Silja Dögg í heiðurssæti Framsóknar í Suðurkjördæmi Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 26. júní 2021 13:39 Silja Dögg Gunnarsdóttir er á leið út af þingi. vísir/vilhelm Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, situr í neðsta sæti á lista flokksins í Suðurkjördæmi fyrir komandi þingkosningar. Neðsta sæti framboðslista er iðulega kallað heiðurssæti. Silja var í öðru sæti á lista flokksins fyrir síðustu þingkosningar og sóttist eftir að halda þeirri stöðu sinni fyrir þær næstu í prófkjöri Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi sem fór fram síðustu helgi. Sjá einnig: Kveðja Alþingi misviljug eftir dramatískt kjörtímabil. Sigurður Ingi Jóhannsson fékk þar kosningu í fyrsta sætið og Jóhann Friðrik Friðriksson í annað. Silja Dögg hafnaði í þriðja sæti í prófkjörinu en hún gaf það þá út að hún myndi ekki þiggja það. Hún hefur þó greinilega þegið heiðurssæti listans, sem var samþykktur á fundi kjördæmisþings í dag: 1. Sigurður Ingi Jóhannsson, Hrunamannahreppur 2. Jóhann Friðrik Friðriksson, Reykjanesbæ 3. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, Árborg 4. Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir, Reykjanesbæ 5. Njáll Ragnarsson, Vestmannaeyjar 6. Ásgerður Kristín Gylfadóttir, Hornafjörður 7. Lilja Einarsdóttir, Rangárþing eystra 8. Daði Geir Samúelsson, Hrunamannahreppur 9. Stefán Geirsson, Flóahreppur 10. Eiríkur Vilhelm Sigurðarson, Rangárþing ytra 11. Ragnhildur Hrund Jónsdóttir, Mýrdalshreppur 12. Inga Jara Jónsdóttir, Árborg 13. Anton Kristinn Guðmundsson, Suðurnesjabær 14. Jóhannes Gissurarson, Skaftárhreppur 15. Gunnhildur Imsland, Hornafjörður 16. Jón Gautason, Árborg 17. Drífa Sigfúsdóttir, Reykjanesbær 18. Haraldur Einarsson, Flóahreppur 19. Páll Jóhann Pálsson, Grindavík 20. Silja Dögg Gunnarsdóttir, Reykjanesbær Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Suðurkjördæmi Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Fleiri fréttir Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Sjá meira
Silja var í öðru sæti á lista flokksins fyrir síðustu þingkosningar og sóttist eftir að halda þeirri stöðu sinni fyrir þær næstu í prófkjöri Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi sem fór fram síðustu helgi. Sjá einnig: Kveðja Alþingi misviljug eftir dramatískt kjörtímabil. Sigurður Ingi Jóhannsson fékk þar kosningu í fyrsta sætið og Jóhann Friðrik Friðriksson í annað. Silja Dögg hafnaði í þriðja sæti í prófkjörinu en hún gaf það þá út að hún myndi ekki þiggja það. Hún hefur þó greinilega þegið heiðurssæti listans, sem var samþykktur á fundi kjördæmisþings í dag: 1. Sigurður Ingi Jóhannsson, Hrunamannahreppur 2. Jóhann Friðrik Friðriksson, Reykjanesbæ 3. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, Árborg 4. Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir, Reykjanesbæ 5. Njáll Ragnarsson, Vestmannaeyjar 6. Ásgerður Kristín Gylfadóttir, Hornafjörður 7. Lilja Einarsdóttir, Rangárþing eystra 8. Daði Geir Samúelsson, Hrunamannahreppur 9. Stefán Geirsson, Flóahreppur 10. Eiríkur Vilhelm Sigurðarson, Rangárþing ytra 11. Ragnhildur Hrund Jónsdóttir, Mýrdalshreppur 12. Inga Jara Jónsdóttir, Árborg 13. Anton Kristinn Guðmundsson, Suðurnesjabær 14. Jóhannes Gissurarson, Skaftárhreppur 15. Gunnhildur Imsland, Hornafjörður 16. Jón Gautason, Árborg 17. Drífa Sigfúsdóttir, Reykjanesbær 18. Haraldur Einarsson, Flóahreppur 19. Páll Jóhann Pálsson, Grindavík 20. Silja Dögg Gunnarsdóttir, Reykjanesbær
Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Suðurkjördæmi Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Fleiri fréttir Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Sjá meira