Lið Guðlaugs Victors selur sæti sitt í úrvalsdeild League of Legends á fjóra milljarða Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. júlí 2021 16:31 Guðlaugur Victor Pálsson samdi við Schalke 04 í sumar. Roland Krivec/DeFodi Images via Getty Images) Schalke 04 er ekki aðeins rótgróið knattspyrnulið í Þýskalandi heldur er það – eða var – með mjög öflugt lið í tölvuleiknum League of Legends. Seldi það sæti sitt í úrvalsdeild LoL á fjóra milljarða íslenskra króna. Er þetta gert til að bjarga fótboltaliði félagsins sem er skuldum vafið. Schalke 04 féll úr þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og er nú að safna liði til að komast upp úr B-deildinni í fyrstu tilraun. Samdi íslenski landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson við félagið í sumar en það er samt sem áður ljóst að fjárhagsstaða félagsins er slæm. Ljóst að þeir fjórir milljarðar sem fást fyrir sæti Schalke 04 í úrvalsdeild League of Legends munu hjálpa til en liðið er sem stendur í 7. til 9. sæti deildarinnar. Mun liðið klára núverandi tímabil en að því loknu mun BDS taka sæti þess í deildinni. Hafa liðin tvö sem og Riot Games, fyrirtækið sem á LoL, verið við samningsborðið í fimm mánuði. Óvíst er hvað kemur fyrir akademíulið Schalke 04 en það er í neðri deild LoL. Mikil sorg ríkir með söluna en var það eina leiðin til að halda knattspyrnuliði félagsins á floti. Á meðan rafíþróttalið félagsins var fimm ára gamalt þá stendur 04 í nafni Schalke fyrir árið sem félagið var stofnað, það er 1904. In addition to our written statement, @TimReichert79 and @claudio_kasper made this video statement explaining the situation, giving some insights on the future of Esports auf Schalke, as well as reflecting on the 5-year-long journey so far. #S04 pic.twitter.com/3uAEgpu0ql— Schalke 04 Esports (@S04Esports) June 29, 2021 Liðið hafði verið 30 ár samfleytt í efstu deild og ætlar sér strax aftur upp. Þann 23. júlí mætast Schalke og Hamburger SV í sannkölluðum stórleik 1. umferðar þýsku B-deildarinnar en Hamburger er einnig gamalt stórveldi. Landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson hefur verið orðaður við félagið en hann er samningslaus um þessar mundir. Mbl.is greindi fyrst frá. Fótbolti Þýski boltinn Rafíþróttir Tengdar fréttir Guðlaugur Victor á leið til Schalke Landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson mun á næstu dögum ganga til liðs við þýska stórveldið Schalke 04 sem er fallið úr efstu deild Þýskalands í knattspyrnu. Þetta herma heimildir íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2. 20. maí 2021 17:46 Guðlaugur Victor ætlar að verða leiðtogi hjá Schalke næstu tvö árin Þýska knattspyrnufélagið Schalke hefur staðfest komu Guðlaugs Victors Pálssonar, sem Vísir greindi frá í síðustu viku. Landsliðsmaðurinn skrifaði undir samning til tveggja ára við félagið. 25. maí 2021 16:01 Íhugaði að flytja heim til Íslands eftir skelfilegt ár Íslenski landsliðsmaðurinn, Guðlaugur Victor Pálsson, opnaði sig um mikla erfiðleika á árinu 2020 og viðurkenndi að hann hefði íhugað að hætta í atvinnumennsku og koma heim til Íslands og spila einfaldlega í Pepsi Max-deildinni. 30. maí 2021 09:31 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira
