Víða vindasamt á landinu og appelsínugular viðvaranir í gildi Atli Ísleifsson skrifar 25. júní 2021 07:17 Gular og appelsínugular viðvaranir eru í gildi á stærstum hluta landsins í dag. Reikna má með allhvassri eða hvassri suðvestanátt í dag, en hvassviðri eða stormi norðvestantil á landinu og austur í Eyjafjörð. Einnig hvessir verulega allra syðst, sem og í Öræfasveit. Þá verða hviður, einkum þar sem vindur þrengir sér yfir og eða fyrir fjöll allt að 40 metrar á sekúndu. Húsbílar, hjólhýsi og önnur ökutæki sem taka á sig mikinn vind eiga ekkert erindi í svona veður. Frá þessu segir í hugleiðingum veðurfræðings, á stærstum hluta landsins eru gular og appelsínugular viðvaranir eru í gildi fyrir daginn í dag og er fólk hvatt til að kynna sér þær vel og haga ferðum sínum í samræmi við þær. „Skýjað og rigning á köflum um landið vestanvert, en víða léttskýjað eystra. Þá verður hiti á bilinu 8 til 24 stig, svalast á Vestfjörðum, en hlýjast á Austurlandi og ekki ólíklegt að íbúar og gestir á Héraði upplifi þessi hlýindi,“ segir á vef Veðurstofunnar. Breiðafjörður Gul viðvörun: Suðvestan hvassviðri eða stormur, 25. jún. kl. 08:00 – 13:00 Appelsínugul viðvörun: Sunnan og suðvestan stormur eða rok, 25. jún. kl. 13:00 – 17:00 Gul viðvörun: Suðvestan hvassviðri eða stormur, 25. jún. kl. 17:00 – 23:59 Vestfirðir Gul viðvörun: Suðvestan hvassviðri eða stormur, 25. jún. kl. 08:00 – 26 jún. kl. 06:00 Strandir og Norðurland vestra Gul viðvörun: Suðvestan hvassviðri eða stormur 24. jún. kl. 20:00 – 25 jún. kl. 11:00 Appelsínugul viðvörun: Sunnan og suðvestan stormur eða rok, 25. jún. kl. 11:00 – 26 jún. kl. 07:00 Gul viðvörun: Suðvestan hvassviðri eða stormur, 26. jún. kl. 07:00 – 15:00 Norðurland eystra Gul viðvörun: Suðvestan hvassviðri eða stormur, 25. jún. kl. 00:00 – 17:00 Appelsínugul viðvörun: Suðvestan stormur, 25. jún. kl. 17:00 – 26. jún. kl. 07:00 Gul viðvörun: Suðvestan hvassviðri, 26. jún. kl. 07:00 – 15:00 Suðausturland Gul viðvörun: Suðvestan hvassviðri eða stormur, 25. jún. kl. 10:00 – 26 jún. kl. 16:00 Miðhálendið Gul viðvörun: Suðvestan hvassviðri eða stormur, 25. jún. kl. 00:00 – 26 jún. kl. 18:00 Vindakort fyrir klukkan 15 í dag. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Vestlæg átt, 5-13 m/s og léttskýjað, en líkur á þoku við suðvestur- og vesturströndina. Hiti 10 til 21 stig, hlýjast austanlands. Á sunnudag: Fremur hæg suðvestlæg eða breytileg átt. Bjart með köflum en þykknar upp ium lsandið vestanvert eftir hádegi og dálítil rigning norðvestantil um kvöldið. Hiti 8 til 19 stig, hlýjast á Suðausturlandi. Á mánudag: Suðvestlæg átt og að mestu léttskýjað austanlands, en dálítil rigning á vestanverðu landinu um kvöldið. Heldur hlýrra. Á þriðjudag og miðvikudag: Suðlæg átt og rigning með köflum, en þurrt að mestu og hlýtt á austanverðu landinu. Á fimmtudag: Útlit fyrir hæga suðvestlæga eða breytilega átt. Skýjað vestast, en annars víða léttskýjað. Fremur hlýtt í veðri. Veður Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Tjón víða í Norðfirði eftir öfluga vindhviðu Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Víða allhvasst og éljagangur Nýr veðurstofuvefur kominn í loftið Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Stórhríð og foktjón í vændum Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Djúp lægð beinir illviðri til landsins Næsta lægð skellur á landið og von á asahláku og hvassvirði „Þetta verður hvasst, blautt og hlýtt“ Appelsínugular viðvaranir bætast við þær gulu Gengur í storm með slyddu eða snjókomu „Hvert kemst vatnið? Allt þetta vatn sem er á leiðinni?“ Gefa út gula viðvörun fyrir landið allt Fallegt vetrarveður en vetrarkyrrðin úti á morgun Sjá meira
