Timberlake og aðrar stjörnur lýsa yfir stuðningi við Britney Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. júní 2021 07:13 Timberlake og Spears fyrir Grammy-verðlaunin árið 2002. Getty/Frank Micelotta Margir þekktir einstaklingar hafa stigið fram á samfélagsmiðlum í kjölfar vitnisburðar tónlistarkonunnar Britney Spears í gær og lýst yfir stuðningi við hana. Meðal þeirra er Justin Timberlake, fyrrverandi kærasti Spears, sem sagði á Twitter að óháð sögu þeirra, því góða og því slæma, þá væru þær aðstæður sem henni hefðu verið búnar óréttlætanlegar. „Það á aldrei að halda neinum gegn vilja þeirra. Né eiga þeir að þurfa að biðja um leyfi til að njóta þess sem þeir hafa unnið fyrir,“ sagði hann meðal annars. After what we saw today, we should all be supporting Britney at this time. Regardless of our past, good and bad, and no matter how long ago it was… what’s happening to her is just not right. No woman should ever be restricted from making decisions about her own body.— Justin Timberlake (@jtimberlake) June 24, 2021 „Við elskum þig Britney!!! Vertu sterk,“ sagði poppdívan Mariah Carey. We love you Britney!!! Stay strong ❤️❤️❤️— Mariah Carey (@MariahCarey) June 23, 2021 Tónlistarkonan Halsey sagði öllum þeim að fokka sér sem vildu stjórna því hvort aðrir eignuðust börn eða ekki. Bless Britney and I hope with my whole heart she is awarded freedom from this abusive system. She deserves it more than anything. I admire her courage speaking up for herself today.— h (@halsey) June 23, 2021 Additionally, fuck anyone who thinks they have the authority as an institution or individual to control a person’s reproductive health. #FreeBritney— h (@halsey) June 23, 2021 „Hættið að reyna að stjórna konum,“ tísti leikkonan Rose McGowan. Britney Spears has every right to be angry. How would you feel if your life was stolen, dissected, mocked? I pray she gets to live your life on her terms. STOP CONTROLLING WOMEN. #FreeBritney – The Hollywood Reporter https://t.co/qyV9oNnLQt— Rose McGowan (@rosemcgowan) June 23, 2021 „Elsta brellan í reglubók feðraveldisins: Lýsið konu geðveika til að komast yfir eignir hennar,“ sagði tónlistarkonan Liz Phair um forsjárvald föður Spears. Oldest trick in the playbook of the patriarchy: declare a woman mad and gain control of her assets/property. Been happening for centuries https://t.co/fTAs75UQQ3— Liz Phair (@PhizLair) June 23, 2021 „Pabbi hennar ætti að vera í fangelsi,“ tísti þáttastjórnandinn Meghan McCain. I feel physically sick about this Britney Spears news - I think because it's about so much more.. Women not being heard, not being trusted, accused of being crazy at any slight deviation from a perfect veneer. We as a society have utterly failed her and her dad should be in jail.— Meghan McCain (@MeghanMcCain) June 24, 2021 „Við stöndum með Britney Spears og öllum konum sem sæta þvingunum hvað varðar yfirráð yfir eigin æxlunarfærum,“ sagði framkvæmdastjóri Planned Parenthood. We stand in solidarity with Britney and all women who face reproductive coercion. Your reproductive health is your own — and no one should make decisions about it for you. #FreeBritney https://t.co/jkx5ZpOdFT— Alexis McGill Johnson (@alexismcgill) June 23, 2021 Hollywood Sjálfræðisbarátta Britney Spears Tengdar fréttir „Ég hef logið því að heiminum að allt sé í lagi og mér líði vel“ Britney Spears tjáði sig í dag í fyrsta skipti opinberlega um líf sitt undir ákvörðunarvaldi föður síns frá því að hún var svipt sjálfræði árið 2008. Hún kom fyrir dómara í Los Angeles í dag í opnum réttarhöldum þar sem hún fer fram á að endurheimta sjálfræði sitt. 23. júní 2021 22:19 Það var enginn með henni í liði Heimildarmyndin Framing Britney Spears, sem kom út í síðasta mánuði, hefur beint kastljósinu að róstusömu, og oft og tíðum harmþrungnu, lífshlaupi söngkonunnar Britney Spears, sem hefur verið undir forræði föður síns síðan árið 2008. Mánuðina á undan hafði andlegri heilsu Britney hrakað verulega – nánast í beinni útsendingu í fjölmiðlum sem fylgdu henni hvert fótmál. 14. mars 2021 20:46 Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
