Tryggvi Ingólfsson er látinn Atli Ísleifsson skrifar 7. júlí 2021 06:47 Tryggvi lenti í hestaslysi árið 2006 og lamaðist þá fyrir neðan háls vegna mænuskaða. Stöð 2 Tryggvi Ingólfsson, fyrrverandi verktaki á Hvolsvelli, er látinn, 71 árs að aldri. Tryggvi stofnaði verktakafyrirtækið Jón og Tryggvi ehf. með Jóni Óskarssyni árið 1980 og starfaði félagið til ársins 2006. Í Morgunblaðinu í morgun segir að Tryggvi hafi látist síðastliðinn mánudag. Þar segir að þeir Tryggvi og Jón hafi í gegnum árin sinnt fjölda stórra verkefna, þeirra á meðal gerð íþróttavalla í Mosfellsbæ, Laugarvatni sem og í Laugardal í Reykjavík. Tryggvi lenti í hestaslysi árið 2006 og lamaðist þá fyrir neðan háls vegna mænuskaða. Eftir að hafa dvalið á sjúkrahúsi var Tryggvi á hjúkrunarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli, allt til ársloka 2017 þegar honum var tilkynnt, að lokinni læknismeðferð í Reykjavík, að hann gæti ekki snúið aftur á Kirkjuhvol vegna skorts á faglærðu starfsfólki. Hann fékk þó að lokum að dvelja á hjúkrunardeildinni Ljósheimum á Selfossi, en mikið var fjallað um málið í fjölmiðlum á sínum tíma. Tryggvi virkur í félagsmálum, meðal annars innan Sjálfstæðisflokksins, en á níunda og tíunda áratugnum var hann um árabil í hreppsnefnd Hvolhrepps. Tryggvi gekk að eiga Elísabetu Andrésdóttur frá Vatnsdal í Fljótshlíð árið 1972 og eignuðust þau saman fjögur börn, en fyrir átti Tryggvi einn son. Andlát Rangárþing eystra Árborg Tengdar fréttir Tryggvi fær ekki að snúa aftur á Kirkjuhvol Tryggvi Ingólfsson fær ekki að snúa aftur á dvalar- og hjúkrunarheimilið Kirkjuhvol á Hvolsvelli eins og til stóð. 9. apríl 2019 22:35 Þráir að komast heim á Hvolsvöll Stuðningshópur Tryggva Ingólfssonar á Hvolsvelli hefur sett á laggirnar undirskriftalista þar sem skorað er á sveitarstjóra Rangárþings eystra og ráðherra heilbrigðisráðuneytis að finna lausn á búsetuúrræðum fyrir Tryggva. 31. janúar 2019 09:45 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Í Morgunblaðinu í morgun segir að Tryggvi hafi látist síðastliðinn mánudag. Þar segir að þeir Tryggvi og Jón hafi í gegnum árin sinnt fjölda stórra verkefna, þeirra á meðal gerð íþróttavalla í Mosfellsbæ, Laugarvatni sem og í Laugardal í Reykjavík. Tryggvi lenti í hestaslysi árið 2006 og lamaðist þá fyrir neðan háls vegna mænuskaða. Eftir að hafa dvalið á sjúkrahúsi var Tryggvi á hjúkrunarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli, allt til ársloka 2017 þegar honum var tilkynnt, að lokinni læknismeðferð í Reykjavík, að hann gæti ekki snúið aftur á Kirkjuhvol vegna skorts á faglærðu starfsfólki. Hann fékk þó að lokum að dvelja á hjúkrunardeildinni Ljósheimum á Selfossi, en mikið var fjallað um málið í fjölmiðlum á sínum tíma. Tryggvi virkur í félagsmálum, meðal annars innan Sjálfstæðisflokksins, en á níunda og tíunda áratugnum var hann um árabil í hreppsnefnd Hvolhrepps. Tryggvi gekk að eiga Elísabetu Andrésdóttur frá Vatnsdal í Fljótshlíð árið 1972 og eignuðust þau saman fjögur börn, en fyrir átti Tryggvi einn son.
Andlát Rangárþing eystra Árborg Tengdar fréttir Tryggvi fær ekki að snúa aftur á Kirkjuhvol Tryggvi Ingólfsson fær ekki að snúa aftur á dvalar- og hjúkrunarheimilið Kirkjuhvol á Hvolsvelli eins og til stóð. 9. apríl 2019 22:35 Þráir að komast heim á Hvolsvöll Stuðningshópur Tryggva Ingólfssonar á Hvolsvelli hefur sett á laggirnar undirskriftalista þar sem skorað er á sveitarstjóra Rangárþings eystra og ráðherra heilbrigðisráðuneytis að finna lausn á búsetuúrræðum fyrir Tryggva. 31. janúar 2019 09:45 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Tryggvi fær ekki að snúa aftur á Kirkjuhvol Tryggvi Ingólfsson fær ekki að snúa aftur á dvalar- og hjúkrunarheimilið Kirkjuhvol á Hvolsvelli eins og til stóð. 9. apríl 2019 22:35
Þráir að komast heim á Hvolsvöll Stuðningshópur Tryggva Ingólfssonar á Hvolsvelli hefur sett á laggirnar undirskriftalista þar sem skorað er á sveitarstjóra Rangárþings eystra og ráðherra heilbrigðisráðuneytis að finna lausn á búsetuúrræðum fyrir Tryggva. 31. janúar 2019 09:45