Skipstjóri sviptur skipstjórnarréttindum vegna siglingar undir áhrifum fíkniefna Árni Sæberg skrifar 18. júní 2021 15:59 Skipstjórinn stýrði skipinu meðal annars inn í Sauðárkrókshöfn undir áhrifum kannabisefna og amfetamínskyldra lyfja. Vísir/Vilhelm Landsréttur staðfesti í dag sakfellingardóm yfir skipstjóra sem gerðist sekur um að stýra fiskiskipi undir áhrifum tetrahýdrókannabínóls og metýlfenídats. Skipstjóranum var gefið að sök brot á siglingalögum með því að hafa, síðdegis þriðjudaginn 13. nóvember 2018, sem skipstjóri fiskiskips siglt skipinu um Skagafjörð og lagt því við bryggju í Sauðárkrókshöfn, óhæfur til að sinna skipstjórninni á fullnægjandi hátt vegna áhrifa tetrahýdrókannabínóls og metýlfenídats. Fyrrnefnda efnið er virka efnið í kannabis og hið síðarnefnda er örvandi lyf skylt amfetamíni. Skipstjórinn bar fyrir sig við meðferð málsins að hann hafi ekki verið við skipstjórn í umræddri veiðiferð. Yfirstýrimaður hafi stýrt skipinu undir handleiðslu hans enda stóð til að yfirstýrimaðurinn leysti skipstórann af tímabundið. Landsréttur gaf lítið fyrir útskýringar mannsins og lagði til grundvallar að hann hafi verið skipstjóri á fiskiskipinu þegar því var siglt um Skagafjörð og bar hann sem slíkur ábyrgð á stjórn þess. Refsing mannsins var ákveðin 380 þúsund króna sekt sem greiðist í ríkissjóð og svipting skipstjórnarréttinda í þrjá mánuði. Þá greiði skipstjórinn alls 730 þúsund krónur í málskostnað. Sjávarútvegur Dómsmál Fíkniefnabrot Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Sjá meira
Skipstjóranum var gefið að sök brot á siglingalögum með því að hafa, síðdegis þriðjudaginn 13. nóvember 2018, sem skipstjóri fiskiskips siglt skipinu um Skagafjörð og lagt því við bryggju í Sauðárkrókshöfn, óhæfur til að sinna skipstjórninni á fullnægjandi hátt vegna áhrifa tetrahýdrókannabínóls og metýlfenídats. Fyrrnefnda efnið er virka efnið í kannabis og hið síðarnefnda er örvandi lyf skylt amfetamíni. Skipstjórinn bar fyrir sig við meðferð málsins að hann hafi ekki verið við skipstjórn í umræddri veiðiferð. Yfirstýrimaður hafi stýrt skipinu undir handleiðslu hans enda stóð til að yfirstýrimaðurinn leysti skipstórann af tímabundið. Landsréttur gaf lítið fyrir útskýringar mannsins og lagði til grundvallar að hann hafi verið skipstjóri á fiskiskipinu þegar því var siglt um Skagafjörð og bar hann sem slíkur ábyrgð á stjórn þess. Refsing mannsins var ákveðin 380 þúsund króna sekt sem greiðist í ríkissjóð og svipting skipstjórnarréttinda í þrjá mánuði. Þá greiði skipstjórinn alls 730 þúsund krónur í málskostnað.
Sjávarútvegur Dómsmál Fíkniefnabrot Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Sjá meira