Seldi það sæti sitt í úrvalsdeild LoL á fjóra milljarða íslenskra króna. Er þetta gert til að bjarga fótboltaliði félagsins sem er skuldum vafið. Schalke 04 féll úr þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og er nú að safna liði til að komast upp úr B-deildinni í fyrstu tilraun. Samdi íslenski landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson við félagið í sumar en það er samt sem áður ljóst að fjárhagsstaða félagsins er slæm. Ljóst að þeir fjórir milljarðar sem fást fyrir sæti Schalke 04 í úrvalsdeild League of Legends munu hjálpa til en liðið er sem stendur í 7. til 9. sæti deildarinnar. Mun liðið klára núverandi tímabil en að því loknu mun BDS taka sæti þess í deildinni. Hafa liðin tvö sem og Riot Games, fyrirtækið sem á LoL, verið við samningsborðið í fimm mánuði. Óvíst er hvað kemur fyrir akademíulið Schalke 04 en það er í neðri deild LoL. Mikil sorg ríkir með söluna en var það eina leiðin til að halda knattspyrnuliði félagsins á floti. Á meðan rafíþróttalið félagsins var fimm ára gamalt þá stendur 04 í nafni Schalke fyrir árið sem félagið var stofnað, það er 1904. In addition to our written statement, @TimReichert79 and @claudio_kasper made this video statement explaining the situation, giving some insights on the future of Esports auf Schalke, as well as reflecting on the 5-year-long journey so far. #S04 pic.twitter.com/3uAEgpu0ql— Schalke 04 Esports (@S04Esports) June 29, 2021 Liðið hafði verið 30 ár samfleytt í efstu deild og ætlar sér strax aftur upp. Þann 23. júlí mætast Schalke og Hamburger SV í sannkölluðum stórleik 1. umferðar þýsku B-deildarinnar en Hamburger er einnig gamalt stórveldi. Landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson hefur verið orðaður við félagið en hann er samningslaus um þessar mundir. Mbl.is greindi fyrst frá.
Fótbolti Þýski boltinn Rafíþróttir Tengdar fréttir Guðlaugur Victor á leið til Schalke Landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson mun á næstu dögum ganga til liðs við þýska stórveldið Schalke 04 sem er fallið úr efstu deild Þýskalands í knattspyrnu. Þetta herma heimildir íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2. 20. maí 2021 17:46 Guðlaugur Victor ætlar að verða leiðtogi hjá Schalke næstu tvö árin Þýska knattspyrnufélagið Schalke hefur staðfest komu Guðlaugs Victors Pálssonar, sem Vísir greindi frá í síðustu viku. Landsliðsmaðurinn skrifaði undir samning til tveggja ára við félagið. 25. maí 2021 16:01 Íhugaði að flytja heim til Íslands eftir skelfilegt ár Íslenski landsliðsmaðurinn, Guðlaugur Victor Pálsson, opnaði sig um mikla erfiðleika á árinu 2020 og viðurkenndi að hann hefði íhugað að hætta í atvinnumennsku og koma heim til Íslands og spila einfaldlega í Pepsi Max-deildinni. 30. maí 2021 09:31 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira
Guðlaugur Victor á leið til Schalke Landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson mun á næstu dögum ganga til liðs við þýska stórveldið Schalke 04 sem er fallið úr efstu deild Þýskalands í knattspyrnu. Þetta herma heimildir íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2. 20. maí 2021 17:46
Guðlaugur Victor ætlar að verða leiðtogi hjá Schalke næstu tvö árin Þýska knattspyrnufélagið Schalke hefur staðfest komu Guðlaugs Victors Pálssonar, sem Vísir greindi frá í síðustu viku. Landsliðsmaðurinn skrifaði undir samning til tveggja ára við félagið. 25. maí 2021 16:01
Íhugaði að flytja heim til Íslands eftir skelfilegt ár Íslenski landsliðsmaðurinn, Guðlaugur Victor Pálsson, opnaði sig um mikla erfiðleika á árinu 2020 og viðurkenndi að hann hefði íhugað að hætta í atvinnumennsku og koma heim til Íslands og spila einfaldlega í Pepsi Max-deildinni. 30. maí 2021 09:31