Fimm sem stálu fyrirsögnunum í 16-liða úrslitum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. júní 2021 11:30 Enska þjóðin leyfir sér að dreyma eftir 2-0 sigur á Þýskalandi. EPA-EFE/Andy Rain Nú þegar 16-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu er lokið er vert að skoða hvaða fimm leikmann hafa stolið fyrirsögnunum í síðustu leikjum mótsins. 5. Thorgan Hazard Thorgan Hazard, einn af þremur yngri bræðum Eden Hazard, tryggði Belgíu sæti í 8-liða úrslitum en hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri á Portúgal er liðin mættust í 16-liða úrslitum. Þrátt fyrir fínan feril er Thorgan töluvert minna þekktur en eldri bróðir sinn Eden. Það sem vekur ef til vill hvað mesta athygli er horft er í frammistöðu Thorgan gegn Portúgal er sú staðreynd að hann lék í stöðu vinstri vængbakvarðar þrátt fyrir að vera réttfættur og leiki iðulega á vængnum eða í ´holunni´ með liði sínu Borussia Dortmund. Alls hefur Thorgan spilað 38 A-landsleiki og skorað átta mörk. Klippa: Thorgan Hazard 4. Unai Simon Spánverjar unnu frækinn 5-3 sigur á Króatíu í leik sem hafði allt: Fjölda marka, framlengingu, drama og eitt ótrúlegasta sjálfsmark síðari ára. Fyrsta mark leiksins var sjálfsmark sem skráist á Pedri en Simon þarf að taka sökina. Það er í raun erfitt að koma í orð hversu slæm mistökin voru. Myndband af þeim má sjá hér að neðan. 3. Danska landsliðið Eftir erfiða byrjun á mótinu, bæði innan vallar sem utan, hefur danska dýnamítið svo sannarlega fundið taktinn. Liðið valtaði yfir Rússland í síðasta leik sínum í riðlakeppninni og hélt góðu gengi sínu áfram í 16-liða úrslitum. Fyrirfram var reiknað með hörkuleik milli Danmerkur og Wales en annað kom á daginn. Kasper Dolberg kom Danmörku yfir um miðbik fyrri hálfleiks og tvöfaldaði forystuna í upphafi síðari hálfleiks. Joakim Mæhle og Martin Braithwaite gulltryggðu svo sigurinn með mörkum undir lok leiks. Lokatölur 4-0 og Danir flugu inn í 8-liða úrslitin þar sem þeir mæta Tékkum. 2. Mario Gavranovic | Kylian Mbappé Það er í raun erfitt að ákvarða hvern átti að taka út fyrir sviga í annars ótrúlegum leik Frakklands og Sviss. Heimsmeistararnir eru úr leik eftir að leikur liðanna fór alla leið í vítaspyrnukeppni. Mario Gavranovic fær heiðurinn þar sem hann jafnaði metin fyrir Sviss í uppbótartíma og fullkomnaði endurkomu liðsins eftir að lenda 3-1 undir. Þá skoraði hann úr fyrsta víti vítaspyrnukeppninnar. Kylian Mbappé fær svo þann vafasama heiður að fljóta með þar sem hann var sá eini sem klúðraði vítinu sem sendi Frakka heim á leið. 1. ´It´s coming home´ Þarf að segja eitthvað meira? Enska þjóðin er á yfirsnúning þar sem Gareth Southgate hefur svæft andstæðinga sína leik eftir leik. Nú síðast lágu þreyttir Þjóðverjar í valnum og ljóst er að England gæti vart beðið um auðveldari leið inn í undanúrslitin en liðið mætir Úkraínu í 8-liða úrslitum. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Segir þá ensku finna lykt af gulli Margrét Lára Viðarsdóttir, spekingur Stöðvar 2 Sports, hrífst ekki af leikstíl enska landsliðsins í fótbolta en segir hann árangursríkan. 29. júní 2021 19:00 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Handbolti Fleiri fréttir „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Sjá meira
