„Hætti að segja brandara við barinn og fór að segja þá upp á sviði“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. júlí 2021 09:08 Hjálmar Örn ræddi grínið, samfélagsmiðla og margt fleira í hlaðvarpinu 24/7 með Begga Ólafs. skjáskot Skemmtikrafturinn Hjálmar Örn segir að sjálfstraust hans hafi aukist verulega eftir að hann fór að nota samfélagsmiðla í þeim tilgangi að skemmta fólki. Hjálmar hefur notið mikillar velgengni í skemmtanaheiminum undanfarin ár en ferill hans hófst á Gullöldinni í Grafarvogi. „Einhversstaðar verður maður að byrja. Ég byrjaði á Gullöldinni á Grafarvogi. Dabbi Rú sagði mér, hættu að segja brandara við barinn og farðu að segja þá upp á sviði. Ég byrjaði bara með pubquiz fyrir fimm eða sex manns og eitt leiddi af öðru.“ Líf hans hafi hins vegar breyst þegar hann byrjaði á samfélagsmiðlinum Snapchat. „Að byrja snappa gerði það að verkum að ég er að vinna við það sem ég er að vinna í dag. Ég fékk sjálfstraust í gegnum samfélagsmiðla, Snapchat og gat gert hluti án þess að biðja alla um að koma. Þetta er svo gott verkfæri ef þú kannt að nýta þér það.“ „Fullt af fólki í hörkuformi sem er ekki kátt og gefandi“ Hjálmar var gestur í hlaðvarpinu 24/7. Þar fór hann um víðan völl og talaði meðal annars um hamingju og þá mýtu að fólk þurfi að vera í hörkuformi til að ganga vel. „Ég held að allt þetta heilsudæmi, við eigum að vera svona og við eigum að vera hinsegin og það er óhollt að vera feitur, ég er bara ekki sammála þessu. Ég er að sjá fullt af fólki í hörkuformi en það er ekki kátt og gefandi,“ segir Hjálmar. Umræðan stuði hann. „Öll þessi mýta um að þú eigir að vera í einhverju formi, það getur vel verið að ég sé að segja þetta því ég er með bumbu en það er eitthvað í mér sem stuðar mig þegar allir eru að reyna setja okkur í þetta form. Það er óhollt að vera allt of þungur en það er ekki þar með sagt að þú þurfir að vera í rosalegu formi,“ segir Hjálmar Örn. 24/7 er á Youtube, Spotify og helstu hlaðvarpsveitum. Í þættinum ræðir Hjálmar um húmor, að blómstra seinna í lífinu, góð áhrif samskiptamiðla, jákvætt sjálfstal, að fylgja sinni sannfæringu, að byrja einhverstaðar, dugnað, pressuna sem samfélagið lætur á heilbrigði út frá útliti, hvað margir eru að sinna mikilvægu hlutverki í lífinu og margt fleira. Samfélagsmiðlar 24/7 með Begga Ólafs Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Ég er femínisti“ Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fleiri fréttir „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Sjá meira
„Einhversstaðar verður maður að byrja. Ég byrjaði á Gullöldinni á Grafarvogi. Dabbi Rú sagði mér, hættu að segja brandara við barinn og farðu að segja þá upp á sviði. Ég byrjaði bara með pubquiz fyrir fimm eða sex manns og eitt leiddi af öðru.“ Líf hans hafi hins vegar breyst þegar hann byrjaði á samfélagsmiðlinum Snapchat. „Að byrja snappa gerði það að verkum að ég er að vinna við það sem ég er að vinna í dag. Ég fékk sjálfstraust í gegnum samfélagsmiðla, Snapchat og gat gert hluti án þess að biðja alla um að koma. Þetta er svo gott verkfæri ef þú kannt að nýta þér það.“ „Fullt af fólki í hörkuformi sem er ekki kátt og gefandi“ Hjálmar var gestur í hlaðvarpinu 24/7. Þar fór hann um víðan völl og talaði meðal annars um hamingju og þá mýtu að fólk þurfi að vera í hörkuformi til að ganga vel. „Ég held að allt þetta heilsudæmi, við eigum að vera svona og við eigum að vera hinsegin og það er óhollt að vera feitur, ég er bara ekki sammála þessu. Ég er að sjá fullt af fólki í hörkuformi en það er ekki kátt og gefandi,“ segir Hjálmar. Umræðan stuði hann. „Öll þessi mýta um að þú eigir að vera í einhverju formi, það getur vel verið að ég sé að segja þetta því ég er með bumbu en það er eitthvað í mér sem stuðar mig þegar allir eru að reyna setja okkur í þetta form. Það er óhollt að vera allt of þungur en það er ekki þar með sagt að þú þurfir að vera í rosalegu formi,“ segir Hjálmar Örn. 24/7 er á Youtube, Spotify og helstu hlaðvarpsveitum. Í þættinum ræðir Hjálmar um húmor, að blómstra seinna í lífinu, góð áhrif samskiptamiðla, jákvætt sjálfstal, að fylgja sinni sannfæringu, að byrja einhverstaðar, dugnað, pressuna sem samfélagið lætur á heilbrigði út frá útliti, hvað margir eru að sinna mikilvægu hlutverki í lífinu og margt fleira.
Samfélagsmiðlar 24/7 með Begga Ólafs Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Ég er femínisti“ Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fleiri fréttir „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“