Þrír Íslendingar þreyta frumraun á Paralympics í Tókýó Sindri Sverrisson skrifar 16. júní 2021 13:45 Thelma Björg Björnsdóttir, Már Gunnarsson, Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir og Patrekur Andrés Axelsson fara til Tókýó fyrir Íslands hönd. ÍF Stjórn Íþróttasambands fatlaðra hefur valið fjóra íþróttamenn til að keppa fyrir hönd Íslands á Paralympics, eða ólympíumóti fatlaðra, í Tókýó í ágúst og september. Ekki er útilokað að fleiri bætist í hópinn. Sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir úr ÍFR fer á sína aðra leika eftir að hafa keppt í Ríó í Brasilíu árið 2016. Þrír nýliðar verða með henni í för. Sundmaðurinn Már Gunnarsson úr ÍRB og frjálsíþróttafólkið Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir og Patrekur Andrés Axelsson úr FH, voru valin til að keppa á leikunum, sem hefjast 24. ágúst. Fulltrúar Íslands á Parlaympics í Tokyo: Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir, FH – frjálsíþróttir Patrekur Andrés Axelsson, FH – frjálsíþróttir Már Gunnarsson, ÍRB – sund Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR – sund Það skýrist svo í júlíbyrjun hvort að bogfimimaðurinn Þorsteinn Halldórsson bætist í hópinn en hann keppir þá á lokaúrtökumóti í Tékklandi. Þorsteinn varð fyrstur Íslendinga til að keppa í bogfimi á Paralympics í Ríó. Fleira íslenskt íþróttafólk gæti einnig komist á leikana og er beðið eftir niðurstöðum vegna umsókna fyrir það. Í tilkynningu frá ÍF segir að allir íslensku keppendurnir verði orðnir fullbólusettir þegar þeir keppi í Tókýó, sem og það starfsfólk sem fylgja muni þátttakendum á leikanna. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fleiri fréttir Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Sjá meira
Sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir úr ÍFR fer á sína aðra leika eftir að hafa keppt í Ríó í Brasilíu árið 2016. Þrír nýliðar verða með henni í för. Sundmaðurinn Már Gunnarsson úr ÍRB og frjálsíþróttafólkið Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir og Patrekur Andrés Axelsson úr FH, voru valin til að keppa á leikunum, sem hefjast 24. ágúst. Fulltrúar Íslands á Parlaympics í Tokyo: Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir, FH – frjálsíþróttir Patrekur Andrés Axelsson, FH – frjálsíþróttir Már Gunnarsson, ÍRB – sund Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR – sund Það skýrist svo í júlíbyrjun hvort að bogfimimaðurinn Þorsteinn Halldórsson bætist í hópinn en hann keppir þá á lokaúrtökumóti í Tékklandi. Þorsteinn varð fyrstur Íslendinga til að keppa í bogfimi á Paralympics í Ríó. Fleira íslenskt íþróttafólk gæti einnig komist á leikana og er beðið eftir niðurstöðum vegna umsókna fyrir það. Í tilkynningu frá ÍF segir að allir íslensku keppendurnir verði orðnir fullbólusettir þegar þeir keppi í Tókýó, sem og það starfsfólk sem fylgja muni þátttakendum á leikanna.
Fulltrúar Íslands á Parlaympics í Tokyo: Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir, FH – frjálsíþróttir Patrekur Andrés Axelsson, FH – frjálsíþróttir Már Gunnarsson, ÍRB – sund Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR – sund
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fleiri fréttir Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Sjá meira