Líklegra að ég vinni í lottóinu heldur en að ég fái útskýringar frá dómurunum Andri Már Eggertsson skrifar 23. júní 2021 20:30 Þorvaldur var ansi svekktur með að vera úr leik í bikarnum Vísir/Hulda Margrét Stjarnan datt út á dramatískan hátt þegar KA skoraði sigurmark í uppbótartíma. Boltinn var farinn út af í aðdraganda marksins.Þorvaldur Örlygsson þjálfari Stjörnunnar var myrkur í máli í garð dómarateymi leiksins. „Við skoruðum tvö mörk í fyrri hálfleik sem voru bæði tekinn af okkur. Ég skoðaði þau á myndbandsupptöku og fyrsta markið okkar var löglegt." „Miðað við viðbrögð allra þá var boltinn farinn út af í sigurmarki KA svo það er hægt að segja að dómarar leiksins stjórnuðu úrslitum leiksins," sagði Þorvaldur. Þorvaldur var afar svekktur með dómara kvöldsins og fékk hann engar útskýringar frá þeim eftir leik. „Það er líklegra að ég vinni í lottói um helgina heldur en ég fái útskýringar frá dómurunum, það er betra fyrir mig að taka þátt í lottóinu heldur en að eltast við dómarana." „Það er mikil pressa á dómarana að taka réttar ákvarðanir en þeir verða líka að geta lesið í stöðunni og taka réttar ákvarðanir sérstaklega í stórum atvikum, þetta var sami dómari og dæmdi víti á síðustu mínútunni hérna í fyrra gegn KA." „Við getum lítið gert í þessu núna það er ekkert sem breytir þessu núna, en ég mun taka þátt í lottóinu um helgina ég á séns þar." Þorvaldur var ánægður með hin unga Eggert Aron Guðmundsson sem var í byrjunarliði Stjörnunnar í kvöld. Stjarnan hefur verið á góðu flugi í síðustu leikjum miðað við byrjun liðsins og gæti svona tap haft mikil áhrif á stígandann í liði Stjörnunnar. „Það eru nokkrar mínútur frá því leikurinn kláraðist, ég ætla leyfa mínum mönnum að sofa á þessu. Það er bara næsti leikur og við þurfum að mæta klárir í hann." „Eftir svona leik þarf dómarateymið að líta í eigin barm en þó við líka og næst þurfum við líklega að skora sex mörk til að vinna leikinn," sagði Þorvaldur að lokum. Stjarnan Mjólkurbikarinn Íslenski boltinn Mest lesið Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Andre Onana skilinn eftir heima Fótbolti Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Handbolti Fleiri fréttir Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Fékk morðhótun í miðjum leik Stór hópur Íslands á EM ÍSÍ kynnti nýjan launasjóð Hótað lífláti eftir mistökin Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? NFL-deildin er lyginni líkust Jordan reynir að troða á stjórnendum sports „sveitalubba“ Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Sjá meira
„Við skoruðum tvö mörk í fyrri hálfleik sem voru bæði tekinn af okkur. Ég skoðaði þau á myndbandsupptöku og fyrsta markið okkar var löglegt." „Miðað við viðbrögð allra þá var boltinn farinn út af í sigurmarki KA svo það er hægt að segja að dómarar leiksins stjórnuðu úrslitum leiksins," sagði Þorvaldur. Þorvaldur var afar svekktur með dómara kvöldsins og fékk hann engar útskýringar frá þeim eftir leik. „Það er líklegra að ég vinni í lottói um helgina heldur en ég fái útskýringar frá dómurunum, það er betra fyrir mig að taka þátt í lottóinu heldur en að eltast við dómarana." „Það er mikil pressa á dómarana að taka réttar ákvarðanir en þeir verða líka að geta lesið í stöðunni og taka réttar ákvarðanir sérstaklega í stórum atvikum, þetta var sami dómari og dæmdi víti á síðustu mínútunni hérna í fyrra gegn KA." „Við getum lítið gert í þessu núna það er ekkert sem breytir þessu núna, en ég mun taka þátt í lottóinu um helgina ég á séns þar." Þorvaldur var ánægður með hin unga Eggert Aron Guðmundsson sem var í byrjunarliði Stjörnunnar í kvöld. Stjarnan hefur verið á góðu flugi í síðustu leikjum miðað við byrjun liðsins og gæti svona tap haft mikil áhrif á stígandann í liði Stjörnunnar. „Það eru nokkrar mínútur frá því leikurinn kláraðist, ég ætla leyfa mínum mönnum að sofa á þessu. Það er bara næsti leikur og við þurfum að mæta klárir í hann." „Eftir svona leik þarf dómarateymið að líta í eigin barm en þó við líka og næst þurfum við líklega að skora sex mörk til að vinna leikinn," sagði Þorvaldur að lokum.
Stjarnan Mjólkurbikarinn Íslenski boltinn Mest lesið Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Andre Onana skilinn eftir heima Fótbolti Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Handbolti Fleiri fréttir Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Fékk morðhótun í miðjum leik Stór hópur Íslands á EM ÍSÍ kynnti nýjan launasjóð Hótað lífláti eftir mistökin Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? NFL-deildin er lyginni líkust Jordan reynir að troða á stjórnendum sports „sveitalubba“ Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Sjá meira