NBA dagsins: Vonsvikinn yfir að fá ekki verðlaunin en svaraði með 40 stiga leik Sindri Sverrisson skrifar 9. júní 2021 15:00 Joel Embiid skorar, gegn Atlanta í nótt. AP/Matt Slocum Joel Embiid og Donovan Mitchell voru í aðalhlutverkum í NBA-deildinni í nótt þegar tveir leikir fóru fram í 8-liða úrslitum. Það kom í ljós rétt fyrir leik Philadelphia 76ers og Atlanta Hawks að Embiid fengi ekki MVP-verðlaunin, sem verðmætasti leikmaður deildarinnar. Hann varð í 2. sæti á eftir Nikola Jokic. Embiid lét það ekki á sig fá og átti stórleik í 118-102 sigri Philadelphia sem þar með jafnaði metin í 1-1 í einvíginu. Hann skoraði 40 stig í leiknum. Embiid fékk hins vegar líka tæknivillu þegar hann snöggreiddist og ýtti við Danilo Gallinari sem fékk einnig tæknivillu, skömmu fyrir hálfleik, en staðan var þá 57-49 fyrir Philadelphia. Kannski losnaði þar um einhvern pirring yfir því að fá ekki MVP-verðlaunin sem Embiid kvaðst vissulega vonsvikinn yfir. „Sem leikmaður þá leggur maður hart að sér fyrir svona stundir en þetta er ekki eitthvað sem ég ræð. Ég get ekkert gert í þessu,“ sagði Embiid. Clippers náðu ekki skoti til að komast í framlengingu Donovan Mitchell gerði enn betur en Embiid í nótt og skoraði 45 stig þegar Utah Jazz tók frumkvæðið gegn LA Clippers með 112-109 sigri í fyrsta leik. Clippers fengu 17 sekúndur til að jafna metin í lokin en tókst ekki að komast í skot á þeim tíma gegn frábærri vörn Utah. Svipmyndir úr leikjunum og bestu tilþrifin má sjá í NBA dagsins hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 9. júní NBA Tengdar fréttir Sá langneðsti úr nýliðavali til að vinna MVP-verðlaunin Nikola Jokic varð í nótt fyrsti Serbinn og fyrsti leikmaður Denver Nuggets til að verða útnefndur mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta. Hann er þriðji Evrópubúinn í sögunni til að afreka það. 9. júní 2021 07:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Fleiri fréttir LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Sjá meira
Það kom í ljós rétt fyrir leik Philadelphia 76ers og Atlanta Hawks að Embiid fengi ekki MVP-verðlaunin, sem verðmætasti leikmaður deildarinnar. Hann varð í 2. sæti á eftir Nikola Jokic. Embiid lét það ekki á sig fá og átti stórleik í 118-102 sigri Philadelphia sem þar með jafnaði metin í 1-1 í einvíginu. Hann skoraði 40 stig í leiknum. Embiid fékk hins vegar líka tæknivillu þegar hann snöggreiddist og ýtti við Danilo Gallinari sem fékk einnig tæknivillu, skömmu fyrir hálfleik, en staðan var þá 57-49 fyrir Philadelphia. Kannski losnaði þar um einhvern pirring yfir því að fá ekki MVP-verðlaunin sem Embiid kvaðst vissulega vonsvikinn yfir. „Sem leikmaður þá leggur maður hart að sér fyrir svona stundir en þetta er ekki eitthvað sem ég ræð. Ég get ekkert gert í þessu,“ sagði Embiid. Clippers náðu ekki skoti til að komast í framlengingu Donovan Mitchell gerði enn betur en Embiid í nótt og skoraði 45 stig þegar Utah Jazz tók frumkvæðið gegn LA Clippers með 112-109 sigri í fyrsta leik. Clippers fengu 17 sekúndur til að jafna metin í lokin en tókst ekki að komast í skot á þeim tíma gegn frábærri vörn Utah. Svipmyndir úr leikjunum og bestu tilþrifin má sjá í NBA dagsins hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 9. júní
NBA Tengdar fréttir Sá langneðsti úr nýliðavali til að vinna MVP-verðlaunin Nikola Jokic varð í nótt fyrsti Serbinn og fyrsti leikmaður Denver Nuggets til að verða útnefndur mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta. Hann er þriðji Evrópubúinn í sögunni til að afreka það. 9. júní 2021 07:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Fleiri fréttir LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Sjá meira
Sá langneðsti úr nýliðavali til að vinna MVP-verðlaunin Nikola Jokic varð í nótt fyrsti Serbinn og fyrsti leikmaður Denver Nuggets til að verða útnefndur mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta. Hann er þriðji Evrópubúinn í sögunni til að afreka það. 9. júní 2021 07:30