Leik Danmerkur og Finnlands hætt: Eriksen vaknaður og kominn á spítala Árni Sæberg og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 12. júní 2021 17:01 Samherjar Eriksens í danska liðinu slógu skjaldborg utan um hann meðan læknar meðhöndluðu hann. Stuart Franklin/Pool via AP Christian Eriksen, leikmaður Danmerkur og Inter Milan, hné niður í miðjum leik Danmerkur og Finnlands á EM 2020. Hann er kominn á sjúkrahús, vaknaður og líðan hans er sögð stöðug. Atvikið varð rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og endurlífgunartilraunir hófust nær samstundis, auk þess sem leikurinn hefur verið flautaður af. Samkvæmt AP-fréttaveitunni bað vallarþulur áhorfendur um að halda kyrru fyrir í sætum sínum uns hægt væri að gefa nánari upplýsingar. Opinber Twitter-aðgangur Evrópumótsins hefur greint frá því að Eriksen hafi verið fluttur á sjúkrahús og líðan hans sé stöðug. Following the medical emergency involving Denmark's player Christian Eriksen, a crisis meeting has taken place with both teams and match officials and further information will be communicated at 19:45 CET. The player has been transferred to the hospital and has been stabilised.— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) June 12, 2021 Þá er meiri upplýsinga að vænta frá mótshöldurum klukkan korter í sex að íslenskum tíma, eftir neyðarfund dómara leiksins með báðum liðum leiksins. Danska knattspynusambandið hefur þá greint frá því að Eriksen sé vaknaður og á leið í nánari rannsóknir á spítala. Christian Eriksen er vågen og er til yderligere undersøgelser på Rigshospitalet.Kampen er midlertidigt udsat. Ny melding kommer kl. 19.45.— DBU - En Del Af Noget Større (@DBUfodbold) June 12, 2021 Þá hefur Fabrizio Romano, einn fremsti knattspyrnufréttamaður heims, eftir umboðsmanni Eriksens að hann tali og andi sjálfur. “Christian Eriksen breathes and can speake. He’s awake”. Martin Schoots, Eriksen agent, just told this to NPO Radio1 after speaking with Christian’s father, reports @OzcanAkyol. 🇩🇰❤️🙏🏻 #prayforEriksen— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 12, 2021 Hér að neðan má sjá hvar Eriksen var borinn af velli á meðan liðsfélagar hans fylktu liði um hann. Fréttin var síðast uppfærð klukkan 18:05. EM 2020 í fótbolta Danmörk Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Fleiri fréttir Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Sjá meira
Atvikið varð rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og endurlífgunartilraunir hófust nær samstundis, auk þess sem leikurinn hefur verið flautaður af. Samkvæmt AP-fréttaveitunni bað vallarþulur áhorfendur um að halda kyrru fyrir í sætum sínum uns hægt væri að gefa nánari upplýsingar. Opinber Twitter-aðgangur Evrópumótsins hefur greint frá því að Eriksen hafi verið fluttur á sjúkrahús og líðan hans sé stöðug. Following the medical emergency involving Denmark's player Christian Eriksen, a crisis meeting has taken place with both teams and match officials and further information will be communicated at 19:45 CET. The player has been transferred to the hospital and has been stabilised.— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) June 12, 2021 Þá er meiri upplýsinga að vænta frá mótshöldurum klukkan korter í sex að íslenskum tíma, eftir neyðarfund dómara leiksins með báðum liðum leiksins. Danska knattspynusambandið hefur þá greint frá því að Eriksen sé vaknaður og á leið í nánari rannsóknir á spítala. Christian Eriksen er vågen og er til yderligere undersøgelser på Rigshospitalet.Kampen er midlertidigt udsat. Ny melding kommer kl. 19.45.— DBU - En Del Af Noget Større (@DBUfodbold) June 12, 2021 Þá hefur Fabrizio Romano, einn fremsti knattspyrnufréttamaður heims, eftir umboðsmanni Eriksens að hann tali og andi sjálfur. “Christian Eriksen breathes and can speake. He’s awake”. Martin Schoots, Eriksen agent, just told this to NPO Radio1 after speaking with Christian’s father, reports @OzcanAkyol. 🇩🇰❤️🙏🏻 #prayforEriksen— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 12, 2021 Hér að neðan má sjá hvar Eriksen var borinn af velli á meðan liðsfélagar hans fylktu liði um hann. Fréttin var síðast uppfærð klukkan 18:05.
EM 2020 í fótbolta Danmörk Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Fleiri fréttir Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Sjá meira