Bjarki markahæstur í stórkostlegri endurkomu gegn Kiel Sindri Sverrisson skrifar 3. júní 2021 17:00 Bjarki Már Elísson og félagar í Lemgo fagna sigrinum magnaða gegn Kiel. Getty/Martin Rose Bjarki Már Elísson og félagar í Lemgo komu sér í dag í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar í handbolta eftir ótrúlegan leik gegn Kiel. Kiel var sjö mörkum yfir í hálfleik, 18-11, en Lemgo vann að lokum eins marks sigur, 29-28. Bjarki var einn af markahæstu mönnum leiksins en sá eini þeirra með fullkomna nýtingu, eða sex mörk úr sex skotum. Þar af voru þrjú mörk af vítalínunni. Lemgo skoraði þrjú fyrstu mörkin í seinni hálfleik og minnkaði muninn í 18-14. Kiel jók muninn á ný en Bjarki skoraði svo tvö mörk í röð og minnkaði muninn í 24-20. Lemgo hélt áfram að minnka muninn og Bjarki kom liðinu svo yfir, 28-27, þegar tæpar fjórar mínútur voru eftir. Kiel jafnaði en Andreas Cederholm skoraði sigurmark Lemgo þegar tæp mínúta var til leiksloka. Melsungen og Hannover eigast við í hinum undanúrslitaleiknum í kvöld og úrslitaleikurinn er svo á morgun. Þýski handboltinn Mest lesið Reiður Ronaldo beitti olnboga og lyfti hnefa Fótbolti Gæti komið beint úr sóttkví í byrjunarliðið Fótbolti Conor: Ég grét af gleði Sport „Stór mistök hjá mér“ Fótbolti Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Pistill frá Guðna Bergs formanni KSÍ: Íslensku landsliðsmennirnir eru ekki vélar Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Sport Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Sjá meira
Kiel var sjö mörkum yfir í hálfleik, 18-11, en Lemgo vann að lokum eins marks sigur, 29-28. Bjarki var einn af markahæstu mönnum leiksins en sá eini þeirra með fullkomna nýtingu, eða sex mörk úr sex skotum. Þar af voru þrjú mörk af vítalínunni. Lemgo skoraði þrjú fyrstu mörkin í seinni hálfleik og minnkaði muninn í 18-14. Kiel jók muninn á ný en Bjarki skoraði svo tvö mörk í röð og minnkaði muninn í 24-20. Lemgo hélt áfram að minnka muninn og Bjarki kom liðinu svo yfir, 28-27, þegar tæpar fjórar mínútur voru eftir. Kiel jafnaði en Andreas Cederholm skoraði sigurmark Lemgo þegar tæp mínúta var til leiksloka. Melsungen og Hannover eigast við í hinum undanúrslitaleiknum í kvöld og úrslitaleikurinn er svo á morgun.
Þýski handboltinn Mest lesið Reiður Ronaldo beitti olnboga og lyfti hnefa Fótbolti Gæti komið beint úr sóttkví í byrjunarliðið Fótbolti Conor: Ég grét af gleði Sport „Stór mistök hjá mér“ Fótbolti Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Pistill frá Guðna Bergs formanni KSÍ: Íslensku landsliðsmennirnir eru ekki vélar Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Sport Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Sjá meira