BBQ kóngurinn: Fyllt grísalund með döðlum og brie í beikonteppi Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 2. júlí 2021 15:30 Sumarlegur grillréttur með ferslu ananassalsa. Skjáskot „Ég eldaði þennan rétt í vetrarseríu BBQ kóngsins á Stöð 2 í fimm stiga frosti og það bara snarhlýnaði á pallinum,“ segir grillmeistarinn sjálfur, Alfreð Fannar Björnsson. „Þetta er samt sumarlegur og girnilegur grillréttur með fersku salsa.“ Hér er hægt að nálgast klippu úr þættinum og fyrir neðan má sjá uppskriftina og aðferð. Verði ykkur að góðu! Klippa: BBQ kóngurinn - Fyllt grísalund með döðlum og Brie í beikonteppi Fyllt grísalund með döðlum og brie í beikonteppi með ananas salsa Grísalund: 600 g grísalund Handfylli af döðlum fyrir hverja lund 3-4 sneiðar af Brieosti fyrir hverja lund 10-12 sneiðar af beikoni fyrir hverja lund BBQ-kryddblandan Ananas salsa: 1 dl fínsaxaður ferskur ananas 1 msk fínsaxaður rauðlaukur 1 msk fínsöxuð steinselja Safi úr 1 límónu Aðferð: Kyndið grillið í 160 gráður. Skerið í miðjuna á grísalundinni en passið að fara ekki í gegn. Fyllið lundina með döðlum og Brieosti. Lokið kjötinu. Búið til beikonteppi (sjá skýringarmynd). Vefjið lundinni í teppið og kryddið með BBQ-kryddi eða svína-rub. Grillið lundina á óbeinum hita þar til kjötið nær 64 gráðum í kjarnhita. Leyfið því að hvíla í tíu mínútur. Blandið öllum hráefnunum í ananas salsað saman í skál og berið fram með fylltu grísalundinni. Hér fyrir neðan er hægt að sjá nokkrar girnilegar uppskriftir úr fyrri þáttum en fyrir áhugasama er hægt að nálgasta alla fyrri þætti BBQ kóngsins á Stöð 2+. Þríhyrningssteik með pico de gallo Úrbeinað og fyllt lambalæri BBQ kóngurinn Uppskriftir Matur Grillréttir Svínakjöt Tengdar fréttir BBQ kóngurinn: Flanksteik fyllt með rjómaosti og spínati „Sjáiði hvað þetta er flott hjá mér? Það mætti halda að ég væri að gera eitthvað krem fyrir köku. Samt kann ég ekkert að baka, nema vandræði,“ segir grillmeistarinn Alfreð Fannar þegar hann framreiðir fyllta Flanksteik í þættinum BBQ kóngurinn. 30. júní 2021 16:34 Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
„Þetta er samt sumarlegur og girnilegur grillréttur með fersku salsa.“ Hér er hægt að nálgast klippu úr þættinum og fyrir neðan má sjá uppskriftina og aðferð. Verði ykkur að góðu! Klippa: BBQ kóngurinn - Fyllt grísalund með döðlum og Brie í beikonteppi Fyllt grísalund með döðlum og brie í beikonteppi með ananas salsa Grísalund: 600 g grísalund Handfylli af döðlum fyrir hverja lund 3-4 sneiðar af Brieosti fyrir hverja lund 10-12 sneiðar af beikoni fyrir hverja lund BBQ-kryddblandan Ananas salsa: 1 dl fínsaxaður ferskur ananas 1 msk fínsaxaður rauðlaukur 1 msk fínsöxuð steinselja Safi úr 1 límónu Aðferð: Kyndið grillið í 160 gráður. Skerið í miðjuna á grísalundinni en passið að fara ekki í gegn. Fyllið lundina með döðlum og Brieosti. Lokið kjötinu. Búið til beikonteppi (sjá skýringarmynd). Vefjið lundinni í teppið og kryddið með BBQ-kryddi eða svína-rub. Grillið lundina á óbeinum hita þar til kjötið nær 64 gráðum í kjarnhita. Leyfið því að hvíla í tíu mínútur. Blandið öllum hráefnunum í ananas salsað saman í skál og berið fram með fylltu grísalundinni. Hér fyrir neðan er hægt að sjá nokkrar girnilegar uppskriftir úr fyrri þáttum en fyrir áhugasama er hægt að nálgasta alla fyrri þætti BBQ kóngsins á Stöð 2+. Þríhyrningssteik með pico de gallo Úrbeinað og fyllt lambalæri
BBQ kóngurinn Uppskriftir Matur Grillréttir Svínakjöt Tengdar fréttir BBQ kóngurinn: Flanksteik fyllt með rjómaosti og spínati „Sjáiði hvað þetta er flott hjá mér? Það mætti halda að ég væri að gera eitthvað krem fyrir köku. Samt kann ég ekkert að baka, nema vandræði,“ segir grillmeistarinn Alfreð Fannar þegar hann framreiðir fyllta Flanksteik í þættinum BBQ kóngurinn. 30. júní 2021 16:34 Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
BBQ kóngurinn: Flanksteik fyllt með rjómaosti og spínati „Sjáiði hvað þetta er flott hjá mér? Það mætti halda að ég væri að gera eitthvað krem fyrir köku. Samt kann ég ekkert að baka, nema vandræði,“ segir grillmeistarinn Alfreð Fannar þegar hann framreiðir fyllta Flanksteik í þættinum BBQ kóngurinn. 30. júní 2021 16:34