„Sussaði“ á fjölmiðlamenn fyrir síðasta dansinn Anton Ingi Leifsson skrifar 23. júní 2021 22:00 Goretzka og Löw í stuði. Alex Grimm/Getty Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, var gestur EM í dag hjá þeim Guðmundi Benediktssyni og Helenu Ólafsdóttur í kvöld. Arnar var í settinu ásamt lærisveini sínum í landsliðinu, Birki Má Sævarssyni, þar sem þeir fóru yfir leiki dagsins í síðustu umferð riðlakeppninnar á EM. Meða leikja dagsins var jafnteflisleikur Þýskalands og Ungverjalands sem endaði 2-2. Þeir þýsku voru stálheppnir að tryggja sér stig og þar með komast áfram. Staðan á þeim þýsku var til umræðu í leikslok en Joachim Löw, þjálfari, er að hætta með liðið í lok mótsins. „Ég held að það hafi ekki áhrif á þá að Löw sé að hætta. Það er bara lokamót í gangi og það er krafa um það að þeir verði Evrópumeistarar,“ „Það hefur verið mikil og skrýtin umræða. Muller, Hummels inni núna eftir að verið úti í þrjú ár. Mér fannst þetta vera eftir marsgluggann, þar sem maður frétti að hann væri að velja þá í lokahópinn, að hann væri að sussa á alla fyrir síðasta dansinn til að fá ró á hópinn frá fjölmiðlum.“ „Þetta kom þannig til mín en leikmennirnir sem eru þarna vilja bara vinna,“ sagði Arnar. Alla umræðuna má sjá hér að neðan. Klippa: EM í dag - Síðasti dansinn hjá Löw EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Svona líta 16-liða úrslitin út Síðustu leikirnir í riðlakeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu fóru fram í kvöld og því er ljóst hvaða lið mætast í sextán liða úrslitin. 23. júní 2021 20:59 Þjóðverjar áfram eftir tvær endurkomur Þýskaland er komið áfram í sextán liða úrslitin eftir 2-2 jafntefli gegn Ungverjalandi á heimavelli í Þýskalandi í kvöld. 23. júní 2021 20:53 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Sjá meira
Arnar var í settinu ásamt lærisveini sínum í landsliðinu, Birki Má Sævarssyni, þar sem þeir fóru yfir leiki dagsins í síðustu umferð riðlakeppninnar á EM. Meða leikja dagsins var jafnteflisleikur Þýskalands og Ungverjalands sem endaði 2-2. Þeir þýsku voru stálheppnir að tryggja sér stig og þar með komast áfram. Staðan á þeim þýsku var til umræðu í leikslok en Joachim Löw, þjálfari, er að hætta með liðið í lok mótsins. „Ég held að það hafi ekki áhrif á þá að Löw sé að hætta. Það er bara lokamót í gangi og það er krafa um það að þeir verði Evrópumeistarar,“ „Það hefur verið mikil og skrýtin umræða. Muller, Hummels inni núna eftir að verið úti í þrjú ár. Mér fannst þetta vera eftir marsgluggann, þar sem maður frétti að hann væri að velja þá í lokahópinn, að hann væri að sussa á alla fyrir síðasta dansinn til að fá ró á hópinn frá fjölmiðlum.“ „Þetta kom þannig til mín en leikmennirnir sem eru þarna vilja bara vinna,“ sagði Arnar. Alla umræðuna má sjá hér að neðan. Klippa: EM í dag - Síðasti dansinn hjá Löw EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Svona líta 16-liða úrslitin út Síðustu leikirnir í riðlakeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu fóru fram í kvöld og því er ljóst hvaða lið mætast í sextán liða úrslitin. 23. júní 2021 20:59 Þjóðverjar áfram eftir tvær endurkomur Þýskaland er komið áfram í sextán liða úrslitin eftir 2-2 jafntefli gegn Ungverjalandi á heimavelli í Þýskalandi í kvöld. 23. júní 2021 20:53 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Sjá meira
Svona líta 16-liða úrslitin út Síðustu leikirnir í riðlakeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu fóru fram í kvöld og því er ljóst hvaða lið mætast í sextán liða úrslitin. 23. júní 2021 20:59
Þjóðverjar áfram eftir tvær endurkomur Þýskaland er komið áfram í sextán liða úrslitin eftir 2-2 jafntefli gegn Ungverjalandi á heimavelli í Þýskalandi í kvöld. 23. júní 2021 20:53