Meðal þeirra er Justin Timberlake, fyrrverandi kærasti Spears, sem sagði á Twitter að óháð sögu þeirra, því góða og því slæma, þá væru þær aðstæður sem henni hefðu verið búnar óréttlætanlegar. „Það á aldrei að halda neinum gegn vilja þeirra. Né eiga þeir að þurfa að biðja um leyfi til að njóta þess sem þeir hafa unnið fyrir,“ sagði hann meðal annars. After what we saw today, we should all be supporting Britney at this time. Regardless of our past, good and bad, and no matter how long ago it was… what’s happening to her is just not right. No woman should ever be restricted from making decisions about her own body.— Justin Timberlake (@jtimberlake) June 24, 2021 „Við elskum þig Britney!!! Vertu sterk,“ sagði poppdívan Mariah Carey. We love you Britney!!! Stay strong ❤️❤️❤️— Mariah Carey (@MariahCarey) June 23, 2021 Tónlistarkonan Halsey sagði öllum þeim að fokka sér sem vildu stjórna því hvort aðrir eignuðust börn eða ekki. Bless Britney and I hope with my whole heart she is awarded freedom from this abusive system. She deserves it more than anything. I admire her courage speaking up for herself today.— h (@halsey) June 23, 2021 Additionally, fuck anyone who thinks they have the authority as an institution or individual to control a person’s reproductive health. #FreeBritney— h (@halsey) June 23, 2021 „Hættið að reyna að stjórna konum,“ tísti leikkonan Rose McGowan. Britney Spears has every right to be angry. How would you feel if your life was stolen, dissected, mocked? I pray she gets to live your life on her terms. STOP CONTROLLING WOMEN. #FreeBritney – The Hollywood Reporter https://t.co/qyV9oNnLQt— Rose McGowan (@rosemcgowan) June 23, 2021 „Elsta brellan í reglubók feðraveldisins: Lýsið konu geðveika til að komast yfir eignir hennar,“ sagði tónlistarkonan Liz Phair um forsjárvald föður Spears. Oldest trick in the playbook of the patriarchy: declare a woman mad and gain control of her assets/property. Been happening for centuries https://t.co/fTAs75UQQ3— Liz Phair (@PhizLair) June 23, 2021 „Pabbi hennar ætti að vera í fangelsi,“ tísti þáttastjórnandinn Meghan McCain. I feel physically sick about this Britney Spears news - I think because it's about so much more.. Women not being heard, not being trusted, accused of being crazy at any slight deviation from a perfect veneer. We as a society have utterly failed her and her dad should be in jail.— Meghan McCain (@MeghanMcCain) June 24, 2021 „Við stöndum með Britney Spears og öllum konum sem sæta þvingunum hvað varðar yfirráð yfir eigin æxlunarfærum,“ sagði framkvæmdastjóri Planned Parenthood. We stand in solidarity with Britney and all women who face reproductive coercion. Your reproductive health is your own — and no one should make decisions about it for you. #FreeBritney https://t.co/jkx5ZpOdFT— Alexis McGill Johnson (@alexismcgill) June 23, 2021
Hollywood Sjálfræðisbarátta Britney Spears Tengdar fréttir „Ég hef logið því að heiminum að allt sé í lagi og mér líði vel“ Britney Spears tjáði sig í dag í fyrsta skipti opinberlega um líf sitt undir ákvörðunarvaldi föður síns frá því að hún var svipt sjálfræði árið 2008. Hún kom fyrir dómara í Los Angeles í dag í opnum réttarhöldum þar sem hún fer fram á að endurheimta sjálfræði sitt. 23. júní 2021 22:19 Það var enginn með henni í liði Heimildarmyndin Framing Britney Spears, sem kom út í síðasta mánuði, hefur beint kastljósinu að róstusömu, og oft og tíðum harmþrungnu, lífshlaupi söngkonunnar Britney Spears, sem hefur verið undir forræði föður síns síðan árið 2008. Mánuðina á undan hafði andlegri heilsu Britney hrakað verulega – nánast í beinni útsendingu í fjölmiðlum sem fylgdu henni hvert fótmál. 14. mars 2021 20:46 Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
„Ég hef logið því að heiminum að allt sé í lagi og mér líði vel“ Britney Spears tjáði sig í dag í fyrsta skipti opinberlega um líf sitt undir ákvörðunarvaldi föður síns frá því að hún var svipt sjálfræði árið 2008. Hún kom fyrir dómara í Los Angeles í dag í opnum réttarhöldum þar sem hún fer fram á að endurheimta sjálfræði sitt. 23. júní 2021 22:19
Það var enginn með henni í liði Heimildarmyndin Framing Britney Spears, sem kom út í síðasta mánuði, hefur beint kastljósinu að róstusömu, og oft og tíðum harmþrungnu, lífshlaupi söngkonunnar Britney Spears, sem hefur verið undir forræði föður síns síðan árið 2008. Mánuðina á undan hafði andlegri heilsu Britney hrakað verulega – nánast í beinni útsendingu í fjölmiðlum sem fylgdu henni hvert fótmál. 14. mars 2021 20:46