Hljóp upp að gígnum í Geldingadölum: „Þetta er kærulaus hegðun“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. júní 2021 08:58 Þarna sést göngumaðurinn hlaupa undan glóandi hrauninu eftir að hann gekk upp á gíginn. Twitter/@sjonni_KAUST Kristín Jónsdóttir, hópstjóri náttúruvárvöktunar hjá Veðurstofu Íslands, fordæmir hegðun kærulausra eldgosgesta og segist vona að enginn muni láta lífið í Geldingadölum. Myndskeið sem náðist á vefmyndavél mbl.is af eldgosinu í Fagradalsfjalli hefur vakið nokkra athygli en þar má sjá göngumann ganga upp að gígnum, sem enn spýtir hrauni, og hlaupa svo undan hraunflæði nokkrum mínútum síðar. „Þetta er kærulaus hegðun! Ég vona fyrir hönd allra þeirra sem hafa unnið að því að halda svæðinu opnu og öruggu, með því að gefa ráð og leggja göngustíga, að það muni enginn deyja í eldgosinu í Geldingadölum. Það ætti að vera hægt…“ skrifaði Kristín á Twitter í dag og vísaði í færslu Sigurjóns Jónssonar, þar sem eldgosgestur sést hlaupa upp gíginn á nýstorknuðu hrauni. This is reckless behavior! I hope for the sake of all those that have been working hard towards keeping the area open & safe, by giving advice and laying footpaths, that there will be no casualties in the #Geldingadalir eruption. It should be doable.. https://t.co/hhbqhofr07— Kristín Jónsdóttir (@krjonsdottir) June 12, 2021 „Hvað ertu tilbúinn til þess að hætta miklu fyrir hina fullkomnu mynd?“ skrifar Sigurjón við færsluna sína. Þetta er ekki fyrsta skiptið sem fólk stígur upp á storknað hraunið, jafnvel með glóandi hraun beint undir fótum sínum. Það er óhætt að segja að snerting við glóandi steininn sé stórhættulegt, enda er hraunið um 1300 gráðu heitt á Celsíus. Eldgos í Fagradalsfjalli Tengdar fréttir „Hann hoppaði upp á þennan stall með glóandi hraunið undir sér“ Hermann Helguson, leiðsögumaður og ljósmyndari, var staddur við gosstöðvarnar í Geldingadal rétt fyrir klukkan hálf tvö í nótt þegar hann varð vitni að því að karlmaður steig upp á hraunið sem vall úr eldfjallinu. Undir storknuðum pallinum, sem maðurinn stóð á, má sjá glóandi hraun vella fram. 3. júní 2021 18:16 Kristín segir púlsana hafa orðið þéttari og lækkað í nótt Breytingar urðu á eldgosinu í Fagradalsfjalli í nótt. Um klukkan fjögur urðu sérfræðingar á Veðurstofunni varir breytingar á óróanum og tóku eftir að púlsarnir séu orðnir þéttari og aðeins lækkað. 10. júní 2021 09:45 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Fleiri fréttir Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Sjá meira
Myndskeið sem náðist á vefmyndavél mbl.is af eldgosinu í Fagradalsfjalli hefur vakið nokkra athygli en þar má sjá göngumann ganga upp að gígnum, sem enn spýtir hrauni, og hlaupa svo undan hraunflæði nokkrum mínútum síðar. „Þetta er kærulaus hegðun! Ég vona fyrir hönd allra þeirra sem hafa unnið að því að halda svæðinu opnu og öruggu, með því að gefa ráð og leggja göngustíga, að það muni enginn deyja í eldgosinu í Geldingadölum. Það ætti að vera hægt…“ skrifaði Kristín á Twitter í dag og vísaði í færslu Sigurjóns Jónssonar, þar sem eldgosgestur sést hlaupa upp gíginn á nýstorknuðu hrauni. This is reckless behavior! I hope for the sake of all those that have been working hard towards keeping the area open & safe, by giving advice and laying footpaths, that there will be no casualties in the #Geldingadalir eruption. It should be doable.. https://t.co/hhbqhofr07— Kristín Jónsdóttir (@krjonsdottir) June 12, 2021 „Hvað ertu tilbúinn til þess að hætta miklu fyrir hina fullkomnu mynd?“ skrifar Sigurjón við færsluna sína. Þetta er ekki fyrsta skiptið sem fólk stígur upp á storknað hraunið, jafnvel með glóandi hraun beint undir fótum sínum. Það er óhætt að segja að snerting við glóandi steininn sé stórhættulegt, enda er hraunið um 1300 gráðu heitt á Celsíus.
Eldgos í Fagradalsfjalli Tengdar fréttir „Hann hoppaði upp á þennan stall með glóandi hraunið undir sér“ Hermann Helguson, leiðsögumaður og ljósmyndari, var staddur við gosstöðvarnar í Geldingadal rétt fyrir klukkan hálf tvö í nótt þegar hann varð vitni að því að karlmaður steig upp á hraunið sem vall úr eldfjallinu. Undir storknuðum pallinum, sem maðurinn stóð á, má sjá glóandi hraun vella fram. 3. júní 2021 18:16 Kristín segir púlsana hafa orðið þéttari og lækkað í nótt Breytingar urðu á eldgosinu í Fagradalsfjalli í nótt. Um klukkan fjögur urðu sérfræðingar á Veðurstofunni varir breytingar á óróanum og tóku eftir að púlsarnir séu orðnir þéttari og aðeins lækkað. 10. júní 2021 09:45 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Fleiri fréttir Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Sjá meira
„Hann hoppaði upp á þennan stall með glóandi hraunið undir sér“ Hermann Helguson, leiðsögumaður og ljósmyndari, var staddur við gosstöðvarnar í Geldingadal rétt fyrir klukkan hálf tvö í nótt þegar hann varð vitni að því að karlmaður steig upp á hraunið sem vall úr eldfjallinu. Undir storknuðum pallinum, sem maðurinn stóð á, má sjá glóandi hraun vella fram. 3. júní 2021 18:16
Kristín segir púlsana hafa orðið þéttari og lækkað í nótt Breytingar urðu á eldgosinu í Fagradalsfjalli í nótt. Um klukkan fjögur urðu sérfræðingar á Veðurstofunni varir breytingar á óróanum og tóku eftir að púlsarnir séu orðnir þéttari og aðeins lækkað. 10. júní 2021 09:45