Cowell breytti reglunum fyrir níu ára óperusöngkonu Samúel Karl Ólason skrifar 11. júlí 2021 22:33 Hin níu ára gamla Victory Brinker sló í gegn í vikunni. Simon Cowell, dómari í hæfileikaþáttunum America‘s Got Talent, breytti reglum þáttanna í vikunni vegna níu ára óperusöngkonu. Victory Brinker kom síðast fram í síðasta þætti AGT og sló hún heldur betur í gegn. Hún varð sú fyrsta af öllum þátttakendum AGT í sextán ár til að fá svokallaðan gullhnapp frá öllum dómurum þáttanna. Brinker steig á svið og söng lagið Je Veux Vivre úr frönsku óperunni um Rómeó og Júlíu. Eftir flutning hennar stóðu næstum allir í salnum á fætur og klöppuðu fyrir henni. Cowell var mögulega sá eini sem stóð ekki á fætur og var þar að auki síðastur til að taka til máls af dómurunum. Howie Mandel, Heidi Klum og Sofia Vergara hrósuðu Brinker í hástert en Cowell var einkar rólegur. Að endingu kallaði hann Terry Crews, þáttastjórnenda, til dómaranna og ræddu þau saman í einrúmi. Að því loknu ýttu allir dómararnir fjórir á gullhnappinn í sameiningu, við mikinn fögnuð áhorfenda. Samkvæmt frétt Bustle hefur þetta aldrei gerst áður en felur í sér að Brinker fer rakleiðis í úrslitakeppni þáttanna. Bandaríkin Hæfileikaþættir Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Sjá meira
Hún varð sú fyrsta af öllum þátttakendum AGT í sextán ár til að fá svokallaðan gullhnapp frá öllum dómurum þáttanna. Brinker steig á svið og söng lagið Je Veux Vivre úr frönsku óperunni um Rómeó og Júlíu. Eftir flutning hennar stóðu næstum allir í salnum á fætur og klöppuðu fyrir henni. Cowell var mögulega sá eini sem stóð ekki á fætur og var þar að auki síðastur til að taka til máls af dómurunum. Howie Mandel, Heidi Klum og Sofia Vergara hrósuðu Brinker í hástert en Cowell var einkar rólegur. Að endingu kallaði hann Terry Crews, þáttastjórnenda, til dómaranna og ræddu þau saman í einrúmi. Að því loknu ýttu allir dómararnir fjórir á gullhnappinn í sameiningu, við mikinn fögnuð áhorfenda. Samkvæmt frétt Bustle hefur þetta aldrei gerst áður en felur í sér að Brinker fer rakleiðis í úrslitakeppni þáttanna.
Bandaríkin Hæfileikaþættir Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Sjá meira