Margrét og Arnar ósammála dómaranum: „Hann er ekki að skapa neina hættu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 14. júní 2021 19:00 Grzegorz Krychowiak fær reisupassann. Stanislav Krasilnikov/Getty Margrét Lára Viðarsdóttir og Arnar Sveinn Geirsson voru ekki sammála rauða spjaldinu sem hinn pólski Grzegorz Krychowiak fékk í leik Póllands og Slóvakíu. Rauða spjaldið fór á loft er um hálftíma var eftir af leiknum en þá stóðu leikar 1-1. Pólverjar töpuðu leiknum að endingu 2-1. Leikurinn var gerður upp í settinu í leikslok með þeim Stefáni Árna Pálssyni, Margréti og Arnari Sveini þar sem rauða spjaldið bar á góma. „Þarna er hann vissulega að stöðva mögulega skyndisókn og það er hægt að réttlæta fyrra gula spjaldið en seinna gula spjaldið svíður,“ sagði Margrét Lára. „Hann er ekki að skapa neina hættu. Hann er ekki að þruma í neinn en hann er vissulega að stoppa með vilja mögulega skyndisókn.“ „Þetta fannst okkur mjög soft. Þetta er ekki ásetningur og maður er alltaf að stíga ofan á tær í leik. Það er partur af leiknum en sjaldnast með vilja. Mér fannst þetta harður dómur.“ Arnar Sveinn var á sama máli og Margrét. „Þetta var samtals eitt gult spjald, fannst okkur. Mér finnst að það þurfi að vera meira á lokamóti EM, að þessi tvö brot gefi rautt. Maður horfir á þetta sem jöfnu; eru þessi tvö brot virkilega þannig að þú þurfir að reka út af?“ „Þetta eru fyrstu atriðin sem ég sé í þessu móti þar sem ég hugsa að þetta er rangur dómur,“ bætti Arnar við. Klippa: EM í dag - Umræðan um rauða spjaldið EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Sjá meira
Rauða spjaldið fór á loft er um hálftíma var eftir af leiknum en þá stóðu leikar 1-1. Pólverjar töpuðu leiknum að endingu 2-1. Leikurinn var gerður upp í settinu í leikslok með þeim Stefáni Árna Pálssyni, Margréti og Arnari Sveini þar sem rauða spjaldið bar á góma. „Þarna er hann vissulega að stöðva mögulega skyndisókn og það er hægt að réttlæta fyrra gula spjaldið en seinna gula spjaldið svíður,“ sagði Margrét Lára. „Hann er ekki að skapa neina hættu. Hann er ekki að þruma í neinn en hann er vissulega að stoppa með vilja mögulega skyndisókn.“ „Þetta fannst okkur mjög soft. Þetta er ekki ásetningur og maður er alltaf að stíga ofan á tær í leik. Það er partur af leiknum en sjaldnast með vilja. Mér fannst þetta harður dómur.“ Arnar Sveinn var á sama máli og Margrét. „Þetta var samtals eitt gult spjald, fannst okkur. Mér finnst að það þurfi að vera meira á lokamóti EM, að þessi tvö brot gefi rautt. Maður horfir á þetta sem jöfnu; eru þessi tvö brot virkilega þannig að þú þurfir að reka út af?“ „Þetta eru fyrstu atriðin sem ég sé í þessu móti þar sem ég hugsa að þetta er rangur dómur,“ bætti Arnar við. Klippa: EM í dag - Umræðan um rauða spjaldið EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Sjá meira