Frakkland býður fullbólusetta ferðamenn velkomna Heimir Már Pétursson skrifar 9. júní 2021 19:22 Fullbólusettir ferðamenn geta ferðast til Frakklands frá og með deginum í dag og veitingastaðir geta nú leyft gestum að vera innanhúss. Fólki frá sextán ríkjum þar sem staða kórónuveirufaraldursins er slæm eru þó enn meinað að koma til Frakklands. Miklar takmarkanir hafa verið á samkomuhaldi í Frakklandi meira og minna frá því kórónuveirufaraldurinn skall á landinun í fyrra og tilefnislausar ferðir til landsins hafa verið bannaðar. Frá og með deginum í dag mega fullbólusettir íbúar evrópuríkja hins vegar koma til Frakklands án þess að undirgangast skimun. Þeirra á meðal eru Íslendingar. Ferðamálaráð Parísar gerir sér vonir um að allt að fimm milljónir ferðamanna heimsæki borgina á þessu ári. Fyrir faraldurinn árið 2019 komu hins vegar tíu milljónir ferðamanna til Parísar.Thierry Thorel/NurPhoto via Getty Images Fullbólusettir utan Evrópu eins og frá Bandaríkjunum, stórum hluta Asíu, Afriku, Miðausturlöndum og mið Ameríku þurfa hins vegar einnig að fara í skimun fyrir komuna til Frakklands. Sextán ríki eru áfram merkt appelsínugul og má fólk ekki koma þaðan. Corinne Menegaux framkvæmdastjóri Ferðamálaráðs Parísar segir bókanir nú þegar orðnar þrjú til fjögurhundruð prósent fleiri en í fyrra. Lundinn á íbúm Parísar er því farin að léttast, þótt ferðamenn verði sennilega 95 prósentum færri en árið 2019. „Þessi dagsetning, 9. júní, þegar við opnum að hluta til aftur, skiptir okkur að sjálfsögðu mjög miklu máli. Þetta mun hughreysta fólkið og það fær meiri trú á bókanir fyrir sumarið,“ segir Menegaux. Veitingastaðir í Frakklandi hafa einungis mátt þjóða viðskiptavinum utandyra mánuðum saman. Í dag var hins vegar leyft að hleypa gestum inn.Kiran Ridley/Getty Images Ferðamálayfirvöld vonist til að um fimm milljónir manna heimsæki París í ár en fyrir kórónuveirufaraldurinn 2019 heimsóttu tíu milljónir manna borgina. Veitingahúsaeigendur gleðjast líka því nú mega gestir ekki bara sitja utandyra heldur einnig inni á stöðunum. Serge Cachan forstjóri hótelkeðjunnar Astotel segir að fyrir þremur mánuð hefði hann talið að það tæki París allt að fimm ár að ná fyrri styrk í ferðaþjónustunni. „Núna er ég miklu bjartsýnni. Ég held að mjög fljótt, eftir þetta ár sem verður 40-50 prósent af 2019, og að á næsta ári og næstu árum náum við næstum sama fjölda,“ segir Cachan. Frakkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Sjá meira
Miklar takmarkanir hafa verið á samkomuhaldi í Frakklandi meira og minna frá því kórónuveirufaraldurinn skall á landinun í fyrra og tilefnislausar ferðir til landsins hafa verið bannaðar. Frá og með deginum í dag mega fullbólusettir íbúar evrópuríkja hins vegar koma til Frakklands án þess að undirgangast skimun. Þeirra á meðal eru Íslendingar. Ferðamálaráð Parísar gerir sér vonir um að allt að fimm milljónir ferðamanna heimsæki borgina á þessu ári. Fyrir faraldurinn árið 2019 komu hins vegar tíu milljónir ferðamanna til Parísar.Thierry Thorel/NurPhoto via Getty Images Fullbólusettir utan Evrópu eins og frá Bandaríkjunum, stórum hluta Asíu, Afriku, Miðausturlöndum og mið Ameríku þurfa hins vegar einnig að fara í skimun fyrir komuna til Frakklands. Sextán ríki eru áfram merkt appelsínugul og má fólk ekki koma þaðan. Corinne Menegaux framkvæmdastjóri Ferðamálaráðs Parísar segir bókanir nú þegar orðnar þrjú til fjögurhundruð prósent fleiri en í fyrra. Lundinn á íbúm Parísar er því farin að léttast, þótt ferðamenn verði sennilega 95 prósentum færri en árið 2019. „Þessi dagsetning, 9. júní, þegar við opnum að hluta til aftur, skiptir okkur að sjálfsögðu mjög miklu máli. Þetta mun hughreysta fólkið og það fær meiri trú á bókanir fyrir sumarið,“ segir Menegaux. Veitingastaðir í Frakklandi hafa einungis mátt þjóða viðskiptavinum utandyra mánuðum saman. Í dag var hins vegar leyft að hleypa gestum inn.Kiran Ridley/Getty Images Ferðamálayfirvöld vonist til að um fimm milljónir manna heimsæki París í ár en fyrir kórónuveirufaraldurinn 2019 heimsóttu tíu milljónir manna borgina. Veitingahúsaeigendur gleðjast líka því nú mega gestir ekki bara sitja utandyra heldur einnig inni á stöðunum. Serge Cachan forstjóri hótelkeðjunnar Astotel segir að fyrir þremur mánuð hefði hann talið að það tæki París allt að fimm ár að ná fyrri styrk í ferðaþjónustunni. „Núna er ég miklu bjartsýnni. Ég held að mjög fljótt, eftir þetta ár sem verður 40-50 prósent af 2019, og að á næsta ári og næstu árum náum við næstum sama fjölda,“ segir Cachan.
Frakkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Sjá meira