Xi og Kim heita nánari samvinnu Samúel Karl Ólason skrifar 10. júlí 2021 23:14 Kim Jong Un og Xi Jinping, leiðtogar Norður-Kóreu og Kína, árið 2018. EPA/KCNA Xi Jinping og Kim Jong Un, ráðendur Kína og Norður-Kóreu, hafa heitið því að auka samvinnu ríkjanna. Það gerðu þeir í skilaboðum sem þeir sendu hvorum öðrum á dögunum. Í skilaboðum til Xi sagði Kim að náið samband Norður-Kóreu og Kína væri nauðsynlegt í ljósi óvinveittra erlendra afla. Í skilaboðum Xi til Kim sagði forsetinn að samvinna ríkjanna myndu ná nýjum hæðum. Þetta kemur fram í fréttaflutningi KCNA, opinberrar fréttaveitu Norður-Kóreu, en þar er meðal annars haft eftir Kim að „óvinveitt öfl“, sem eru væntanlega Bandaríkin, séu orðin örvæntingarfull í aðgerðum sínum. Sextíu ár eru liðin frá því að Norður-Kórea og Kína skrifuðu undir vináttusáttmála. Kína er svo gott sem eini viðskiptafélagi Norður-Kóreu og hefur veitt ríkinu einangraða mikla aðstoð í gegnum árin. Viðskiptaþvinganir og refsiaðgerðir vegna kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlana Norður-Kóreu hafa gert ríkið enn háðara Kína. Samkvæmt Yonhap fréttaveitunni fjölluðu báðir leiðtogarnir um gott samband ríkjanna í sextíu ár. Viðræður Norður-Kóreu og Bandaríkjanna strönduðu í forsetatíð Donalds Trump og hafa ekki haldið áfram eftir að Joe Biden tók við embætti. Þá er sömuleiðis talið mögulegt að Covid-19 sé í útbreiðslu í Norður-Kóreu, þrátt fyrir að ríkisstjórn Kim segir engan hafa greinst smitaðan þar. Þegar faraldur nýju kórónuveirunnar hófst lokaði Kim landamærum Norður-Kóreu og Kína og hefur sú lokun komið verulega niður á hagkerfi Norður-Kóreu. Refsiaðgerðir og náttúruhamfarir hafa gert það sömuleiðis og er talið að hungursneyð geysi í landinu. Kína Norður-Kórea Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fleiri fréttir Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Sjá meira
Í skilaboðum Xi til Kim sagði forsetinn að samvinna ríkjanna myndu ná nýjum hæðum. Þetta kemur fram í fréttaflutningi KCNA, opinberrar fréttaveitu Norður-Kóreu, en þar er meðal annars haft eftir Kim að „óvinveitt öfl“, sem eru væntanlega Bandaríkin, séu orðin örvæntingarfull í aðgerðum sínum. Sextíu ár eru liðin frá því að Norður-Kórea og Kína skrifuðu undir vináttusáttmála. Kína er svo gott sem eini viðskiptafélagi Norður-Kóreu og hefur veitt ríkinu einangraða mikla aðstoð í gegnum árin. Viðskiptaþvinganir og refsiaðgerðir vegna kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlana Norður-Kóreu hafa gert ríkið enn háðara Kína. Samkvæmt Yonhap fréttaveitunni fjölluðu báðir leiðtogarnir um gott samband ríkjanna í sextíu ár. Viðræður Norður-Kóreu og Bandaríkjanna strönduðu í forsetatíð Donalds Trump og hafa ekki haldið áfram eftir að Joe Biden tók við embætti. Þá er sömuleiðis talið mögulegt að Covid-19 sé í útbreiðslu í Norður-Kóreu, þrátt fyrir að ríkisstjórn Kim segir engan hafa greinst smitaðan þar. Þegar faraldur nýju kórónuveirunnar hófst lokaði Kim landamærum Norður-Kóreu og Kína og hefur sú lokun komið verulega niður á hagkerfi Norður-Kóreu. Refsiaðgerðir og náttúruhamfarir hafa gert það sömuleiðis og er talið að hungursneyð geysi í landinu.
Kína Norður-Kórea Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fleiri fréttir Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Sjá meira