Sakfelldur fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum niður í eins árs aldur Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. júlí 2021 11:01 Maðurinn var handtekinn síðasta sumar og húsleit gerð heima hjá honum þar sem meira en 2,5 milljón skjöl með barnaníðsefni fundust. EPA/CHRISTINE OLSSON Sænskur karlmaður á sjötugsaldri var í dag dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir að hafa beitt börn á aldrinum eins til tólf ára kynferðislegu ofbeldi. Maðurinn var meðal annars ákærður fyrir að hafa nauðgað barni, kynferðislega brotið á átta börnum og að hafa átt barnaníðsefni. Maðurinn var jafnframt dæmdur til að greiða meira en milljón sænskar krónur, eða um 14,4 milljónir íslenskra króna, í miskabætur. Maðurinn var jafnframt ákærður fyrir að hafa nauðgað fjórum börnum til viðbótar en var sýknaður af þeim ákæruliðum. Sænska ríkisútvarpið greinir frá. Brotin voru framin í Rikneby í Svíþjóð frá árinu 2016 til júní á síðasta ári. Talið er að maðurinn hafi boðið börnunum einhvers konar gjafir til að lokka þau heim til sín þar sem hann braut á þeim. Tólf börn voru brotaþolar í dómsmálinu en brot gegn einu barni til viðbótar hafði verið tilkynnt til lögreglu. Foreldrar barnsins vildu þó ekki fara með málið fyrir dómstóla. Yngsta barnið sem bar stöðu brotaþola í málinu var eins árs þegar maðurinn braut á því. Börnin bjuggu öll í sama hverfi og karlmaðurinn og talið er að hann hafi verið þekktur meðal íbúa hverfisins og vel liðinn. Maðurinn var handtekinn síðasta sumar og húsleit framkvæmd á heimili hans. Þar fannst gríðarlegt magn barnaníðsefnis og hefur lögreglan lýst því að hún hafi aldrei lagt hald á jafn mikið barnaníðsefni í einu. Við nánari skoðun á efninu kom í ljós að maðurinn hafði framleitt það sjálfur. Þá fannst einnig gríðarlegt magn af barnaníðsefni á tölvunni hans, sem hann hafði halað niður. Meira en 2,5 milljónir skjala með barnaníðsefni fundust á heimili hans. Svíþjóð Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Erlent Fleiri fréttir „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Sjá meira
Maðurinn var jafnframt dæmdur til að greiða meira en milljón sænskar krónur, eða um 14,4 milljónir íslenskra króna, í miskabætur. Maðurinn var jafnframt ákærður fyrir að hafa nauðgað fjórum börnum til viðbótar en var sýknaður af þeim ákæruliðum. Sænska ríkisútvarpið greinir frá. Brotin voru framin í Rikneby í Svíþjóð frá árinu 2016 til júní á síðasta ári. Talið er að maðurinn hafi boðið börnunum einhvers konar gjafir til að lokka þau heim til sín þar sem hann braut á þeim. Tólf börn voru brotaþolar í dómsmálinu en brot gegn einu barni til viðbótar hafði verið tilkynnt til lögreglu. Foreldrar barnsins vildu þó ekki fara með málið fyrir dómstóla. Yngsta barnið sem bar stöðu brotaþola í málinu var eins árs þegar maðurinn braut á því. Börnin bjuggu öll í sama hverfi og karlmaðurinn og talið er að hann hafi verið þekktur meðal íbúa hverfisins og vel liðinn. Maðurinn var handtekinn síðasta sumar og húsleit framkvæmd á heimili hans. Þar fannst gríðarlegt magn barnaníðsefnis og hefur lögreglan lýst því að hún hafi aldrei lagt hald á jafn mikið barnaníðsefni í einu. Við nánari skoðun á efninu kom í ljós að maðurinn hafði framleitt það sjálfur. Þá fannst einnig gríðarlegt magn af barnaníðsefni á tölvunni hans, sem hann hafði halað niður. Meira en 2,5 milljónir skjala með barnaníðsefni fundust á heimili hans.
Svíþjóð Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Erlent Fleiri fréttir „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Sjá meira