5. Thorgan Hazard Thorgan Hazard, einn af þremur yngri bræðum Eden Hazard, tryggði Belgíu sæti í 8-liða úrslitum en hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri á Portúgal er liðin mættust í 16-liða úrslitum. Þrátt fyrir fínan feril er Thorgan töluvert minna þekktur en eldri bróðir sinn Eden. Það sem vekur ef til vill hvað mesta athygli er horft er í frammistöðu Thorgan gegn Portúgal er sú staðreynd að hann lék í stöðu vinstri vængbakvarðar þrátt fyrir að vera réttfættur og leiki iðulega á vængnum eða í ´holunni´ með liði sínu Borussia Dortmund. Alls hefur Thorgan spilað 38 A-landsleiki og skorað átta mörk. Klippa: Thorgan Hazard 4. Unai Simon Spánverjar unnu frækinn 5-3 sigur á Króatíu í leik sem hafði allt: Fjölda marka, framlengingu, drama og eitt ótrúlegasta sjálfsmark síðari ára. Fyrsta mark leiksins var sjálfsmark sem skráist á Pedri en Simon þarf að taka sökina. Það er í raun erfitt að koma í orð hversu slæm mistökin voru. Myndband af þeim má sjá hér að neðan. 3. Danska landsliðið Eftir erfiða byrjun á mótinu, bæði innan vallar sem utan, hefur danska dýnamítið svo sannarlega fundið taktinn. Liðið valtaði yfir Rússland í síðasta leik sínum í riðlakeppninni og hélt góðu gengi sínu áfram í 16-liða úrslitum. Fyrirfram var reiknað með hörkuleik milli Danmerkur og Wales en annað kom á daginn. Kasper Dolberg kom Danmörku yfir um miðbik fyrri hálfleiks og tvöfaldaði forystuna í upphafi síðari hálfleiks. Joakim Mæhle og Martin Braithwaite gulltryggðu svo sigurinn með mörkum undir lok leiks. Lokatölur 4-0 og Danir flugu inn í 8-liða úrslitin þar sem þeir mæta Tékkum. 2. Mario Gavranovic | Kylian Mbappé Það er í raun erfitt að ákvarða hvern átti að taka út fyrir sviga í annars ótrúlegum leik Frakklands og Sviss. Heimsmeistararnir eru úr leik eftir að leikur liðanna fór alla leið í vítaspyrnukeppni. Mario Gavranovic fær heiðurinn þar sem hann jafnaði metin fyrir Sviss í uppbótartíma og fullkomnaði endurkomu liðsins eftir að lenda 3-1 undir. Þá skoraði hann úr fyrsta víti vítaspyrnukeppninnar. Kylian Mbappé fær svo þann vafasama heiður að fljóta með þar sem hann var sá eini sem klúðraði vítinu sem sendi Frakka heim á leið. 1. ´It´s coming home´ Þarf að segja eitthvað meira? Enska þjóðin er á yfirsnúning þar sem Gareth Southgate hefur svæft andstæðinga sína leik eftir leik. Nú síðast lágu þreyttir Þjóðverjar í valnum og ljóst er að England gæti vart beðið um auðveldari leið inn í undanúrslitin en liðið mætir Úkraínu í 8-liða úrslitum. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Segir þá ensku finna lykt af gulli Margrét Lára Viðarsdóttir, spekingur Stöðvar 2 Sports, hrífst ekki af leikstíl enska landsliðsins í fótbolta en segir hann árangursríkan. 29. júní 2021 19:00 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Handbolti Fleiri fréttir „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Sjá meira
Segir þá ensku finna lykt af gulli Margrét Lára Viðarsdóttir, spekingur Stöðvar 2 Sports, hrífst ekki af leikstíl enska landsliðsins í fótbolta en segir hann árangursríkan. 29. júní 2021 19:00
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn