Sjokk fyrir alla að bólusettur hafi smitast Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. júlí 2021 20:50 Ásthildur Bára Jensdóttir er rekstrarstjóri Bankastræti Club. Aðsend Rekstrarstjóri Bankastræti Club, þar sem upp kom smit hjá starfsmanni sem var á vakt á föstudags- og laugardagskvöld, segir það hafa verið mikið sjokk að bólusettur starfsmaður hafi smitast. Hún telur ekki að smitið muni hafa áhrif á rekstur staðarins en hann verður opinn um næstu helgi. „Þetta hefur örugglega verið sjokk fyrir flesta á landinu þar sem við vorum ekki að reikna með því að bólusettir myndu smitast,“ segir Ásthildur Bára Jensdóttir, rekstrarstjóri Bankastræti Club. Hún segir að í kjölfar smitsins hafi rekstraraðilar ráðfært sig við Almannavarnir og farið eftir öllum ráðleggingum. „Í kjölfar smitsins fór fram umfangsmikil sótthreinsun á öllum helstu snertiflötum á staðnum og þeir starfsmenn sem voru í nánum samskipum við umræddan starfsmann voru sendir í sóttkví. Við höfum fylgt öllum ráðleggingum frá sóttvarnateyminu og næstu skref eru að halda okkar striki með góðan hóp af starfsfólki sem kemur til með að starfa með okkur og er búið að fara í skimun og fá neikvætt úr sínum prófum eða voru ekki viðstödd þessa helgi,“ segir Ásthildur. Sjá einnig: Sá smitaði er starfsmaður á Bankastræti Club Allir starfsmenn Bankastrætis voru sendir í skimun, líka þeir sem ekki voru að vinna um síðustu helgi. „Fjórir starfsmenn eru enn í sóttkví en hafa fengið neikvætt úr covid-sýnatöku, auk starfsmannsins sem reyndist smitaður,“ segir Ásthildur. „Þetta hefði getað komið fyrir hvern sem er, hvort sem við erum nýbúin að opna eða ekki.“ Hún segist ekki halda að smitið muni hafa áhrif á reksturinn. „Ég held ekki, fólk ætti að vita það að þetta hefði getað komið fyrir hvern sem er, hvar sem er. Við erum þá bara frekar búin að læra af þessu mjög snemma. Við þurfum öll að hafa aðgát þó við séum bólusett.“ Næturlíf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir Sá smitaði er starfsmaður á Bankastræti Club Kórónuveirusmitið sem greindist í tengslum við skemmtistaðinn Bankastræti Club í fyrradag kom upp hjá starfsmanni staðarins, sem var á staðnum á föstudags- og laugardagskvöld. 14. júlí 2021 11:59 Smit rakið til Bankastræti Club Annað tveggja Covid-smita sem greindust utan sóttkvíar í gær er rekið til skemmtanalífsins, meðal annars til skemmtistaðarins Bankastræti Club. 13. júlí 2021 11:50 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
„Þetta hefur örugglega verið sjokk fyrir flesta á landinu þar sem við vorum ekki að reikna með því að bólusettir myndu smitast,“ segir Ásthildur Bára Jensdóttir, rekstrarstjóri Bankastræti Club. Hún segir að í kjölfar smitsins hafi rekstraraðilar ráðfært sig við Almannavarnir og farið eftir öllum ráðleggingum. „Í kjölfar smitsins fór fram umfangsmikil sótthreinsun á öllum helstu snertiflötum á staðnum og þeir starfsmenn sem voru í nánum samskipum við umræddan starfsmann voru sendir í sóttkví. Við höfum fylgt öllum ráðleggingum frá sóttvarnateyminu og næstu skref eru að halda okkar striki með góðan hóp af starfsfólki sem kemur til með að starfa með okkur og er búið að fara í skimun og fá neikvætt úr sínum prófum eða voru ekki viðstödd þessa helgi,“ segir Ásthildur. Sjá einnig: Sá smitaði er starfsmaður á Bankastræti Club Allir starfsmenn Bankastrætis voru sendir í skimun, líka þeir sem ekki voru að vinna um síðustu helgi. „Fjórir starfsmenn eru enn í sóttkví en hafa fengið neikvætt úr covid-sýnatöku, auk starfsmannsins sem reyndist smitaður,“ segir Ásthildur. „Þetta hefði getað komið fyrir hvern sem er, hvort sem við erum nýbúin að opna eða ekki.“ Hún segist ekki halda að smitið muni hafa áhrif á reksturinn. „Ég held ekki, fólk ætti að vita það að þetta hefði getað komið fyrir hvern sem er, hvar sem er. Við erum þá bara frekar búin að læra af þessu mjög snemma. Við þurfum öll að hafa aðgát þó við séum bólusett.“
Næturlíf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir Sá smitaði er starfsmaður á Bankastræti Club Kórónuveirusmitið sem greindist í tengslum við skemmtistaðinn Bankastræti Club í fyrradag kom upp hjá starfsmanni staðarins, sem var á staðnum á föstudags- og laugardagskvöld. 14. júlí 2021 11:59 Smit rakið til Bankastræti Club Annað tveggja Covid-smita sem greindust utan sóttkvíar í gær er rekið til skemmtanalífsins, meðal annars til skemmtistaðarins Bankastræti Club. 13. júlí 2021 11:50 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Sá smitaði er starfsmaður á Bankastræti Club Kórónuveirusmitið sem greindist í tengslum við skemmtistaðinn Bankastræti Club í fyrradag kom upp hjá starfsmanni staðarins, sem var á staðnum á föstudags- og laugardagskvöld. 14. júlí 2021 11:59
Smit rakið til Bankastræti Club Annað tveggja Covid-smita sem greindust utan sóttkvíar í gær er rekið til skemmtanalífsins, meðal annars til skemmtistaðarins Bankastræti Club. 13. júlí 2021 11:50