Sancho færist nær sjöunni á Old Trafford Anton Ingi Leifsson skrifar 30. júní 2021 19:00 Sancho er á leiðinni til Englands. EPA-EFE/MARTIN MEISSNER Manchester United hefur komist að samkomulagi um kaup á Jadon Sancho frá Borussia Dortmund en enskir fjölmiðlar greina frá þessu í kvöld. Kaupverðið er talið vera 73 milljónir punda en getur orðið hærra, eftir því hvernig enski landsliðsmaðurinn stendur sig hjá Rauðu djöflunum. Hann mun ganga í raðir félagsins eftir að EM er lokið en hann er í enska landsliðshópnum sem er kominn í átta liða úrslit mótsins. BREAKING: #MUFC have agreed a deal in principle with Borussia Dortmund for the signing of forward Jadon Sancho.— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 30, 2021 Enn er þó beðið eftir að félögin staðfesti vistaskiptin en The Athletic hefur heimildir fyrir því að Sancho fái treyju númer sjö á Old Trafford. Það verður því alvöru pressa á landsliðsmanninum frá upphafi en leikmenn á borð við Cristiano Ronaldo og David Beckham hafa borið treyjuna áður. Samningur hans við Dortmund átti að renna út sumarið 2023 og vildi Dortmund tryggja sér góðan pening fyrir Sancho í stað þess að verðmiðinn myndi lækka. 🔥 @Sanchooo10 will wear the infamous no.7 at @ManUtd next season reports @TheAthleticUK! 😅 No pressure… pic.twitter.com/CymcjAarC9— SPORF (@Sporf) June 30, 2021 Sancho kom í gegnum yngri flokka starf Norwich áður en hann gekk í raðir Man. City. Hann yfirgaf City svo fyrir Dortmund árið 2017 eftir að hafa hafnað nýjum samningi hjá City. Enski boltinn Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Fótbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira
Kaupverðið er talið vera 73 milljónir punda en getur orðið hærra, eftir því hvernig enski landsliðsmaðurinn stendur sig hjá Rauðu djöflunum. Hann mun ganga í raðir félagsins eftir að EM er lokið en hann er í enska landsliðshópnum sem er kominn í átta liða úrslit mótsins. BREAKING: #MUFC have agreed a deal in principle with Borussia Dortmund for the signing of forward Jadon Sancho.— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 30, 2021 Enn er þó beðið eftir að félögin staðfesti vistaskiptin en The Athletic hefur heimildir fyrir því að Sancho fái treyju númer sjö á Old Trafford. Það verður því alvöru pressa á landsliðsmanninum frá upphafi en leikmenn á borð við Cristiano Ronaldo og David Beckham hafa borið treyjuna áður. Samningur hans við Dortmund átti að renna út sumarið 2023 og vildi Dortmund tryggja sér góðan pening fyrir Sancho í stað þess að verðmiðinn myndi lækka. 🔥 @Sanchooo10 will wear the infamous no.7 at @ManUtd next season reports @TheAthleticUK! 😅 No pressure… pic.twitter.com/CymcjAarC9— SPORF (@Sporf) June 30, 2021 Sancho kom í gegnum yngri flokka starf Norwich áður en hann gekk í raðir Man. City. Hann yfirgaf City svo fyrir Dortmund árið 2017 eftir að hafa hafnað nýjum samningi hjá City.
Enski boltinn Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Fótbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira