Segir höfuð óvina verða blóðguð á stálmúr kínversku þjóðarinnar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. júlí 2021 07:37 Efnt var til mikillar sýningar í tilefni afmælisins, þar sem forsetinn flutti ræðu sína og þúsundir tóku þátt í söng og dansi. AP/Ng Han Guan „Aðeins sósíalisminn mun bjarga Kína og framþróun Kína mun byggja á kínverskum sósíalisma,“ sagði Xi Jinping, forseti Kína, í hátíðarávarpi í aðdraganda aldarafmælis kínverska kommúnistaflokksins. Forsetinn var nokkuð herskár í klukkustundarlangri ræðu sinni og sagði meðal annars að Kínverjar myndu ekki hlýða á „sjálfumglaðar predikanir“. Líklega beindist sú píla að Bandaríkjunum en samskipti ríkjanna hafa versna á síðustu misserum. Eitt atriðið var tileinkað viðbragðsaðilum vegna Covid-19.AP/Ng Han Guan Bandaríkin hafa meðal annars gagnrýnt stöðu mannréttindamála í Kína og skuldbundið sig til að verja Taívan en Xi sagði í ræðu sinni að stjórnvöld væru staðföst í þeirri stefnu að halda Taívan sem hluta af Kína. Sagði hann að enginn ætti að vanmeta vilja og getu Kínverja til að standa vörð um sjálfstæði sitt og yfirráð. „Við munu aldrei leyfa neinum að stjórnast með, níðast á eða taka yfir Kína,“ sagði forsetinn. „Höfuð þeirra sem gera tilraun til þess verða blóðguð á hinum mikla stálvegg, byggðum af 1,4 milljarði Kínverja.“ Sýningin var mikið sjónarspil.AP/Ng Han Guan Stjórnvöld í Kína hafa ítrekað sakað Bandaríkjamenn um að freista þess að hamla vexti landsins. Þá ítrekaði Xi að yfirvöld í Hong Kong og Macau ættu að haga málefnum sínum í takt við „eitt ríki, tvö kerfi“ stefnu kínverskra stjórnvalda. Kína Tengdar fréttir Kínverjar sagðir byggja fjölda byrgja fyrir langdrægar eldflaugar Kínverjar eru sagðir vera að byggja allt að 119 eldflaugabyrgi í eyðimörk í vesturhluta landsins. Byrgi þessi gætu hýst langdrægar eldflaugar sem geta borið kjarnorkuvopn. 30. júní 2021 22:30 Taívan býr sig undir átök við Kína Joseph Wu, utanríkisráðherra Taívan, segir stjórnvöld þurfa að undirbúa sig undir möguleg hernaðarátök. Þetta sagði hann í viðtali við CNN en fyrir um viku síðan flugu 28 kínverskar herþotur og sprengjuflugvélar inn í lofthelgi landsins. 24. júní 2021 11:34 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Forsetinn var nokkuð herskár í klukkustundarlangri ræðu sinni og sagði meðal annars að Kínverjar myndu ekki hlýða á „sjálfumglaðar predikanir“. Líklega beindist sú píla að Bandaríkjunum en samskipti ríkjanna hafa versna á síðustu misserum. Eitt atriðið var tileinkað viðbragðsaðilum vegna Covid-19.AP/Ng Han Guan Bandaríkin hafa meðal annars gagnrýnt stöðu mannréttindamála í Kína og skuldbundið sig til að verja Taívan en Xi sagði í ræðu sinni að stjórnvöld væru staðföst í þeirri stefnu að halda Taívan sem hluta af Kína. Sagði hann að enginn ætti að vanmeta vilja og getu Kínverja til að standa vörð um sjálfstæði sitt og yfirráð. „Við munu aldrei leyfa neinum að stjórnast með, níðast á eða taka yfir Kína,“ sagði forsetinn. „Höfuð þeirra sem gera tilraun til þess verða blóðguð á hinum mikla stálvegg, byggðum af 1,4 milljarði Kínverja.“ Sýningin var mikið sjónarspil.AP/Ng Han Guan Stjórnvöld í Kína hafa ítrekað sakað Bandaríkjamenn um að freista þess að hamla vexti landsins. Þá ítrekaði Xi að yfirvöld í Hong Kong og Macau ættu að haga málefnum sínum í takt við „eitt ríki, tvö kerfi“ stefnu kínverskra stjórnvalda.
Kína Tengdar fréttir Kínverjar sagðir byggja fjölda byrgja fyrir langdrægar eldflaugar Kínverjar eru sagðir vera að byggja allt að 119 eldflaugabyrgi í eyðimörk í vesturhluta landsins. Byrgi þessi gætu hýst langdrægar eldflaugar sem geta borið kjarnorkuvopn. 30. júní 2021 22:30 Taívan býr sig undir átök við Kína Joseph Wu, utanríkisráðherra Taívan, segir stjórnvöld þurfa að undirbúa sig undir möguleg hernaðarátök. Þetta sagði hann í viðtali við CNN en fyrir um viku síðan flugu 28 kínverskar herþotur og sprengjuflugvélar inn í lofthelgi landsins. 24. júní 2021 11:34 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Kínverjar sagðir byggja fjölda byrgja fyrir langdrægar eldflaugar Kínverjar eru sagðir vera að byggja allt að 119 eldflaugabyrgi í eyðimörk í vesturhluta landsins. Byrgi þessi gætu hýst langdrægar eldflaugar sem geta borið kjarnorkuvopn. 30. júní 2021 22:30
Taívan býr sig undir átök við Kína Joseph Wu, utanríkisráðherra Taívan, segir stjórnvöld þurfa að undirbúa sig undir möguleg hernaðarátök. Þetta sagði hann í viðtali við CNN en fyrir um viku síðan flugu 28 kínverskar herþotur og sprengjuflugvélar inn í lofthelgi landsins. 24. júní 2021 11:34