OnsOranje (@OnsOranje) July 15, 2021
Hollenski boltinn Holland Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Körfubolti Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Fótbolti „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Körfubolti Fleiri fréttir Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Í beinni: Tindastóll - Breiðablik | Næstu lömb í slátrun? Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Sjá meira
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn