Smituðum í Bretlandi fjölgar um 66 prósent á einni viku Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. júní 2021 20:19 100 þúsund manns greindust smitaðir af kórónuveirunni vikuna 23. til 29. maí. Það var 40 þúsund fleirum en vikuna þar áður. Vísir/EPA Kórónuveirusmituðum hefur fjölgað gífurlega í Bretlandi undanfarnar vikur. Um 100 þúsund manns hafa greinst smitaðir af veirunni í Bretlandi frá 23. til 29. maí en vikuna þar áður greindust 60 þúsund manns. Tölfræðistofnun Bretlands (ONS) segir að smituðum hafi fjölgað um allt að 66 prósent á milli þessara tveggja vikna. Mikill meirihluti þeirra sem greindist smitaður reyndist hafa smitast af Delta-afbrigði veirunnar, sem fyrst greindist á Indlandi. Smituðum hefur fjölgað mest í Englandi og Wales. Samkvæmt nýjustu smittölum greindust 6.278 í gær, 954 liggja nú á sjúkrahúsi vegna Covid og 11 dóu. Tölfræðistofnunin bendir þó á að ráðist hafi verið í skimunarátak eftir að áhyggjur komu upp um að Delta-afbrigðið væri í dreifingu í Bretlandi. Það gæti því þýtt að hlutfallslega fleiri séu að greinast smitaðir þó svo að raunverulega séu svipað margir smitaðir af veirunni og voru áður, þeir hafi bara ekki greinst. Delta-afbrigði veirunnar er talið mun meira smitandi en önnur afbrigði hennar og sumir hafa jafnvel áhyggjur af því að bóluefni veiti ekki jafn mikla vörn gegn þessu afbrigði veirunnar og öðrum. Bretland England Wales Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Segir Delta afbrigðið 30 til 100 prósent meira smitandi Hið svokallaða Delta-afbrigði kórónuveirunnar SARS-CoV-2, áður kennt við Indland, er 30 til 100 prósent meira smitandi en Alfa-afbrigðið, áður kennt við Bretland. Þetta segir einn helsti sérfræðingur Breta í smitsjúkdómum. 4. júní 2021 09:00 Enginn dó á Bretlandi í fyrsta sinn frá mars í fyrra Enginn dó Bretlandi vegna Covid-19 í gær, samkvæmt opinberum tölum dagsins. Það er í fyrsta sinn frá 7. mars í fyrra, áður en gripið var til fyrsta samkomubannsins á Bretlandi. Heilbrigðisráðherra Bretlands varar íbúa þó við því að baráttunni sé ekki lokið enn. 1. júní 2021 20:00 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Fleiri fréttir Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Sjá meira
Tölfræðistofnun Bretlands (ONS) segir að smituðum hafi fjölgað um allt að 66 prósent á milli þessara tveggja vikna. Mikill meirihluti þeirra sem greindist smitaður reyndist hafa smitast af Delta-afbrigði veirunnar, sem fyrst greindist á Indlandi. Smituðum hefur fjölgað mest í Englandi og Wales. Samkvæmt nýjustu smittölum greindust 6.278 í gær, 954 liggja nú á sjúkrahúsi vegna Covid og 11 dóu. Tölfræðistofnunin bendir þó á að ráðist hafi verið í skimunarátak eftir að áhyggjur komu upp um að Delta-afbrigðið væri í dreifingu í Bretlandi. Það gæti því þýtt að hlutfallslega fleiri séu að greinast smitaðir þó svo að raunverulega séu svipað margir smitaðir af veirunni og voru áður, þeir hafi bara ekki greinst. Delta-afbrigði veirunnar er talið mun meira smitandi en önnur afbrigði hennar og sumir hafa jafnvel áhyggjur af því að bóluefni veiti ekki jafn mikla vörn gegn þessu afbrigði veirunnar og öðrum.
Bretland England Wales Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Segir Delta afbrigðið 30 til 100 prósent meira smitandi Hið svokallaða Delta-afbrigði kórónuveirunnar SARS-CoV-2, áður kennt við Indland, er 30 til 100 prósent meira smitandi en Alfa-afbrigðið, áður kennt við Bretland. Þetta segir einn helsti sérfræðingur Breta í smitsjúkdómum. 4. júní 2021 09:00 Enginn dó á Bretlandi í fyrsta sinn frá mars í fyrra Enginn dó Bretlandi vegna Covid-19 í gær, samkvæmt opinberum tölum dagsins. Það er í fyrsta sinn frá 7. mars í fyrra, áður en gripið var til fyrsta samkomubannsins á Bretlandi. Heilbrigðisráðherra Bretlands varar íbúa þó við því að baráttunni sé ekki lokið enn. 1. júní 2021 20:00 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Fleiri fréttir Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Sjá meira
Segir Delta afbrigðið 30 til 100 prósent meira smitandi Hið svokallaða Delta-afbrigði kórónuveirunnar SARS-CoV-2, áður kennt við Indland, er 30 til 100 prósent meira smitandi en Alfa-afbrigðið, áður kennt við Bretland. Þetta segir einn helsti sérfræðingur Breta í smitsjúkdómum. 4. júní 2021 09:00
Enginn dó á Bretlandi í fyrsta sinn frá mars í fyrra Enginn dó Bretlandi vegna Covid-19 í gær, samkvæmt opinberum tölum dagsins. Það er í fyrsta sinn frá 7. mars í fyrra, áður en gripið var til fyrsta samkomubannsins á Bretlandi. Heilbrigðisráðherra Bretlands varar íbúa þó við því að baráttunni sé ekki lokið enn. 1. júní 2021 20:00
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent