Vann sitt fyrsta risamót tveimur vikum eftir að hafa greinst með veiruna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. júní 2021 07:30 Jon Rahm fagnar. Hann er fyrsti Spánverjinn sem vinnur Opna bandaríska meistaramótið í golfi. getty/Keyur Khamar Jon Rahm hrósaði sigri á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Þetta var fyrsti sigur hans á risamóti á ferlinum. Aðeins þrjár vikur eru síðan Rahm þurfti að draga sig úr keppni á Memorial mótinu eftir að hann greindist með kórónuveiruna. Hann fékk að vita af því á lokaholunni en hann var þá með sex högga forystu. Rahm sýndi mikla yfirvegun á lokahring mótsins í gær og tapaði ekki höggi á seinni níu holunum. Hann tryggði sér sigurinn með því að fá fugla á síðustu tveimur holunum. Hann er fyrsti sigurvegarinn á Opna bandaríska sem afrekar það síðan Tom Watson 1982. An absolutely LEGENDARY finish!@JonRahmPGA closes birdie-birdie on 17 and 18 to become the 121st #USOpen champion! pic.twitter.com/pfKmYlIAYe— U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 21, 2021 Rahm lauk leik á sex höggum undir pari, einu höggi á undan Suður-Afríkumanninum Louis Oosthuizen. Þetta er annað risamótið í röð þar sem hann endar í 2. sæti en hann varð einnig annar á PGA meistaramótinu í síðasta mánuði. Rahm, sem er 26 ára, er fyrsti Spánverjinn sem vinnur Opna bandaríska. Hann tileinkaði landa sínum, Seve Ballesteros heitnum, sigurinn en hann vann fimm risamót á ferlinum. Opna bandaríska fór fram á Torrey Pines vellinum í Kaliforníu. Rahm vann sinn fyrsta sigur á PGA-mótaröðinni á sama velli fyrir fjórum árum. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Opna bandaríska Mest lesið „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Körfubolti Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Enski boltinn Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Handbolti „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Enski boltinn „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti „Sóknarlega vorum við ömurlegir og ég þarf að taka það á mig“ Sport Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Aðeins þrjár vikur eru síðan Rahm þurfti að draga sig úr keppni á Memorial mótinu eftir að hann greindist með kórónuveiruna. Hann fékk að vita af því á lokaholunni en hann var þá með sex högga forystu. Rahm sýndi mikla yfirvegun á lokahring mótsins í gær og tapaði ekki höggi á seinni níu holunum. Hann tryggði sér sigurinn með því að fá fugla á síðustu tveimur holunum. Hann er fyrsti sigurvegarinn á Opna bandaríska sem afrekar það síðan Tom Watson 1982. An absolutely LEGENDARY finish!@JonRahmPGA closes birdie-birdie on 17 and 18 to become the 121st #USOpen champion! pic.twitter.com/pfKmYlIAYe— U.S. Open (USGA) (@usopengolf) June 21, 2021 Rahm lauk leik á sex höggum undir pari, einu höggi á undan Suður-Afríkumanninum Louis Oosthuizen. Þetta er annað risamótið í röð þar sem hann endar í 2. sæti en hann varð einnig annar á PGA meistaramótinu í síðasta mánuði. Rahm, sem er 26 ára, er fyrsti Spánverjinn sem vinnur Opna bandaríska. Hann tileinkaði landa sínum, Seve Ballesteros heitnum, sigurinn en hann vann fimm risamót á ferlinum. Opna bandaríska fór fram á Torrey Pines vellinum í Kaliforníu. Rahm vann sinn fyrsta sigur á PGA-mótaröðinni á sama velli fyrir fjórum árum. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Opna bandaríska Mest lesið „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Körfubolti Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Enski boltinn Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Handbolti „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Enski boltinn „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti „Sóknarlega vorum við ömurlegir og ég þarf að taka það á mig“ Sport Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti