Síðasti leikur í deildinni gegn Val truflaði mig en ekki þetta einvígi Andri Már Eggertsson skrifar 18. júní 2021 22:25 Björgvin Páll mun leika með Val á næstu leiktíð. vísir/hulda margrét Björgvin Páll Gústavsson markmaður Hauka var afar svekktur að kveðja Haukana með silfur. „Þetta er ömurlegt, þetta var ekki það sem ég óskaði mér. Það er enginn skömm á því að tapa gegn þessu Vals liði, þeir voru betri en við á öllum sviðum í þessu einvígi," sagði Björgvin Páll. Björgvin Páll samdi við Val á miðju tímabili og mun leika með þeim á næstu leiktíð. „Það truflaði mig ekkert að vera mæta þeim núna, ég viðurkenni það þegar við spiluðum við þá síðast í deildinni það truflaði mig en í kvöld skipti það engu máli, mig langaði bara að kveðja Haukana á sem bestan hátt." Haukar urðu deildarmeistarar en náðu ekki að sýna sparihliðarnar sínar í úrslitakeppninni. „Í úrslitakeppninni lentum við á slæmum tímapunkti, meiðsli settu strik í reikninginn, við gátum ekki dreift álaginu eins og við vildum. Valur er gott lið sem gerði okkur erfitt fyrir með miklum hraða." Fyrir leikinn voru Haukarnir þremur mörkum undir, Valur byrjaði leikinn í kvöld einnig betur sem setti Haukana strax í erfiða stöðu. „Einvígið liggur í fyrstu tíu mínútunum í báðum leikjunum. Valur byrjaði strax á miklu flugi sem setti okkur í erfiða stöðu," sagði Björgvin Páll að lokum. Haukar Valur Olís-deild karla Íslenski handboltinn Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Við vorum bara flottir í kvöld“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Bjarni með tólf og KA vann meistarana „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Sjá meira
„Þetta er ömurlegt, þetta var ekki það sem ég óskaði mér. Það er enginn skömm á því að tapa gegn þessu Vals liði, þeir voru betri en við á öllum sviðum í þessu einvígi," sagði Björgvin Páll. Björgvin Páll samdi við Val á miðju tímabili og mun leika með þeim á næstu leiktíð. „Það truflaði mig ekkert að vera mæta þeim núna, ég viðurkenni það þegar við spiluðum við þá síðast í deildinni það truflaði mig en í kvöld skipti það engu máli, mig langaði bara að kveðja Haukana á sem bestan hátt." Haukar urðu deildarmeistarar en náðu ekki að sýna sparihliðarnar sínar í úrslitakeppninni. „Í úrslitakeppninni lentum við á slæmum tímapunkti, meiðsli settu strik í reikninginn, við gátum ekki dreift álaginu eins og við vildum. Valur er gott lið sem gerði okkur erfitt fyrir með miklum hraða." Fyrir leikinn voru Haukarnir þremur mörkum undir, Valur byrjaði leikinn í kvöld einnig betur sem setti Haukana strax í erfiða stöðu. „Einvígið liggur í fyrstu tíu mínútunum í báðum leikjunum. Valur byrjaði strax á miklu flugi sem setti okkur í erfiða stöðu," sagði Björgvin Páll að lokum.
Haukar Valur Olís-deild karla Íslenski handboltinn Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Við vorum bara flottir í kvöld“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Bjarni með tólf og KA vann meistarana „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Sjá meira