Uppreisnarmenn fagna á götum úti Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 29. júní 2021 18:20 Íbúar í Mekelle leituðu út á götur til að fagna því að stjórnarher Eþíópíu hafi hörfað úr borginni. Getty/Minasse Wondimu Hailu Uppreisnarhersveitir í Tigray héraði, í norðurhluta Eþíópíu, hafa náð völdum að nýju í höfuðborg héraðsins, Mekelle. Það vakti mikla gleði og fögnuðu íbúar á götum úti þegar stjórnarhermenn flúðu borgina. Þúsundir leituðu út á götur borgarinnar, veifuðu fánum og sprengdu flugelda í fagnaðarlátunum. Ríkisstjórn Eþíópíu lýsti yfir vopnahléi í héraðinu í gær vegna mannúðarástæðna. Stjórnarherinn réðst inn í héraðið og náði völdum í Mekelle í nóvember síðastliðnum og hafa hörð átök geisað í héraðinu undanfarna mánuði. Þúsundir hafa farist í átökunum og talið er að 350 þúsund manns hafi orðið hungursneyð að bráð. Meira en tvær milljónir manna hafa flúið heimili sín frá því að átökin hófust og hafa flestar mannréttindastofnanir lýst yfir neyðarástandi í héraðinu. Eftir hörð átök milli Frelsishers fólksins í Tigray (TPLF) og stjórnarhersins fyrir utan Mekelle undanfarna daga tókst frelsishernum að ná aftur stjórn á borginni í gær. Stjórnvöld lýstu í kjölfarið yfir vopnahléi til þess að unnt verði að sá fyrir næstu uppskeru en Tigray hérað er mikilvægt landbúnaðarhérað fyrir Eþíópíu. Eþíópía Hernaður Tengdar fréttir Lýsa yfir vopnahléi til að tryggja uppskeruna Stjórnvöld í Tigray héraði í Eþíópíu hafa flúið höfuðborgina Mekelle undan sókn uppreisnarmanna og landstjórnin hefur lýst yfir vopnahléi á svæðinu. 29. júní 2021 06:38 Her Eþíópíu hörfar og ríkisstjórnin lýsir yfir einhliða vopnahléi Ríkisstjórn Eþíópíu hefur lýst yfir einhliða vopnahléi í Tigray-héraði þar sem harðir bardagar eru sagðir hafa geisað á undanförnum mánuðum. Það var gert í kjölfar þess að forsvarsmenn Frelsisfylkingarinnar, sem stjórnaði Eþíópíu á árum áður, segja að þeir hermenn þeirra hafi náð tökum á borginni Mekelle, höfuðborg héraðsins. 28. júní 2021 19:06 Neyðarsjóður Sameinuðu þjóðanna grípur inn í alvarlegt hungur Neyðarsjóður Sameinuðu þjóðanna (CERF) ráðstafaði á dögunum tæplega 17 milljörðum íslenskra króna – 135 milljónum bandarískra dala – til að efla mannúðaraðgerðir í tólf löndum í Afríku, Ameríku og Miðausturlöndum. 28. júní 2021 11:42 Mest lesið Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Fleiri fréttir Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Sjá meira
Þúsundir leituðu út á götur borgarinnar, veifuðu fánum og sprengdu flugelda í fagnaðarlátunum. Ríkisstjórn Eþíópíu lýsti yfir vopnahléi í héraðinu í gær vegna mannúðarástæðna. Stjórnarherinn réðst inn í héraðið og náði völdum í Mekelle í nóvember síðastliðnum og hafa hörð átök geisað í héraðinu undanfarna mánuði. Þúsundir hafa farist í átökunum og talið er að 350 þúsund manns hafi orðið hungursneyð að bráð. Meira en tvær milljónir manna hafa flúið heimili sín frá því að átökin hófust og hafa flestar mannréttindastofnanir lýst yfir neyðarástandi í héraðinu. Eftir hörð átök milli Frelsishers fólksins í Tigray (TPLF) og stjórnarhersins fyrir utan Mekelle undanfarna daga tókst frelsishernum að ná aftur stjórn á borginni í gær. Stjórnvöld lýstu í kjölfarið yfir vopnahléi til þess að unnt verði að sá fyrir næstu uppskeru en Tigray hérað er mikilvægt landbúnaðarhérað fyrir Eþíópíu.
Eþíópía Hernaður Tengdar fréttir Lýsa yfir vopnahléi til að tryggja uppskeruna Stjórnvöld í Tigray héraði í Eþíópíu hafa flúið höfuðborgina Mekelle undan sókn uppreisnarmanna og landstjórnin hefur lýst yfir vopnahléi á svæðinu. 29. júní 2021 06:38 Her Eþíópíu hörfar og ríkisstjórnin lýsir yfir einhliða vopnahléi Ríkisstjórn Eþíópíu hefur lýst yfir einhliða vopnahléi í Tigray-héraði þar sem harðir bardagar eru sagðir hafa geisað á undanförnum mánuðum. Það var gert í kjölfar þess að forsvarsmenn Frelsisfylkingarinnar, sem stjórnaði Eþíópíu á árum áður, segja að þeir hermenn þeirra hafi náð tökum á borginni Mekelle, höfuðborg héraðsins. 28. júní 2021 19:06 Neyðarsjóður Sameinuðu þjóðanna grípur inn í alvarlegt hungur Neyðarsjóður Sameinuðu þjóðanna (CERF) ráðstafaði á dögunum tæplega 17 milljörðum íslenskra króna – 135 milljónum bandarískra dala – til að efla mannúðaraðgerðir í tólf löndum í Afríku, Ameríku og Miðausturlöndum. 28. júní 2021 11:42 Mest lesið Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Fleiri fréttir Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Sjá meira
Lýsa yfir vopnahléi til að tryggja uppskeruna Stjórnvöld í Tigray héraði í Eþíópíu hafa flúið höfuðborgina Mekelle undan sókn uppreisnarmanna og landstjórnin hefur lýst yfir vopnahléi á svæðinu. 29. júní 2021 06:38
Her Eþíópíu hörfar og ríkisstjórnin lýsir yfir einhliða vopnahléi Ríkisstjórn Eþíópíu hefur lýst yfir einhliða vopnahléi í Tigray-héraði þar sem harðir bardagar eru sagðir hafa geisað á undanförnum mánuðum. Það var gert í kjölfar þess að forsvarsmenn Frelsisfylkingarinnar, sem stjórnaði Eþíópíu á árum áður, segja að þeir hermenn þeirra hafi náð tökum á borginni Mekelle, höfuðborg héraðsins. 28. júní 2021 19:06
Neyðarsjóður Sameinuðu þjóðanna grípur inn í alvarlegt hungur Neyðarsjóður Sameinuðu þjóðanna (CERF) ráðstafaði á dögunum tæplega 17 milljörðum íslenskra króna – 135 milljónum bandarískra dala – til að efla mannúðaraðgerðir í tólf löndum í Afríku, Ameríku og Miðausturlöndum. 28. júní 2021 11:42