PAUC AIX vann sjö marka sigur á Tremblay, 22-29, og styrkti þar með stöðu sína í fjórða sæti deildarinnar.
Kristján Örn gerði eitt mark úr þremur skotum.
Lokaumferð frönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta fer fram næstkomandi miðvikudag en PSG er búið að tryggja sér meistaratitilinn áttunda árið í röð.