Þjóðin ætti að fara í viðbragðsstöðu eftir smit síðustu daga Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 14. júlí 2021 22:00 Kári Stefánsson segir smit síðustu daga vísbendingu um það að við verðum að vera undir það búin að grípa hratt til aðgerða ef stórt hópsmit kemur upp. Vísir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segist áhyggjufullur vegna þeirra Covid-smita sem blossað hafa upp í samfélaginu síðustu daga. Hann segir fulla ástæðu til að vera á tánum núna. „Það var tekin ákveðin meðvituð áhætta þegar hætt var að skima á landamærum í lok síðasta mánaðar og það var í raun og veru nauðsynlegt að taka hana. Við urðum að prófa hvort við gætum búið við eðlilegar kringumstæður í þessum samfélagi,“ segir Kári. Hann vill ekki meina að sú tilraun hafi endilega mistekist. Hann segir þó að þau smit sem upp hafi komið síðustu daga bendi til þess að við verðum að vera undir það búin að grípa hratt til aðgerða ef stórt hópsmit kemur upp. „Staðreyndin er sú að það fæst ekki nema 80 til 90 prósent vörn við bólusetningu og þeir sem eru fullbólusettir geta sýkst á nýjan leik án þess að lasnast og geta þar af leiðandi gengið með veiruna og breitt hana út án þess að vera sjálfir varir við að þeir hafi smitast.“ Það er þó ólíklegt að þeir sem eru fullbólusettir verði lasnir. Kári hefur mestar áhyggjur af þeim hluta samfélagsins sem er óbólusettur. Þar á meðal eru börn undir sextán ára aldri, en skólar landsins koma saman á ný í næsta mánuði. „Þannig það eru alls konar hlutir sem verður að hyggja að og ég held það sé nákvæmlega rétt hjá Þórólfi. Við verðum nú að fara undirbúa stofnanir samfélagsins sem kunna að þurfa bregðast við þessu, svo sem sjúkrahús, hjúkrunarheimili og skóla.“ Hér má sjá viðtalið við Kára í heild sinni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Þórólfur áhyggjufullur og boðar til upplýsingafundar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis hafa boðað til upplýsingafundar á morgun vegna varhugaverðrar stöðu eftir fjölgun Covid-19 smita utan sóttkvíar hér á landi síðustu daga. 14. júlí 2021 15:38 Smitin sem greindust í fyrradag eru af delta-afbrigði veirunnar Kórónuveirusmitin tvö sem greindust í fyrradag eru af delta-afbrigði veirunnar. Þetta staðfestir Hjördís Guðmundsdóttir, samskiptastjóri almannavarna í samtali við fréttastofu. 14. júlí 2021 15:37 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Fleiri fréttir Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar Sjá meira
„Það var tekin ákveðin meðvituð áhætta þegar hætt var að skima á landamærum í lok síðasta mánaðar og það var í raun og veru nauðsynlegt að taka hana. Við urðum að prófa hvort við gætum búið við eðlilegar kringumstæður í þessum samfélagi,“ segir Kári. Hann vill ekki meina að sú tilraun hafi endilega mistekist. Hann segir þó að þau smit sem upp hafi komið síðustu daga bendi til þess að við verðum að vera undir það búin að grípa hratt til aðgerða ef stórt hópsmit kemur upp. „Staðreyndin er sú að það fæst ekki nema 80 til 90 prósent vörn við bólusetningu og þeir sem eru fullbólusettir geta sýkst á nýjan leik án þess að lasnast og geta þar af leiðandi gengið með veiruna og breitt hana út án þess að vera sjálfir varir við að þeir hafi smitast.“ Það er þó ólíklegt að þeir sem eru fullbólusettir verði lasnir. Kári hefur mestar áhyggjur af þeim hluta samfélagsins sem er óbólusettur. Þar á meðal eru börn undir sextán ára aldri, en skólar landsins koma saman á ný í næsta mánuði. „Þannig það eru alls konar hlutir sem verður að hyggja að og ég held það sé nákvæmlega rétt hjá Þórólfi. Við verðum nú að fara undirbúa stofnanir samfélagsins sem kunna að þurfa bregðast við þessu, svo sem sjúkrahús, hjúkrunarheimili og skóla.“ Hér má sjá viðtalið við Kára í heild sinni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Þórólfur áhyggjufullur og boðar til upplýsingafundar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis hafa boðað til upplýsingafundar á morgun vegna varhugaverðrar stöðu eftir fjölgun Covid-19 smita utan sóttkvíar hér á landi síðustu daga. 14. júlí 2021 15:38 Smitin sem greindust í fyrradag eru af delta-afbrigði veirunnar Kórónuveirusmitin tvö sem greindust í fyrradag eru af delta-afbrigði veirunnar. Þetta staðfestir Hjördís Guðmundsdóttir, samskiptastjóri almannavarna í samtali við fréttastofu. 14. júlí 2021 15:37 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Fleiri fréttir Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar Sjá meira
Þórólfur áhyggjufullur og boðar til upplýsingafundar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis hafa boðað til upplýsingafundar á morgun vegna varhugaverðrar stöðu eftir fjölgun Covid-19 smita utan sóttkvíar hér á landi síðustu daga. 14. júlí 2021 15:38
Smitin sem greindust í fyrradag eru af delta-afbrigði veirunnar Kórónuveirusmitin tvö sem greindust í fyrradag eru af delta-afbrigði veirunnar. Þetta staðfestir Hjördís Guðmundsdóttir, samskiptastjóri almannavarna í samtali við fréttastofu. 14. júlí 2021 15:37