Þá verða hviður, einkum þar sem vindur þrengir sér yfir og eða fyrir fjöll allt að 40 metrar á sekúndu. Húsbílar, hjólhýsi og önnur ökutæki sem taka á sig mikinn vind eiga ekkert erindi í svona veður. Frá þessu segir í hugleiðingum veðurfræðings, á stærstum hluta landsins eru gular og appelsínugular viðvaranir eru í gildi fyrir daginn í dag og er fólk hvatt til að kynna sér þær vel og haga ferðum sínum í samræmi við þær. „Skýjað og rigning á köflum um landið vestanvert, en víða léttskýjað eystra. Þá verður hiti á bilinu 8 til 24 stig, svalast á Vestfjörðum, en hlýjast á Austurlandi og ekki ólíklegt að íbúar og gestir á Héraði upplifi þessi hlýindi,“ segir á vef Veðurstofunnar. Breiðafjörður Gul viðvörun: Suðvestan hvassviðri eða stormur, 25. jún. kl. 08:00 – 13:00 Appelsínugul viðvörun: Sunnan og suðvestan stormur eða rok, 25. jún. kl. 13:00 – 17:00 Gul viðvörun: Suðvestan hvassviðri eða stormur, 25. jún. kl. 17:00 – 23:59 Vestfirðir Gul viðvörun: Suðvestan hvassviðri eða stormur, 25. jún. kl. 08:00 – 26 jún. kl. 06:00 Strandir og Norðurland vestra Gul viðvörun: Suðvestan hvassviðri eða stormur 24. jún. kl. 20:00 – 25 jún. kl. 11:00 Appelsínugul viðvörun: Sunnan og suðvestan stormur eða rok, 25. jún. kl. 11:00 – 26 jún. kl. 07:00 Gul viðvörun: Suðvestan hvassviðri eða stormur, 26. jún. kl. 07:00 – 15:00 Norðurland eystra Gul viðvörun: Suðvestan hvassviðri eða stormur, 25. jún. kl. 00:00 – 17:00 Appelsínugul viðvörun: Suðvestan stormur, 25. jún. kl. 17:00 – 26. jún. kl. 07:00 Gul viðvörun: Suðvestan hvassviðri, 26. jún. kl. 07:00 – 15:00 Suðausturland Gul viðvörun: Suðvestan hvassviðri eða stormur, 25. jún. kl. 10:00 – 26 jún. kl. 16:00 Miðhálendið Gul viðvörun: Suðvestan hvassviðri eða stormur, 25. jún. kl. 00:00 – 26 jún. kl. 18:00 Vindakort fyrir klukkan 15 í dag. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Vestlæg átt, 5-13 m/s og léttskýjað, en líkur á þoku við suðvestur- og vesturströndina. Hiti 10 til 21 stig, hlýjast austanlands. Á sunnudag: Fremur hæg suðvestlæg eða breytileg átt. Bjart með köflum en þykknar upp ium lsandið vestanvert eftir hádegi og dálítil rigning norðvestantil um kvöldið. Hiti 8 til 19 stig, hlýjast á Suðausturlandi. Á mánudag: Suðvestlæg átt og að mestu léttskýjað austanlands, en dálítil rigning á vestanverðu landinu um kvöldið. Heldur hlýrra. Á þriðjudag og miðvikudag: Suðlæg átt og rigning með köflum, en þurrt að mestu og hlýtt á austanverðu landinu. Á fimmtudag: Útlit fyrir hæga suðvestlæga eða breytilega átt. Skýjað vestast, en annars víða léttskýjað. Fremur hlýtt í veðri.
Veður Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Tjón víða í Norðfirði eftir öfluga vindhviðu Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Víða allhvasst og éljagangur Nýr veðurstofuvefur kominn í loftið Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Stórhríð og foktjón í vændum Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Djúp lægð beinir illviðri til landsins Næsta lægð skellur á landið og von á asahláku og hvassvirði „Þetta verður hvasst, blautt og hlýtt“ Appelsínugular viðvaranir bætast við þær gulu Gengur í storm með slyddu eða snjókomu „Hvert kemst vatnið? Allt þetta vatn sem er á leiðinni?“ Gefa út gula viðvörun fyrir landið allt Fallegt vetrarveður en vetrarkyrrðin úti á morgun Sjá meira