Ragnhildur efst á Opna breska áhugamannamótinu | Til mikils að vinna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júní 2021 19:15 Ragnhildur Kristinsdóttir er í frábærri stöðu sem stendur. EKUSPORTS Ragnhildur Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, er sem stendur með tveggja högga forystu á næstu kylfinga eftir tvo hringi á Opna breska áhugamannamótinu sem nú fer fram í Kilmarnock í Skotlandi. Sigurvegari mótsins vinnur sér inn keppnisrétt á fjórum risamótum og því er til mikils að vinna. Ragnhildur átti mögulega sinn besta hring á ferlinum í dag þegar hún lék annan hring mótsins á 66 höggum eða sjö höggum undir pari vallarins. Var hún eini kylfingurinn sem lék undir 70 höggum í dag. Þegar tveimur hringum er lokið er Ragnhildur á samtals sex höggum undir pari. Route 6 6 for Ragnhildur Kristinsdóttir The Icelandic player tops the leaderboard in strokeplay and books herself a place in the knockout stages Follow the live scoring here https://t.co/3TboCvNsyx pic.twitter.com/ciCLECwS8y— The R&A (@RandA) June 8, 2021 Hula Clara Gestsdóttir situr í 12. sæti mótsins á þremur höggum yfir pari og Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir er í 53. sæti á alls 11 höggum yfir pari. Alls eru leiknar 36 holur með svokölluðu höggleiksfyrirkomulagi. Eftir það fara 64 efstu kylfingar mótsins áfram í næstu umferð þar sem keppt er í holukeppni. Leiknar eru 18 holur þangað til komið er í úrslitaleikinn sjálfan en hann er 36 holur. An incredible 8 birdies today for Ragnhildur Kristinsdóttir Check out the stroke play leaderboard to see who is making the knockout stages https://t.co/3TboCvNsyx pic.twitter.com/CaqUcMiTrj— The R&A (@RandA) June 8, 2021 Sigurvegari mótsins tryggir sér keppnisrétt á fjórum risamótum: AIG-mótinu, Opna bandaríska meistaramótinu, Evian-meistaramótinu og Augusta National-meistaramótinu. Golf Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Sigurvegari mótsins vinnur sér inn keppnisrétt á fjórum risamótum og því er til mikils að vinna. Ragnhildur átti mögulega sinn besta hring á ferlinum í dag þegar hún lék annan hring mótsins á 66 höggum eða sjö höggum undir pari vallarins. Var hún eini kylfingurinn sem lék undir 70 höggum í dag. Þegar tveimur hringum er lokið er Ragnhildur á samtals sex höggum undir pari. Route 6 6 for Ragnhildur Kristinsdóttir The Icelandic player tops the leaderboard in strokeplay and books herself a place in the knockout stages Follow the live scoring here https://t.co/3TboCvNsyx pic.twitter.com/ciCLECwS8y— The R&A (@RandA) June 8, 2021 Hula Clara Gestsdóttir situr í 12. sæti mótsins á þremur höggum yfir pari og Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir er í 53. sæti á alls 11 höggum yfir pari. Alls eru leiknar 36 holur með svokölluðu höggleiksfyrirkomulagi. Eftir það fara 64 efstu kylfingar mótsins áfram í næstu umferð þar sem keppt er í holukeppni. Leiknar eru 18 holur þangað til komið er í úrslitaleikinn sjálfan en hann er 36 holur. An incredible 8 birdies today for Ragnhildur Kristinsdóttir Check out the stroke play leaderboard to see who is making the knockout stages https://t.co/3TboCvNsyx pic.twitter.com/CaqUcMiTrj— The R&A (@RandA) June 8, 2021 Sigurvegari mótsins tryggir sér keppnisrétt á fjórum risamótum: AIG-mótinu, Opna bandaríska meistaramótinu, Evian-meistaramótinu og Augusta National-meistaramótinu.
Golf Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira