Segja alþýðuna miður sín yfir þyngdartapi Kim Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 27. júní 2021 14:05 Hér má sjá Kim Jong Un eftir hið gífurlega þyngdartap. Hvort lýsingar viðmælanda ríkismiðilsins á holdafari hans séu nákvæmar er umdeilt. AP/KCNA Á meðan hungursneyð ríkir í Norður-Kóreu greinir ríkismiðillinn, sem lýtur stjórn ríkisstjórnarinnar, frá því að alþýðan hafi áhyggjur af þyngdartapi leiðtoga síns, Kim Jong Un. Eins og hefur verið greint frá benda nýlegar myndir sem birtust af Kim til þess að hann hafi grennst töluvert að undanförnu. Sérfræðingar í Suður-Kóreu hafa áætlað að Kim hafi tapað um tíu til tuttugu kílóum. Orðinn „skinhoraður“ Ríkismiðill Norður-Kóreu hefur nú tekið málið til umfjöllunar í fyrsta sinn síðan erlendir miðlar fóru að fjalla um það fyrr í mánuðinum. Í frétt miðilsins er rætt við ónefndan borgara ríkisins sem fullyrðir að allir í landinu séu í molum yfir þyngdartapi leiðtogans. „Að sjá hæstvirtan leiðtoga okkar skinhoraðan brýtur í okkur hjartað,“ sagði maðurinn í viðtalinu. Hann segir að allir borgarar ríkisins hafi fellt tár yfir ástandinu. Hvort orðið skinhoraður sé best til að lýsa líkamsbyggingu Kim eftir þyngdartapið er kannski umdeilanlegt. Miðillinn greinir ekki frá því hvað orsakar þyngdartap leiðtogans en einhverjir erlendir sérfræðingar hafa velt því fyrir sér hvort leiðtoginn sé heilsuveill. Hong Min, greinandi við Þjóðareiningarstofnunina í Suður-Kóreu, sagði um miðjan mánuð að þyngdartapið bendi líklega frekar til þess að Kim hafi farið í heilsuátak en að hann þjáist af sjúkdómi. Norður-Kórea Tengdar fréttir Búa sig undir viðræður og átök við Bandaríkin Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, segir að ríkið verði að búa sig undir að eiga bæði samtal og í átökum við Bandaríkin á næstunni. Hann lagði þó sérstaka áherslu á möguleg átök. 18. júní 2021 08:23 Aðdáendur erlendra sjónvarpsþátta og kvikmynda dæmdir til dauða „Ég á sterkar minningar af manninum sem var með bundið fyrir augun; ég get enn séð tárin hans streyma. Þetta var trámatískt fyrir mig. Augnbindið var gjörsamlega gegnsósa í tárum hans.“ 7. júní 2021 09:53 Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Fleiri fréttir Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Sjá meira
Eins og hefur verið greint frá benda nýlegar myndir sem birtust af Kim til þess að hann hafi grennst töluvert að undanförnu. Sérfræðingar í Suður-Kóreu hafa áætlað að Kim hafi tapað um tíu til tuttugu kílóum. Orðinn „skinhoraður“ Ríkismiðill Norður-Kóreu hefur nú tekið málið til umfjöllunar í fyrsta sinn síðan erlendir miðlar fóru að fjalla um það fyrr í mánuðinum. Í frétt miðilsins er rætt við ónefndan borgara ríkisins sem fullyrðir að allir í landinu séu í molum yfir þyngdartapi leiðtogans. „Að sjá hæstvirtan leiðtoga okkar skinhoraðan brýtur í okkur hjartað,“ sagði maðurinn í viðtalinu. Hann segir að allir borgarar ríkisins hafi fellt tár yfir ástandinu. Hvort orðið skinhoraður sé best til að lýsa líkamsbyggingu Kim eftir þyngdartapið er kannski umdeilanlegt. Miðillinn greinir ekki frá því hvað orsakar þyngdartap leiðtogans en einhverjir erlendir sérfræðingar hafa velt því fyrir sér hvort leiðtoginn sé heilsuveill. Hong Min, greinandi við Þjóðareiningarstofnunina í Suður-Kóreu, sagði um miðjan mánuð að þyngdartapið bendi líklega frekar til þess að Kim hafi farið í heilsuátak en að hann þjáist af sjúkdómi.
Norður-Kórea Tengdar fréttir Búa sig undir viðræður og átök við Bandaríkin Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, segir að ríkið verði að búa sig undir að eiga bæði samtal og í átökum við Bandaríkin á næstunni. Hann lagði þó sérstaka áherslu á möguleg átök. 18. júní 2021 08:23 Aðdáendur erlendra sjónvarpsþátta og kvikmynda dæmdir til dauða „Ég á sterkar minningar af manninum sem var með bundið fyrir augun; ég get enn séð tárin hans streyma. Þetta var trámatískt fyrir mig. Augnbindið var gjörsamlega gegnsósa í tárum hans.“ 7. júní 2021 09:53 Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Fleiri fréttir Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Sjá meira
Búa sig undir viðræður og átök við Bandaríkin Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, segir að ríkið verði að búa sig undir að eiga bæði samtal og í átökum við Bandaríkin á næstunni. Hann lagði þó sérstaka áherslu á möguleg átök. 18. júní 2021 08:23
Aðdáendur erlendra sjónvarpsþátta og kvikmynda dæmdir til dauða „Ég á sterkar minningar af manninum sem var með bundið fyrir augun; ég get enn séð tárin hans streyma. Þetta var trámatískt fyrir mig. Augnbindið var gjörsamlega gegnsósa í tárum hans.“ 7. júní 2021 09:53