Fjörutíu sjúkraflutningar tengdir hópsmitinu Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. júní 2021 10:24 Covid-flutningar eru með sérstöku sniði en sjúkraflutningamenn þurfa að klæða sig upp í sóttvarnagalla. Vísir/vilhelm Mikið var að gera hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins síðasta sólarhringinn en sjúkraflutningar á tímabilinu voru 160, sem er með því almesta sem gerist. Um fjörutíu flutningar tengjast hópsýkingu kórónuveirunnar á höfuðborgarsvæðinu, sem greint var frá í gær. Guðjón Ingason varðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins segir að flytja hafi þurft fólk tengt smitinu í sóttvarnahús á Rauðarárstíg. Mbl greindi fyrst frá. „Minnihlutinn var staðfest smit en meirihlutinn var þegar í sóttkví og þetta var í raun og veru bara til að halda fjarlægðinni milli herbergja,“ segir Guðjón. Hann kveðst ekki muna hvenær sjúkraflutningar voru svo margir á einum sólarhring en það hafi líklega verið í haust í fyrri bylgju veirunnar. Fyrir utan tíða sjúkraflutninga hafi síðasti sólarhringur verið með hefðbundnum hætti. Sjö greindust með kórónuveiruna innanlands í fyrradag og voru allir utan sóttkvíar. Um er að ræða hópsmit hjá hælisleitendum á höfuðborgarsvæðinu. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði í gær að einhver smitanna kynnu að vera gömul en öruggt væri að fjögur eða fimm væru nú. Smit í Hvaleyrarskóla í Hafnarfirði gæti tengst málinu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sjúkraflutningar Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fleiri fréttir Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Sjá meira
Guðjón Ingason varðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins segir að flytja hafi þurft fólk tengt smitinu í sóttvarnahús á Rauðarárstíg. Mbl greindi fyrst frá. „Minnihlutinn var staðfest smit en meirihlutinn var þegar í sóttkví og þetta var í raun og veru bara til að halda fjarlægðinni milli herbergja,“ segir Guðjón. Hann kveðst ekki muna hvenær sjúkraflutningar voru svo margir á einum sólarhring en það hafi líklega verið í haust í fyrri bylgju veirunnar. Fyrir utan tíða sjúkraflutninga hafi síðasti sólarhringur verið með hefðbundnum hætti. Sjö greindust með kórónuveiruna innanlands í fyrradag og voru allir utan sóttkvíar. Um er að ræða hópsmit hjá hælisleitendum á höfuðborgarsvæðinu. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði í gær að einhver smitanna kynnu að vera gömul en öruggt væri að fjögur eða fimm væru nú. Smit í Hvaleyrarskóla í Hafnarfirði gæti tengst málinu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sjúkraflutningar Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fleiri fréttir Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Sjá meira