Frelsaði fórnarlömb Auschwitz 21 árs og varð síðar heimsþekktur skylmingakappi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. júní 2021 08:30 David Dushman vissi ekki um tilvist Auschwitz þegar herdeild hans bar þar að og það var ekki fyrr en nokkru seinna að hann komast að því hvaða voðaverk hefðu verið framin þar. AP/Markus Schreiber „Þau stóðu þarna, öll í fangaklæðum... augu, bara augu; þetta var hræðilegt, alveg hræðilegt.“ Þannig lýsti David Dushman aðkomunni þegar hann og félagar hans óku niður gaddavírsgirðingarnar í Auschwitz 27. janúar 1945. Dushman er látinn, síðastur þeirra sem komu að því að frelsa eftirlifandi fórnarlömb nasista í útrýmingarbúðunum alræmdu, þar sem 1,1 milljón var myrt í seinni heimstyrjöldinni. Hann var 98 ára. Dushman var aðeins 21 árs þegar herdeildin hans kom að Auschwitz. Þá var hann einn af aðeins 69 af 12 þúsund hermönnum hersveitarinnar sem lifðu stríðið. Dushman særðist alvarlega og missti lunga en varð engu að síður einn fremsti skylmingamaður Sovétríkjanna og einn besti þjálfari greinarinnar, samkvæmt Alþjóðlegu Ólympíunefndinni. Dushman þjálfaði kvennalið Sovétríkjanna í meira en 30 ár og varð vitni að hryðjuverkaárásinni á Ólympíuleikunum í Munchen árið 1972. „Við heyrðum byssuskot og nið frá þyrlum fyrir ofan okkur. Við bjuggum hinum megin frá ísraelska liðinu. Við og allt hitt íþróttafólkið vorum skelfingu lostin,“ sagði hann í samtali við Abendzeitung árið 2018. „Þegar við kynntumst árið 1970 bauð hann mér strax vináttu og ráðgjöf, þrátt fyrir persónulega reynslu sína af seinni heimstyrjöldinni og Auschwitz og þá staðreynd að hann væri gyðingur,“ segir Thomas Bach, skylmingakappi og forseti Alþjóðlegu Ólympíunefndarinnar. Dushman kenndi skylmingar þar til fyrir fjórum árum. Hernaður Þýskaland Seinni heimsstyrjöldin Andlát Sovétríkin Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður Fleiri fréttir „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Sjá meira
Dushman er látinn, síðastur þeirra sem komu að því að frelsa eftirlifandi fórnarlömb nasista í útrýmingarbúðunum alræmdu, þar sem 1,1 milljón var myrt í seinni heimstyrjöldinni. Hann var 98 ára. Dushman var aðeins 21 árs þegar herdeildin hans kom að Auschwitz. Þá var hann einn af aðeins 69 af 12 þúsund hermönnum hersveitarinnar sem lifðu stríðið. Dushman særðist alvarlega og missti lunga en varð engu að síður einn fremsti skylmingamaður Sovétríkjanna og einn besti þjálfari greinarinnar, samkvæmt Alþjóðlegu Ólympíunefndinni. Dushman þjálfaði kvennalið Sovétríkjanna í meira en 30 ár og varð vitni að hryðjuverkaárásinni á Ólympíuleikunum í Munchen árið 1972. „Við heyrðum byssuskot og nið frá þyrlum fyrir ofan okkur. Við bjuggum hinum megin frá ísraelska liðinu. Við og allt hitt íþróttafólkið vorum skelfingu lostin,“ sagði hann í samtali við Abendzeitung árið 2018. „Þegar við kynntumst árið 1970 bauð hann mér strax vináttu og ráðgjöf, þrátt fyrir persónulega reynslu sína af seinni heimstyrjöldinni og Auschwitz og þá staðreynd að hann væri gyðingur,“ segir Thomas Bach, skylmingakappi og forseti Alþjóðlegu Ólympíunefndarinnar. Dushman kenndi skylmingar þar til fyrir fjórum árum.
Hernaður Þýskaland Seinni heimsstyrjöldin Andlát Sovétríkin Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður Fleiri fréttir „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Sjá meira