Auðvelda fólki að fá persónuleg skilaboð og kveðjur frá þekktum Íslendingum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 5. júní 2021 09:01 María Hrund Marinosdóttir og Björgvin Franz Gíslason. Vísir/Vilhelm Stjörnuregn er splunkunýr vefur þar sem notendur geta pantað rafrænar tækifæriskveðjur frá sínum uppáhalds listamanni eða stjörnu. Á bak við fyrirtækið standa Björgvin Franz Gíslason leikari og skemmtikraftur, María Hrund Marínósdóttir umboðsmaður og framkvæmdastjóri Móðurskipsins og Einar Aðalsteinsson leikari. Síðan opnar fljótlega en nú leita þau að fleiri stjörnum á skrá. „Með þessu nýja formi viljum við gefa almenningi, hvar sem hann er á landinu eða í heiminum möguleika á að fá þekkta Íslendinga beint heim í stofu til sín eða símann á einfaldan og fljótlegan máta sem ekki hefur áður þekkst á Íslandi. Með því að færa þessa einstaklinga nær aðdáendum sínum viljum einnig gera þeim kleift að þiggja sanngjana þóknun fyrir vinnu sína á þessu rafræna formi skemmtibransans sem hefur oftar en ekki fallið á milli þilja,“ segir Björgvin Franz í samtali við Vísi. Ákall til stórstjarna Íslands María Hrund segir að nú þegar séu þau komin með marga þekkta listamenn á skrá en vilja endilega fá fleiri til liðs við Stjörnuregn til að stuðla að sem mestri fjölbreytni. „Þar sem að það styttist óðum í að Stjörnuregn fari í loftið viljum við gera ákall til allra stjarna á Íslandi, hvort sem þeir eru leikararar, söngvarar, skemmtikraftar, íþróttamenn og konur, samfélagsmiðlastjörnur eða í raun hverjir þeir sem eiga sér aðdáendur þarna úti.“ Nú þegar er vinsælt að spila kveðjur frá þekktum Íslendingum í brúðkaupum, stórafmælum, útskriftum og við önnur tilefni. Björgvin Franz segir að þekktir Íslendingar vilji auðvitað sinna sínum aðdáendum vel en skilaboð eigi það til týnast eða skila sér ekki á hinum ótal mörgu samfélagsmiðlum stjarnanna, en með þessu móti er einfaldara ð fá persónulegar kveðjur og tryggja að þær skili sér til þess sem pantar. „Við hvetjum allar stjórstjörnur landsins til að setja sig í samband við okkur á stjornuregn@stjornuregn.is svo við getum skapað rafrænt rými fyrir þær á heimasíðunni okkar sem og ný tækifæri innan skemmtanageirans.“ Samfélagsmiðlar Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Á bak við fyrirtækið standa Björgvin Franz Gíslason leikari og skemmtikraftur, María Hrund Marínósdóttir umboðsmaður og framkvæmdastjóri Móðurskipsins og Einar Aðalsteinsson leikari. Síðan opnar fljótlega en nú leita þau að fleiri stjörnum á skrá. „Með þessu nýja formi viljum við gefa almenningi, hvar sem hann er á landinu eða í heiminum möguleika á að fá þekkta Íslendinga beint heim í stofu til sín eða símann á einfaldan og fljótlegan máta sem ekki hefur áður þekkst á Íslandi. Með því að færa þessa einstaklinga nær aðdáendum sínum viljum einnig gera þeim kleift að þiggja sanngjana þóknun fyrir vinnu sína á þessu rafræna formi skemmtibransans sem hefur oftar en ekki fallið á milli þilja,“ segir Björgvin Franz í samtali við Vísi. Ákall til stórstjarna Íslands María Hrund segir að nú þegar séu þau komin með marga þekkta listamenn á skrá en vilja endilega fá fleiri til liðs við Stjörnuregn til að stuðla að sem mestri fjölbreytni. „Þar sem að það styttist óðum í að Stjörnuregn fari í loftið viljum við gera ákall til allra stjarna á Íslandi, hvort sem þeir eru leikararar, söngvarar, skemmtikraftar, íþróttamenn og konur, samfélagsmiðlastjörnur eða í raun hverjir þeir sem eiga sér aðdáendur þarna úti.“ Nú þegar er vinsælt að spila kveðjur frá þekktum Íslendingum í brúðkaupum, stórafmælum, útskriftum og við önnur tilefni. Björgvin Franz segir að þekktir Íslendingar vilji auðvitað sinna sínum aðdáendum vel en skilaboð eigi það til týnast eða skila sér ekki á hinum ótal mörgu samfélagsmiðlum stjarnanna, en með þessu móti er einfaldara ð fá persónulegar kveðjur og tryggja að þær skili sér til þess sem pantar. „Við hvetjum allar stjórstjörnur landsins til að setja sig í samband við okkur á stjornuregn@stjornuregn.is svo við getum skapað rafrænt rými fyrir þær á heimasíðunni okkar sem og ný tækifæri innan skemmtanageirans.“
Samfélagsmiðlar Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira