Margrét og Arnar ósammála dómaranum: „Hann er ekki að skapa neina hættu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 14. júní 2021 19:00 Grzegorz Krychowiak fær reisupassann. Stanislav Krasilnikov/Getty Margrét Lára Viðarsdóttir og Arnar Sveinn Geirsson voru ekki sammála rauða spjaldinu sem hinn pólski Grzegorz Krychowiak fékk í leik Póllands og Slóvakíu. Rauða spjaldið fór á loft er um hálftíma var eftir af leiknum en þá stóðu leikar 1-1. Pólverjar töpuðu leiknum að endingu 2-1. Leikurinn var gerður upp í settinu í leikslok með þeim Stefáni Árna Pálssyni, Margréti og Arnari Sveini þar sem rauða spjaldið bar á góma. „Þarna er hann vissulega að stöðva mögulega skyndisókn og það er hægt að réttlæta fyrra gula spjaldið en seinna gula spjaldið svíður,“ sagði Margrét Lára. „Hann er ekki að skapa neina hættu. Hann er ekki að þruma í neinn en hann er vissulega að stoppa með vilja mögulega skyndisókn.“ „Þetta fannst okkur mjög soft. Þetta er ekki ásetningur og maður er alltaf að stíga ofan á tær í leik. Það er partur af leiknum en sjaldnast með vilja. Mér fannst þetta harður dómur.“ Arnar Sveinn var á sama máli og Margrét. „Þetta var samtals eitt gult spjald, fannst okkur. Mér finnst að það þurfi að vera meira á lokamóti EM, að þessi tvö brot gefi rautt. Maður horfir á þetta sem jöfnu; eru þessi tvö brot virkilega þannig að þú þurfir að reka út af?“ „Þetta eru fyrstu atriðin sem ég sé í þessu móti þar sem ég hugsa að þetta er rangur dómur,“ bætti Arnar við. Klippa: EM í dag - Umræðan um rauða spjaldið EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Sjá meira
Rauða spjaldið fór á loft er um hálftíma var eftir af leiknum en þá stóðu leikar 1-1. Pólverjar töpuðu leiknum að endingu 2-1. Leikurinn var gerður upp í settinu í leikslok með þeim Stefáni Árna Pálssyni, Margréti og Arnari Sveini þar sem rauða spjaldið bar á góma. „Þarna er hann vissulega að stöðva mögulega skyndisókn og það er hægt að réttlæta fyrra gula spjaldið en seinna gula spjaldið svíður,“ sagði Margrét Lára. „Hann er ekki að skapa neina hættu. Hann er ekki að þruma í neinn en hann er vissulega að stoppa með vilja mögulega skyndisókn.“ „Þetta fannst okkur mjög soft. Þetta er ekki ásetningur og maður er alltaf að stíga ofan á tær í leik. Það er partur af leiknum en sjaldnast með vilja. Mér fannst þetta harður dómur.“ Arnar Sveinn var á sama máli og Margrét. „Þetta var samtals eitt gult spjald, fannst okkur. Mér finnst að það þurfi að vera meira á lokamóti EM, að þessi tvö brot gefi rautt. Maður horfir á þetta sem jöfnu; eru þessi tvö brot virkilega þannig að þú þurfir að reka út af?“ „Þetta eru fyrstu atriðin sem ég sé í þessu móti þar sem ég hugsa að þetta er rangur dómur,“ bætti Arnar við. Klippa: EM í dag - Umræðan um rauða spjaldið EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Sjá meira